#íslenskflík: „Undir sterkum áhrifum frá fortíðinni og jafnvel fremur rómantískur“ Elísabet Hanna skrifar 8. maí 2022 13:00 Sævar Markús Óskarsson. Anna Kristín Óskarsdóttir. Sævar Markús Óskarsson er fimmti viðmælandinn í #íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. Hver ert þú sem hönnuður?Ég er ekki mjög góður í að lýsa sjálfum mér sem hönnuði, en hef heyrt að ég sé undir sterkum áhrifum frá fortíðinni og jafnvel fremur rómantískur, en ég fæ mikinn innblástur frá myndlist, klassískri sníðagerð, vönduðum efnum og svo mætti lengi telja. Ég legg ríka áherslu á mikla rannsóknarvinnu og er einnig mikill safnari til dæmis, svo þetta fléttast allt saman á mismunandi hátt. View this post on Instagram A post shared by Sævar Markús (@saevarmarkus) Hvaða flík valdir þú fyrir verkefnið?Flíkin er hluti af vörulínu sem ég hef verið að þróa lengi og mun koma á markað næstu vikurnar. Mun línan koma út í skrefum, silkivörurnar koma fyrst, vörur úr kasmírull koma næst og svo framvegis. Hvernig var ferlið að hanna flíkina?Ferlið hefur verið mjög langt, en ég byrjaði á þessari línu fyrir dágóðu síðan, en svo lagðist allt í dvala um tíma og þeir framleiðendur sem ég hef verið að vinna með á Ítalíu t.d lokuðu um tíma og var því lítið hægt að gera, en sem betur fer er mun bjartara framundan og framleiðsla gengur vel. Ferlið byrjar alltaf á ákveðnum grunnhugmyndum, í þessu tilfelli ákveðin listamaður sem línan er tileinkuð, svo fer af stað ferli að hanna flíkurnar sem tekur sinn tima. Sníðagerð, prufuflíkur, tilraunir sem heppnast ekki, tilraunir sem heppnast vel, svo þetta er mismunandi ferli sem tvinnast saman, en ég hef mjög mikla ánægju af því. View this post on Instagram A post shared by Sævar Markús (@saevarmarkus) Hvenær byrjaðir þú að hanna föt?Ég byrjaði að huga að mínu eigin merki eftir að ég kom heim frá París, en ég hef tekið mér langan tíma í að þróa þetta allt saman, en ég var einn að þeim sem byrjaði með verslunina Kiosk á sínum tíma og seldi fyrstu flíkurnar mínar þar. „Ég tók mér svo dágóða pásu og hef gefið mér góðan tíma í að þróa merkið áfram og spenntur fyrir komandi tímum.“ Hvaða þrjú orð lýsa þínum stíl?Klassískur, rík áheyrsla á mynstur, vönduð efni. Veistu hver hannaði þína flík?Anna Kristín Óskarsdóttir. Fatahönnunarfélag Íslands teflir fram þriðju herferð verkefnisins #íslenskflík á Hönnunarmars í ár. Með verkefninu vill Fatahönnunarfélag Íslands vekja athygli fólks á því að staldra við og skoða íslenska fatahönnun næst þegar það fjárfestir í flík og á sama tíma fagna því fólki sem vinnur í faginu á Íslandi. Verkefnið er unnið af Blóð studio fyrir HönnunarMars. Listrænn stjórnandi verkefnisins er Ási Már Friðriksson og Anna Kristín Óskarsdóttir ljósmyndari fangar hönnuði í sínu náttúrulega umhverfi. Fólk er hvatt til þess að taka þátt í verkefninu með því að pósta sinni íslenskri flík á samfélagsmiðla og merkja með #íslenskflík. Tíska og hönnun HönnunarMars Íslensk flík Tengdar fréttir #íslenskflík: „Ég sá hana ljóslifandi fyrir mér í höfðinu“ Helga Lilja Magnúsdóttir hjá BAHNS er fyrsti viðmælandinn í #íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 4. maí 2022 23:41 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Fleiri fréttir Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Sjá meira
Hver ert þú sem hönnuður?Ég er ekki mjög góður í að lýsa sjálfum mér sem hönnuði, en hef heyrt að ég sé undir sterkum áhrifum frá fortíðinni og jafnvel fremur rómantískur, en ég fæ mikinn innblástur frá myndlist, klassískri sníðagerð, vönduðum efnum og svo mætti lengi telja. Ég legg ríka áherslu á mikla rannsóknarvinnu og er einnig mikill safnari til dæmis, svo þetta fléttast allt saman á mismunandi hátt. View this post on Instagram A post shared by Sævar Markús (@saevarmarkus) Hvaða flík valdir þú fyrir verkefnið?Flíkin er hluti af vörulínu sem ég hef verið að þróa lengi og mun koma á markað næstu vikurnar. Mun línan koma út í skrefum, silkivörurnar koma fyrst, vörur úr kasmírull koma næst og svo framvegis. Hvernig var ferlið að hanna flíkina?Ferlið hefur verið mjög langt, en ég byrjaði á þessari línu fyrir dágóðu síðan, en svo lagðist allt í dvala um tíma og þeir framleiðendur sem ég hef verið að vinna með á Ítalíu t.d lokuðu um tíma og var því lítið hægt að gera, en sem betur fer er mun bjartara framundan og framleiðsla gengur vel. Ferlið byrjar alltaf á ákveðnum grunnhugmyndum, í þessu tilfelli ákveðin listamaður sem línan er tileinkuð, svo fer af stað ferli að hanna flíkurnar sem tekur sinn tima. Sníðagerð, prufuflíkur, tilraunir sem heppnast ekki, tilraunir sem heppnast vel, svo þetta er mismunandi ferli sem tvinnast saman, en ég hef mjög mikla ánægju af því. View this post on Instagram A post shared by Sævar Markús (@saevarmarkus) Hvenær byrjaðir þú að hanna föt?Ég byrjaði að huga að mínu eigin merki eftir að ég kom heim frá París, en ég hef tekið mér langan tíma í að þróa þetta allt saman, en ég var einn að þeim sem byrjaði með verslunina Kiosk á sínum tíma og seldi fyrstu flíkurnar mínar þar. „Ég tók mér svo dágóða pásu og hef gefið mér góðan tíma í að þróa merkið áfram og spenntur fyrir komandi tímum.“ Hvaða þrjú orð lýsa þínum stíl?Klassískur, rík áheyrsla á mynstur, vönduð efni. Veistu hver hannaði þína flík?Anna Kristín Óskarsdóttir. Fatahönnunarfélag Íslands teflir fram þriðju herferð verkefnisins #íslenskflík á Hönnunarmars í ár. Með verkefninu vill Fatahönnunarfélag Íslands vekja athygli fólks á því að staldra við og skoða íslenska fatahönnun næst þegar það fjárfestir í flík og á sama tíma fagna því fólki sem vinnur í faginu á Íslandi. Verkefnið er unnið af Blóð studio fyrir HönnunarMars. Listrænn stjórnandi verkefnisins er Ási Már Friðriksson og Anna Kristín Óskarsdóttir ljósmyndari fangar hönnuði í sínu náttúrulega umhverfi. Fólk er hvatt til þess að taka þátt í verkefninu með því að pósta sinni íslenskri flík á samfélagsmiðla og merkja með #íslenskflík.
Fatahönnunarfélag Íslands teflir fram þriðju herferð verkefnisins #íslenskflík á Hönnunarmars í ár. Með verkefninu vill Fatahönnunarfélag Íslands vekja athygli fólks á því að staldra við og skoða íslenska fatahönnun næst þegar það fjárfestir í flík og á sama tíma fagna því fólki sem vinnur í faginu á Íslandi. Verkefnið er unnið af Blóð studio fyrir HönnunarMars. Listrænn stjórnandi verkefnisins er Ási Már Friðriksson og Anna Kristín Óskarsdóttir ljósmyndari fangar hönnuði í sínu náttúrulega umhverfi. Fólk er hvatt til þess að taka þátt í verkefninu með því að pósta sinni íslenskri flík á samfélagsmiðla og merkja með #íslenskflík.
Tíska og hönnun HönnunarMars Íslensk flík Tengdar fréttir #íslenskflík: „Ég sá hana ljóslifandi fyrir mér í höfðinu“ Helga Lilja Magnúsdóttir hjá BAHNS er fyrsti viðmælandinn í #íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 4. maí 2022 23:41 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Fleiri fréttir Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Sjá meira
#íslenskflík: „Ég sá hana ljóslifandi fyrir mér í höfðinu“ Helga Lilja Magnúsdóttir hjá BAHNS er fyrsti viðmælandinn í #íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 4. maí 2022 23:41