#íslenskflík: „Undir sterkum áhrifum frá fortíðinni og jafnvel fremur rómantískur“ Elísabet Hanna skrifar 8. maí 2022 13:00 Sævar Markús Óskarsson. Anna Kristín Óskarsdóttir. Sævar Markús Óskarsson er fimmti viðmælandinn í #íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. Hver ert þú sem hönnuður?Ég er ekki mjög góður í að lýsa sjálfum mér sem hönnuði, en hef heyrt að ég sé undir sterkum áhrifum frá fortíðinni og jafnvel fremur rómantískur, en ég fæ mikinn innblástur frá myndlist, klassískri sníðagerð, vönduðum efnum og svo mætti lengi telja. Ég legg ríka áherslu á mikla rannsóknarvinnu og er einnig mikill safnari til dæmis, svo þetta fléttast allt saman á mismunandi hátt. View this post on Instagram A post shared by Sævar Markús (@saevarmarkus) Hvaða flík valdir þú fyrir verkefnið?Flíkin er hluti af vörulínu sem ég hef verið að þróa lengi og mun koma á markað næstu vikurnar. Mun línan koma út í skrefum, silkivörurnar koma fyrst, vörur úr kasmírull koma næst og svo framvegis. Hvernig var ferlið að hanna flíkina?Ferlið hefur verið mjög langt, en ég byrjaði á þessari línu fyrir dágóðu síðan, en svo lagðist allt í dvala um tíma og þeir framleiðendur sem ég hef verið að vinna með á Ítalíu t.d lokuðu um tíma og var því lítið hægt að gera, en sem betur fer er mun bjartara framundan og framleiðsla gengur vel. Ferlið byrjar alltaf á ákveðnum grunnhugmyndum, í þessu tilfelli ákveðin listamaður sem línan er tileinkuð, svo fer af stað ferli að hanna flíkurnar sem tekur sinn tima. Sníðagerð, prufuflíkur, tilraunir sem heppnast ekki, tilraunir sem heppnast vel, svo þetta er mismunandi ferli sem tvinnast saman, en ég hef mjög mikla ánægju af því. View this post on Instagram A post shared by Sævar Markús (@saevarmarkus) Hvenær byrjaðir þú að hanna föt?Ég byrjaði að huga að mínu eigin merki eftir að ég kom heim frá París, en ég hef tekið mér langan tíma í að þróa þetta allt saman, en ég var einn að þeim sem byrjaði með verslunina Kiosk á sínum tíma og seldi fyrstu flíkurnar mínar þar. „Ég tók mér svo dágóða pásu og hef gefið mér góðan tíma í að þróa merkið áfram og spenntur fyrir komandi tímum.“ Hvaða þrjú orð lýsa þínum stíl?Klassískur, rík áheyrsla á mynstur, vönduð efni. Veistu hver hannaði þína flík?Anna Kristín Óskarsdóttir. Fatahönnunarfélag Íslands teflir fram þriðju herferð verkefnisins #íslenskflík á Hönnunarmars í ár. Með verkefninu vill Fatahönnunarfélag Íslands vekja athygli fólks á því að staldra við og skoða íslenska fatahönnun næst þegar það fjárfestir í flík og á sama tíma fagna því fólki sem vinnur í faginu á Íslandi. Verkefnið er unnið af Blóð studio fyrir HönnunarMars. Listrænn stjórnandi verkefnisins er Ási Már Friðriksson og Anna Kristín Óskarsdóttir ljósmyndari fangar hönnuði í sínu náttúrulega umhverfi. Fólk er hvatt til þess að taka þátt í verkefninu með því að pósta sinni íslenskri flík á samfélagsmiðla og merkja með #íslenskflík. Tíska og hönnun HönnunarMars Íslensk flík Tengdar fréttir #íslenskflík: „Ég sá hana ljóslifandi fyrir mér í höfðinu“ Helga Lilja Magnúsdóttir hjá BAHNS er fyrsti viðmælandinn í #íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 4. maí 2022 23:41 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Hver ert þú sem hönnuður?Ég er ekki mjög góður í að lýsa sjálfum mér sem hönnuði, en hef heyrt að ég sé undir sterkum áhrifum frá fortíðinni og jafnvel fremur rómantískur, en ég fæ mikinn innblástur frá myndlist, klassískri sníðagerð, vönduðum efnum og svo mætti lengi telja. Ég legg ríka áherslu á mikla rannsóknarvinnu og er einnig mikill safnari til dæmis, svo þetta fléttast allt saman á mismunandi hátt. View this post on Instagram A post shared by Sævar Markús (@saevarmarkus) Hvaða flík valdir þú fyrir verkefnið?Flíkin er hluti af vörulínu sem ég hef verið að þróa lengi og mun koma á markað næstu vikurnar. Mun línan koma út í skrefum, silkivörurnar koma fyrst, vörur úr kasmírull koma næst og svo framvegis. Hvernig var ferlið að hanna flíkina?Ferlið hefur verið mjög langt, en ég byrjaði á þessari línu fyrir dágóðu síðan, en svo lagðist allt í dvala um tíma og þeir framleiðendur sem ég hef verið að vinna með á Ítalíu t.d lokuðu um tíma og var því lítið hægt að gera, en sem betur fer er mun bjartara framundan og framleiðsla gengur vel. Ferlið byrjar alltaf á ákveðnum grunnhugmyndum, í þessu tilfelli ákveðin listamaður sem línan er tileinkuð, svo fer af stað ferli að hanna flíkurnar sem tekur sinn tima. Sníðagerð, prufuflíkur, tilraunir sem heppnast ekki, tilraunir sem heppnast vel, svo þetta er mismunandi ferli sem tvinnast saman, en ég hef mjög mikla ánægju af því. View this post on Instagram A post shared by Sævar Markús (@saevarmarkus) Hvenær byrjaðir þú að hanna föt?Ég byrjaði að huga að mínu eigin merki eftir að ég kom heim frá París, en ég hef tekið mér langan tíma í að þróa þetta allt saman, en ég var einn að þeim sem byrjaði með verslunina Kiosk á sínum tíma og seldi fyrstu flíkurnar mínar þar. „Ég tók mér svo dágóða pásu og hef gefið mér góðan tíma í að þróa merkið áfram og spenntur fyrir komandi tímum.“ Hvaða þrjú orð lýsa þínum stíl?Klassískur, rík áheyrsla á mynstur, vönduð efni. Veistu hver hannaði þína flík?Anna Kristín Óskarsdóttir. Fatahönnunarfélag Íslands teflir fram þriðju herferð verkefnisins #íslenskflík á Hönnunarmars í ár. Með verkefninu vill Fatahönnunarfélag Íslands vekja athygli fólks á því að staldra við og skoða íslenska fatahönnun næst þegar það fjárfestir í flík og á sama tíma fagna því fólki sem vinnur í faginu á Íslandi. Verkefnið er unnið af Blóð studio fyrir HönnunarMars. Listrænn stjórnandi verkefnisins er Ási Már Friðriksson og Anna Kristín Óskarsdóttir ljósmyndari fangar hönnuði í sínu náttúrulega umhverfi. Fólk er hvatt til þess að taka þátt í verkefninu með því að pósta sinni íslenskri flík á samfélagsmiðla og merkja með #íslenskflík.
Fatahönnunarfélag Íslands teflir fram þriðju herferð verkefnisins #íslenskflík á Hönnunarmars í ár. Með verkefninu vill Fatahönnunarfélag Íslands vekja athygli fólks á því að staldra við og skoða íslenska fatahönnun næst þegar það fjárfestir í flík og á sama tíma fagna því fólki sem vinnur í faginu á Íslandi. Verkefnið er unnið af Blóð studio fyrir HönnunarMars. Listrænn stjórnandi verkefnisins er Ási Már Friðriksson og Anna Kristín Óskarsdóttir ljósmyndari fangar hönnuði í sínu náttúrulega umhverfi. Fólk er hvatt til þess að taka þátt í verkefninu með því að pósta sinni íslenskri flík á samfélagsmiðla og merkja með #íslenskflík.
Tíska og hönnun HönnunarMars Íslensk flík Tengdar fréttir #íslenskflík: „Ég sá hana ljóslifandi fyrir mér í höfðinu“ Helga Lilja Magnúsdóttir hjá BAHNS er fyrsti viðmælandinn í #íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 4. maí 2022 23:41 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
#íslenskflík: „Ég sá hana ljóslifandi fyrir mér í höfðinu“ Helga Lilja Magnúsdóttir hjá BAHNS er fyrsti viðmælandinn í #íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 4. maí 2022 23:41