Aron eftir þriðja heilahristinginn: Þessi búinn að vera sérstaklega slæmur Sindri Sverrisson skrifar 4. maí 2022 14:30 Aron Rafn Eðvarðsson fékk heilahristing árið 2017 og 2020, og í þriðja sinn fyrir sex vikum. vísir/vilhelm Handboltamarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson fékk heilahristing fyrir sex vikum, þegar bolta var skotið í höfuð hans á æfingu. Hann var rúmliggjandi í 3-4 vikur og glímir enn við eftirköst. Aron Rafn hefur ekki spilað með Haukum frá því að hann fékk höfuðhöggið og er því ekki með Haukum í undanúrslitaeinvíginu við ÍBV, sem heldur áfram í Eyjum klukkan 18 í dag. Aron ræddi um meiðsli sín við RÚV en þau hafa ekki bara áhrif á þátttöku hans með Haukum heldur hefur allt daglegt líf. „Staðan er alls ekkert frábær hjá mér. En það koma dagar sem eru þokkalegir. Þetta er þriðji heilahristingurinn minn, og þessi er búinn að vera alveg sérstaklega slæmur,“ segir Aron í viðtali við RÚV. Rúmliggjandi í 3-4 vikur Aron fékk fyrsta heilahristinginn árið 2017, sem að hans sögn var mjög slæmur, og svo annan árið 2020 sem var ekki eins slæmur. Hann hefur verið í meðhöndlun hjá Elís Þór Rafnssyni sjúkraþjálfara en þegar um höfuðmeiðsli er að ræða þá er það tíminn sem er helsta lækningin. „Það er lítið sem ég hef getað gert. Fyrstu 3–4 vikurnar var ég í raun bara rúmliggjandi og gat í raun bara ekki gert neitt. Svo er ég rosalega ljósfælinn og með mikinn svima,“ segir Aron. Aron viðurkennir að framtíð sín í handboltanum sé í óvissu en segir að hann vilji ekki taka neinar ákvarðanir að svo stöddu. Leikur ÍBV og Hauka hefst klukkan 18 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Olís-deild karla Haukar Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Aron Rafn hefur ekki spilað með Haukum frá því að hann fékk höfuðhöggið og er því ekki með Haukum í undanúrslitaeinvíginu við ÍBV, sem heldur áfram í Eyjum klukkan 18 í dag. Aron ræddi um meiðsli sín við RÚV en þau hafa ekki bara áhrif á þátttöku hans með Haukum heldur hefur allt daglegt líf. „Staðan er alls ekkert frábær hjá mér. En það koma dagar sem eru þokkalegir. Þetta er þriðji heilahristingurinn minn, og þessi er búinn að vera alveg sérstaklega slæmur,“ segir Aron í viðtali við RÚV. Rúmliggjandi í 3-4 vikur Aron fékk fyrsta heilahristinginn árið 2017, sem að hans sögn var mjög slæmur, og svo annan árið 2020 sem var ekki eins slæmur. Hann hefur verið í meðhöndlun hjá Elís Þór Rafnssyni sjúkraþjálfara en þegar um höfuðmeiðsli er að ræða þá er það tíminn sem er helsta lækningin. „Það er lítið sem ég hef getað gert. Fyrstu 3–4 vikurnar var ég í raun bara rúmliggjandi og gat í raun bara ekki gert neitt. Svo er ég rosalega ljósfælinn og með mikinn svima,“ segir Aron. Aron viðurkennir að framtíð sín í handboltanum sé í óvissu en segir að hann vilji ekki taka neinar ákvarðanir að svo stöddu. Leikur ÍBV og Hauka hefst klukkan 18 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olís-deild karla Haukar Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira