Ólafur Ólafsson er látinn Atli Ísleifsson skrifar 4. maí 2022 07:51 Ólafur Ólafsson á fundi Beinverndar árið 2017. Ólafur var einn af aðalhvatamönnum stofnunar Beinverndar, landssamtaka áhugafólks um beinþynning. Beinvernd Ólafur Ólafsson, fyrrverandi landlæknir, er látinn, 93 ára að aldri. Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í dag, en Ólafur lést í gær. Ólafur fæddist í Brautarholti á Kjalarnesi þann 11. nóvember 1928. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1948 og kandidatsprófi frá læknadeild Háskóla Íslands árið 1957. Hann stundaði svo framhaldsnám í Svíþjóð, Danmörku og Bretlandi og var sérfræðingur í lyflækningum, hjartasjúkdómum, farsóttum og embættislækningum. Eftir að hafa starfað hjá Karolinska í Stokkhólmi í Svíþjóð fluttist hann heim árið 1967 og varð þá fyrsti forstöðumaður Rannsóknarstöðvar Hjartaverndar. Hann tók svo við embætti landlæknis árið 1972 og gegndi stöðunni til ársins 1998. Ólafur var einnig virkur í félagsstörfum og gegndi meðal annars stöðu formanns Félags eldri borgara á árunum 2003 til 2005. Hann var sæmdur stórriddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu árið 1998 og varð heiðursfélagi í Læknafélagi Íslands sama ár. Ólafur giftist Ingu-Lill Marianne árið 1961 og eignuðust þau fimm börn. Inga-Lill lést árið 2013. Eru barnabörnin þeirra orðin sautján og barnabarnabörnin níu. Andlát Heilbrigðismál Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sjá meira
Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í dag, en Ólafur lést í gær. Ólafur fæddist í Brautarholti á Kjalarnesi þann 11. nóvember 1928. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1948 og kandidatsprófi frá læknadeild Háskóla Íslands árið 1957. Hann stundaði svo framhaldsnám í Svíþjóð, Danmörku og Bretlandi og var sérfræðingur í lyflækningum, hjartasjúkdómum, farsóttum og embættislækningum. Eftir að hafa starfað hjá Karolinska í Stokkhólmi í Svíþjóð fluttist hann heim árið 1967 og varð þá fyrsti forstöðumaður Rannsóknarstöðvar Hjartaverndar. Hann tók svo við embætti landlæknis árið 1972 og gegndi stöðunni til ársins 1998. Ólafur var einnig virkur í félagsstörfum og gegndi meðal annars stöðu formanns Félags eldri borgara á árunum 2003 til 2005. Hann var sæmdur stórriddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu árið 1998 og varð heiðursfélagi í Læknafélagi Íslands sama ár. Ólafur giftist Ingu-Lill Marianne árið 1961 og eignuðust þau fimm börn. Inga-Lill lést árið 2013. Eru barnabörnin þeirra orðin sautján og barnabarnabörnin níu.
Andlát Heilbrigðismál Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sjá meira