Dagskráin í dag: Undanúrslit í Olís og Meistaradeild, Besta-deildin og rafíþróttir Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. maí 2022 06:01 Karim Benzema og félagar hans í Real Madrid freista þess að slá Englandsmeistara Manchester City úr leik í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. AP Photo/Dave Thompson Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 á þessum ágæta miðvikudegi, en boðið verður upp á tíu beinar útsendingar í kvöld. Þar ber hæst að nefna annan leik ÍBV og Hauka í undanúrslitaeinvígi Olís-deildar karla og síðari leik Manchester City og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport Við hefjum leik í Vestmannaeyjum þar sem ÍBV og Haukar eigast við í undanúrslitum Olís-deildar karla. Eyjamenn unnu fyrsta leik liðanna og geta því komið sér í vænlega stöðu með sigri á heimavelli. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 17:30, en flautað verður til leiks hálftíma síðar. Að leik loknum verður hann svo gerður upp með Seinni bylgjunni. Stöð 2 Sport 2 Það styttist í annan endan á Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu, en í kvöld fer seinasti leikur undanúrslitanna fram þegar Real Madrid tekur á móti Manchester City klukkan 18:50. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:15 og eftir leik verður farið yfir allt það helsta í Meistaradeildarmörkunum. Stöð 2 Sport 4 Besta-deild kvenna er farin að rúlla af fullum krafti og í kvöld eru tveir leikir í beinni útsendingu. Annar þeirra er viðureign Keflavíkur og Breiðabliks klukkan 19:05 á Stöð 2 Sport 4. Besta deildin Á Bestu-deildar rásinni má svo sjá hinn leik kvöldsins í Bestu-deild kvenna þegar Stjarnan tekur á móti KR klukkan 19:05. Stöð 2 eSport Arena-deildin heldur áfram klukkan 18:30 og klukkan 21:00 er Babe Patrol með sinn vikulega þátt. Dagskráin í dag Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Sport Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Fleiri fréttir „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Sjá meira
Stöð 2 Sport Við hefjum leik í Vestmannaeyjum þar sem ÍBV og Haukar eigast við í undanúrslitum Olís-deildar karla. Eyjamenn unnu fyrsta leik liðanna og geta því komið sér í vænlega stöðu með sigri á heimavelli. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 17:30, en flautað verður til leiks hálftíma síðar. Að leik loknum verður hann svo gerður upp með Seinni bylgjunni. Stöð 2 Sport 2 Það styttist í annan endan á Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu, en í kvöld fer seinasti leikur undanúrslitanna fram þegar Real Madrid tekur á móti Manchester City klukkan 18:50. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:15 og eftir leik verður farið yfir allt það helsta í Meistaradeildarmörkunum. Stöð 2 Sport 4 Besta-deild kvenna er farin að rúlla af fullum krafti og í kvöld eru tveir leikir í beinni útsendingu. Annar þeirra er viðureign Keflavíkur og Breiðabliks klukkan 19:05 á Stöð 2 Sport 4. Besta deildin Á Bestu-deildar rásinni má svo sjá hinn leik kvöldsins í Bestu-deild kvenna þegar Stjarnan tekur á móti KR klukkan 19:05. Stöð 2 eSport Arena-deildin heldur áfram klukkan 18:30 og klukkan 21:00 er Babe Patrol með sinn vikulega þátt.
Dagskráin í dag Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Sport Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Fleiri fréttir „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Sjá meira