„Gat ekki óskað mér betri byrjun á einvíginu“ Andri Már Eggertsson skrifar 1. maí 2022 19:19 Sigtryggur Daði Rúnarsson var eðlilega ánægður með sigur kvöldsins Vísir/Vilhelm ÍBV tók forystuna í undanúrslitaeinvíginu gegn Haukum eftir fimm marka sigur á Ásvöllum 30-35. Sigtryggur Daði Rúnarsson, leikmaður ÍBV, var í skýjunum eftir leik. „Þetta var geggjaður sigur, ég get ekki óskað mér betri byrjun í þessu einvígi,“ sagði Sigtryggur Daði hæstánægður með fimm marka sigur á Ásvöllum. Eyjamenn voru marki undir í hálfleik og voru miklir klaufar sem endaði með 12 töpuðum boltum. „Ég veit ekki hvað klikkaði þar, mér fannst við vera bara klaufar frekar en óöryggir. Þetta voru auðveldir boltar sem við vorum að missa sem við erum ekki vanir að gera. Við fórum síðan að anda aðeins og vorum rólegri.“ Haukar byrjuðu síðari hálfleik betur og komust þremur mörkum yfir en þegar stundar fjórðungur var eftir tók ÍBV yfir leikinn. „Vörnin var mjög þétt, við vorum ekki að fá á okkur eins mikið af auðveldum mörkum líkt og í fyrri hálfleik.“ „Í seinni hálfleik var sóknarleikurinn mjög góður, við vorum að skora fyrir utan og allir lögðu sitt af mörkum.“ Sigtryggur Daði var mjög spenntur fyrir næsta leik sem verður í Vestmannaeyjum. „Ég get ekki beðið, stuðningsmönnunum á bara eftir að fjölga sérstaklega á heimavelli þar sem við þurfum að mæta jafn klikkaðir og okkar stuðningsmenn,“ sagði Sigtryggur Daði að lokum. ÍBV Olís-deild karla Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Fleiri fréttir „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjá meira
„Þetta var geggjaður sigur, ég get ekki óskað mér betri byrjun í þessu einvígi,“ sagði Sigtryggur Daði hæstánægður með fimm marka sigur á Ásvöllum. Eyjamenn voru marki undir í hálfleik og voru miklir klaufar sem endaði með 12 töpuðum boltum. „Ég veit ekki hvað klikkaði þar, mér fannst við vera bara klaufar frekar en óöryggir. Þetta voru auðveldir boltar sem við vorum að missa sem við erum ekki vanir að gera. Við fórum síðan að anda aðeins og vorum rólegri.“ Haukar byrjuðu síðari hálfleik betur og komust þremur mörkum yfir en þegar stundar fjórðungur var eftir tók ÍBV yfir leikinn. „Vörnin var mjög þétt, við vorum ekki að fá á okkur eins mikið af auðveldum mörkum líkt og í fyrri hálfleik.“ „Í seinni hálfleik var sóknarleikurinn mjög góður, við vorum að skora fyrir utan og allir lögðu sitt af mörkum.“ Sigtryggur Daði var mjög spenntur fyrir næsta leik sem verður í Vestmannaeyjum. „Ég get ekki beðið, stuðningsmönnunum á bara eftir að fjölga sérstaklega á heimavelli þar sem við þurfum að mæta jafn klikkaðir og okkar stuðningsmenn,“ sagði Sigtryggur Daði að lokum.
ÍBV Olís-deild karla Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Fleiri fréttir „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjá meira