Sjáðu myndböndin: Tryllt fagnaðarlæti er Trabzonspor vann sinn fyrsta titil í 38 ár Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2022 09:30 Það var ekki mikið pláss til að spila fótbolta eftir leik þar sem völlurinn var fullur af stuðningsfólki. Evrim Aydin/Getty Images Trabzonspor tryggði sinn fyrsta tyrkneska meistaratitil í 38 ár er liðið gerði 2-2 jafntefli við Antalyaspor um helgina. Allt ætlaði um koll að keyra er ljóst var að liðið væri orðið meistari, í raun ætlaði allt um koll að keyra áður en dómarinn flautaði til leiksloka. Þó enn séu þrjár umferðir eftir af tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta er ljóst að Trabzonspor er meistari. Liðið hefur haft mikla yfirburði og dugði 2-2 jafntefli gegn Antalyaspor á laugardag til að tryggja fyrsta meistaratitil félagsins síðan 1984. Trabzonspor supporters storm the field after their team won the league title (via @beINSPORTS_TR)pic.twitter.com/wMVeVplq9j— B/R Football (@brfootball) April 30, 2022 Leikurinn var þó ekki búinn þegar stuðningfólk liðsins óð inn á völlinn í gleðivímu. Á endanum var því komið til skila að enn ætti eftir að spila eina mínútu og svo mættu fagnaðarlætin hefjast. Stuðningsfólkið fór því aftur upp í stúku og óð svo aftur inn á völlinn skömmu síðar er loks var flautað til leiksloka. 2021-2022 Sezonu Süper Lig ampiyonu TRABZONSPOR! pic.twitter.com/kOVCBMrghV— Trabzonspor (@Trabzonspor) April 30, 2022 Trabzonspor fans are ready IG/hasan_aygn61 pic.twitter.com/m2yG1iaKJG— 433 (@433) April 29, 2022 Trabzonspor supporters went all out after their club won its first league title in 38 years pic.twitter.com/oZfXEOQffJ— B/R Football (@brfootball) April 30, 2022 Fótbolti Tyrkland Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Sjá meira
Þó enn séu þrjár umferðir eftir af tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta er ljóst að Trabzonspor er meistari. Liðið hefur haft mikla yfirburði og dugði 2-2 jafntefli gegn Antalyaspor á laugardag til að tryggja fyrsta meistaratitil félagsins síðan 1984. Trabzonspor supporters storm the field after their team won the league title (via @beINSPORTS_TR)pic.twitter.com/wMVeVplq9j— B/R Football (@brfootball) April 30, 2022 Leikurinn var þó ekki búinn þegar stuðningfólk liðsins óð inn á völlinn í gleðivímu. Á endanum var því komið til skila að enn ætti eftir að spila eina mínútu og svo mættu fagnaðarlætin hefjast. Stuðningsfólkið fór því aftur upp í stúku og óð svo aftur inn á völlinn skömmu síðar er loks var flautað til leiksloka. 2021-2022 Sezonu Süper Lig ampiyonu TRABZONSPOR! pic.twitter.com/kOVCBMrghV— Trabzonspor (@Trabzonspor) April 30, 2022 Trabzonspor fans are ready IG/hasan_aygn61 pic.twitter.com/m2yG1iaKJG— 433 (@433) April 29, 2022 Trabzonspor supporters went all out after their club won its first league title in 38 years pic.twitter.com/oZfXEOQffJ— B/R Football (@brfootball) April 30, 2022
Fótbolti Tyrkland Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Sjá meira