Dagskráin í dag: Bland í poka á laugardegi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. apríl 2022 06:00 Njarðvíkingar þurfa á sigri að halda fyrir norðan í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Sportrásir Stöðvar 2 eru stútfullar af efni á þessum fína laugardegi, en alls verður boðið upp á 17 beinar útsendingar í dag. Stöð 2 Sport Íslensku boltaíþróttirnar eiga heima á Stöð 2 Sport og við byrjum á leik Stjörnunnar og ÍBV í úrslitakeppni kvenna í handbolta klukkan 15:50. Klukkan 20:10 verðum við svo á Sauðárkróki þar sem Tindastóll tekur á móti Njarðvík í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19:45 og að leik loknum verður hann krufinn til mergjar af sérfræðingum Körfuboltakvölds. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn er á sínum stað á Stöð 2 Sport 2, en klukkan 12:50 hefst bein útsending frá viðureign Cagliari og Hellas Verona. Klukkan 15:50 er svo komið að Alberti Guðmundssyni og félögum hans í Genoa þegar þeir sækja Sampdoria heim. Stöð 2 Sport 3 Við höldum okkur í suðurhluta Evrópu á Stöð 2 Sport 3 því klukkan 12:50 tekur Napoli á móti Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta áður en við færum okkur yfir til Spánar þar sem Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia heimsækja MoraBanc Andorra í Spænsku ACB-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Besta-deild karla í fótbolta heldur áfram að rúlla og í kvöld er stórveldaslagur á dagskrá. Valsmenn taka á móti KR-ingum og við verðum í beinni útsendingu frá klukkan 19:00. Stúkan er svo á sínum stað að leik loknum þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leiknum. Stöð 2 Golf Golfsumarið er að hefjast á fullu hér á Íslandi, en áður en hægt verður að fara út á völl af fullum krafti er ágætt að fylgjast með stóru mótunum í sjónvarpinu. Catalunya Championship á DP World Tour heldur áfram frá klukkan 08:00 áður en Mexico Open á PGA-mótaröðinni tekur við klukkan 17:00. Það er svo JTBC Championship á LPGA-mótaröðinni sem lokar golfdagskrá dagsins frá klukkan 22:00. Stöð 2 eSport Þá er einnig stór dagur í rafíþróttum á Íslandi í dag, en í kvöld ráðast úrslitin á Stórmeistaramótinu. Við hitum þó upp með undanúrslitum BLAST premier frá klukkan 14:00, áður en upphitun fyrir úrslit Stórmeistaramótsins hefst klukkan 18:00. Eftir þétta dagskrá hefst svo úrslitaleikurinn sjálfur klukkan 21:00.7 Dagskráin í dag Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Sjá meira
Stöð 2 Sport Íslensku boltaíþróttirnar eiga heima á Stöð 2 Sport og við byrjum á leik Stjörnunnar og ÍBV í úrslitakeppni kvenna í handbolta klukkan 15:50. Klukkan 20:10 verðum við svo á Sauðárkróki þar sem Tindastóll tekur á móti Njarðvík í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19:45 og að leik loknum verður hann krufinn til mergjar af sérfræðingum Körfuboltakvölds. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn er á sínum stað á Stöð 2 Sport 2, en klukkan 12:50 hefst bein útsending frá viðureign Cagliari og Hellas Verona. Klukkan 15:50 er svo komið að Alberti Guðmundssyni og félögum hans í Genoa þegar þeir sækja Sampdoria heim. Stöð 2 Sport 3 Við höldum okkur í suðurhluta Evrópu á Stöð 2 Sport 3 því klukkan 12:50 tekur Napoli á móti Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta áður en við færum okkur yfir til Spánar þar sem Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia heimsækja MoraBanc Andorra í Spænsku ACB-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Besta-deild karla í fótbolta heldur áfram að rúlla og í kvöld er stórveldaslagur á dagskrá. Valsmenn taka á móti KR-ingum og við verðum í beinni útsendingu frá klukkan 19:00. Stúkan er svo á sínum stað að leik loknum þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leiknum. Stöð 2 Golf Golfsumarið er að hefjast á fullu hér á Íslandi, en áður en hægt verður að fara út á völl af fullum krafti er ágætt að fylgjast með stóru mótunum í sjónvarpinu. Catalunya Championship á DP World Tour heldur áfram frá klukkan 08:00 áður en Mexico Open á PGA-mótaröðinni tekur við klukkan 17:00. Það er svo JTBC Championship á LPGA-mótaröðinni sem lokar golfdagskrá dagsins frá klukkan 22:00. Stöð 2 eSport Þá er einnig stór dagur í rafíþróttum á Íslandi í dag, en í kvöld ráðast úrslitin á Stórmeistaramótinu. Við hitum þó upp með undanúrslitum BLAST premier frá klukkan 14:00, áður en upphitun fyrir úrslit Stórmeistaramótsins hefst klukkan 18:00. Eftir þétta dagskrá hefst svo úrslitaleikurinn sjálfur klukkan 21:00.7
Dagskráin í dag Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Sjá meira