Hamrarnir hafa verk að vinna | Leipzig fer með forystu til Skotlands Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. apríl 2022 20:52 Leikmenn Frankfurt fögnuðu seinna marki sínu vel og innilega. Justin Setterfield/Getty Images Fyrri undanúrslitaleikir Evrópudeildarinnar í fótbolta fóru fram í kvöld. West Ham mátti þola 2-1 tap á heimavelli gegn Frankfurt, en RB Leipzig vann 1-0 sigur gegn Rangers. Gestirnir rá Frankfurt voru ekkert að slóra þegar þeir mættu til Lundúna og þeir voru búnir að skora fyrsta mark leiksins strax á fyrstu mínútu, en þar var að verki Ansgar Knauff eftir stoðsendingu frá Rafael Borré. Hamrarnir létu það þó ekki slá sig út af laginu og Michail Antonio jafnaði metin fyrir heimamenn á 21. mínútu og staðan var því 1-1 þegar flautað var til hálfleiks. Gestirnir tóku þó forystuna á ný með marki frá Daichi Kamada snemma í síðari hálfleik og þar við sat. Niðurstaðan 2-1 sigur Frankfurt sem fer því með eins marks forystu í síðari leik liðanna sem fram fer í Þýskalandi að viku liðinni. Noch ein Wechsel: Ragnar sammelt ein paar Sekunden ⚡️–––––⏰ 90. | #WHUSGE 1:2 | #SGEuropa pic.twitter.com/DkaegT7Aqn— Eintracht Frankfurt (@Eintracht) April 28, 2022 Í hinum undanúrslitaleiknum reyndist Angelino hetja RB Leipzig þegar hann tryggði liðinu 1-0 sigur gegn Rangers með marki á 85. mínútu. Rangers og Leipzig mætast einnig í síðari leiknum að viku liðinni. Evrópudeild UEFA Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Fleiri fréttir Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Sjá meira
Gestirnir rá Frankfurt voru ekkert að slóra þegar þeir mættu til Lundúna og þeir voru búnir að skora fyrsta mark leiksins strax á fyrstu mínútu, en þar var að verki Ansgar Knauff eftir stoðsendingu frá Rafael Borré. Hamrarnir létu það þó ekki slá sig út af laginu og Michail Antonio jafnaði metin fyrir heimamenn á 21. mínútu og staðan var því 1-1 þegar flautað var til hálfleiks. Gestirnir tóku þó forystuna á ný með marki frá Daichi Kamada snemma í síðari hálfleik og þar við sat. Niðurstaðan 2-1 sigur Frankfurt sem fer því með eins marks forystu í síðari leik liðanna sem fram fer í Þýskalandi að viku liðinni. Noch ein Wechsel: Ragnar sammelt ein paar Sekunden ⚡️–––––⏰ 90. | #WHUSGE 1:2 | #SGEuropa pic.twitter.com/DkaegT7Aqn— Eintracht Frankfurt (@Eintracht) April 28, 2022 Í hinum undanúrslitaleiknum reyndist Angelino hetja RB Leipzig þegar hann tryggði liðinu 1-0 sigur gegn Rangers með marki á 85. mínútu. Rangers og Leipzig mætast einnig í síðari leiknum að viku liðinni.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Fleiri fréttir Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Sjá meira