„Þessir brjóstapúðar eru baneitraðir“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. apríl 2022 10:31 Ásta Erla Jónasdóttir markþjálfi hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum frá því að hún stofnaði síðuna Náttúruleg heilsuvegferð þar sem hún deilir sinni sögu með fylgjendum. Hún hefur glímt við veikindi vegna brjóstapúða sem hún fékk fyrir fimmtán árum og segir hún mikilvægt að opna umræðuna um hættuna sem getur fylgt brjóstastækkunum. Eva Laufey fékk að heyra sögu Ástu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Nítján ára fer ég í fimmtán mínútna viðtal hjá lýtalækni og ákvað þá að fá mér silíkon brjóstapúða sem heita PIP og þeir eru ólöglegir í dag. Ég ásamt fjöldi annarra kvenna eru enn í málaferlum. Þessi brjóstapúðar eru baneitraðir. Þar er iðnaðar silíkon, epoxy, bindiefni, taugaeitur og bara allskonar stórhættuleg efni sem er í þessum púðum. Þessi púðar voru síðan fimm hundruð prósent líklegri til þess að rofna heldur en aðrir,“ segir Ásta sem sjálf var með rofinn púða. Síðastliðin fjórtján ár hefur Ásta glímt við mikil veikindi vegna púðana. „Ári eftir að ég fæ púðana byrja ég að fá ýmiskonar heilsufarsleg vandamál. Ég hef alltaf verið heilsuhraust, borðað hollan mat og hreyft mig mikið og ég hef aldrei upplifað eins mikil veikindi og síðustu fjórtán ár, þetta hefur verið ótrúlegt.“ Heilsu Ástu hrakaði hratt eftir brjóstaaðgerðina og þurfti að fara æ oftar í veikindaleyfi frá vinnu og var meðal annars greind með gigt, en aldrei vissi hún hvað amaði að henni. „Árið 2013 kemur upp þetta PIP- brjóstapúðamál. Ég tengdi ekkert brjóstin mín við þessi veikindi en þegar maður les um þetta núna er þetta svo borðleggjandi að þetta er rótin af þessu. Þegar ég mæti inn á borð til lýtalæknis, þá er ég nítján ára gömul og ég fæ fimmtán mínútna viðtal og hann segir bara, já við reddum þessu. Það er ekkert verið að upplýsa mig um að skera í brjóstvöðva er alveg heilmikil aðgerð. Svo er þessu aðskotahlut troðið undir húð og þetta liggur síðan á rifbeinunum á manni alveg upp við hjarta og lungu.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. PIP-brjóstapúðar Ísland í dag Lýtalækningar Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Sjá meira
Hún hefur glímt við veikindi vegna brjóstapúða sem hún fékk fyrir fimmtán árum og segir hún mikilvægt að opna umræðuna um hættuna sem getur fylgt brjóstastækkunum. Eva Laufey fékk að heyra sögu Ástu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Nítján ára fer ég í fimmtán mínútna viðtal hjá lýtalækni og ákvað þá að fá mér silíkon brjóstapúða sem heita PIP og þeir eru ólöglegir í dag. Ég ásamt fjöldi annarra kvenna eru enn í málaferlum. Þessi brjóstapúðar eru baneitraðir. Þar er iðnaðar silíkon, epoxy, bindiefni, taugaeitur og bara allskonar stórhættuleg efni sem er í þessum púðum. Þessi púðar voru síðan fimm hundruð prósent líklegri til þess að rofna heldur en aðrir,“ segir Ásta sem sjálf var með rofinn púða. Síðastliðin fjórtján ár hefur Ásta glímt við mikil veikindi vegna púðana. „Ári eftir að ég fæ púðana byrja ég að fá ýmiskonar heilsufarsleg vandamál. Ég hef alltaf verið heilsuhraust, borðað hollan mat og hreyft mig mikið og ég hef aldrei upplifað eins mikil veikindi og síðustu fjórtán ár, þetta hefur verið ótrúlegt.“ Heilsu Ástu hrakaði hratt eftir brjóstaaðgerðina og þurfti að fara æ oftar í veikindaleyfi frá vinnu og var meðal annars greind með gigt, en aldrei vissi hún hvað amaði að henni. „Árið 2013 kemur upp þetta PIP- brjóstapúðamál. Ég tengdi ekkert brjóstin mín við þessi veikindi en þegar maður les um þetta núna er þetta svo borðleggjandi að þetta er rótin af þessu. Þegar ég mæti inn á borð til lýtalæknis, þá er ég nítján ára gömul og ég fæ fimmtán mínútna viðtal og hann segir bara, já við reddum þessu. Það er ekkert verið að upplýsa mig um að skera í brjóstvöðva er alveg heilmikil aðgerð. Svo er þessu aðskotahlut troðið undir húð og þetta liggur síðan á rifbeinunum á manni alveg upp við hjarta og lungu.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
PIP-brjóstapúðar Ísland í dag Lýtalækningar Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Sjá meira