Óska þess að málinu verði vísað frá Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 26. apríl 2022 13:31 Kardashian-mæðgurnar standa þessa dagana í réttarhöldum í máli sem fyrirsætan Blac Chyna höfðaði gegn þeim. Getty/Karwai Tang-MICHAEL TRAN Kardashian mæðgurnar hafa farið fram á það að máli sem fyrirsætan Blac Chyna hefur höfðað gegn þeim verði vísað frá. Chyna sakar mæðgurnar Kris Jenner, Kim Kardashian, Khloé Kardashian og Kylie Jenner um að hafa valdið henni miklu tilfinningalegu og fjárhagslegu tjóni. Chyna var trúlofuð Rob Kardashian, bróður Kardashian systranna, árið 2016 og eiga þau saman dótturina Dream Kardashian. Þau voru með sinn eigin raunveruleikaþátt Rob & Chyna á sjónvarpsstöðinni E! og naut hann mikilla vinsælda. Eftir að Rob og Chyna slitu trúlofun sinni árið 2017 sauð upp úr þeirra á milli. Þá sakar Chyna Kardashian mæðgunar um að hafa notað áhrif sín innan bransans til þess að eyðileggja orðspor sitt með þeim afleiðingum að þátturinn Rob & Chyna hafi verið tekinn af dagskrá. Því höfðaði Chyna mál gegn mæðgunum. Rob Kardashian og Blac Chyna voru trúlofuð árið 2016.Getty/Gabe Ginsberg Segir sönnunargögn ekki styðja við ásakanirnar Réttarhöld hófust í síðustu viku og hefur lögmaður Kardashian-fjölskyldunnar Michael G. Rhodes nú farið fram á að málinu verði vísað frá. Hann segir rökin vera þau að Chyna hafi engin sönnunargögn sem styðji við ásakanir hennar. Chyna hefur farið fram á að fjölskyldan greiði henni 100 milljónir Bandaríkjadollara í skaðabætur. Rhodes segir hins vegar að Chyna hafi ekki lagt fram neitt bókhald sem sýni fram á að hún hafi orðið fyrir nokkurs konar fjárhagslegu tjóni. Ofbeldi og meint morðhótun Réttarhöldin hafa ekki komið vel út fyrir Chyna, að minnsta kosti ekki fram að þessu. Í vitnisburði hafa komið fram atvik sem lýsa ofbeldishegðun Chyna sem og meint morðhótun í garð Kylie Jenner. Sjá: Beindi byssu að höfði Kardashian en segist aðeins hafa verið að fíflast Í nýjasta vitnisburði Chyna segist hún hafa kunnað að meta það að Kris Jenner hafi hjálpað til við að koma þættinum Rob & Chyna í loftið til að byrja með og veitt henni húsaskjól. Þá hefur hún jafnframt viðurkennt að barnsfaðir hennar og fyrrverandi unnusti, Rob Kardashian, beri að mestu leyti ábyrgð á því tjóni sem orðspor hennar hefur orðið fyrir. Hann er þó ekki hluti af þessari málsókn Chyna. Hollywood Tengdar fréttir Beindi byssu að höfði Kardashian en segist aðeins hafa verið að fíflast Fyrirsætan Blac Chyna viðurkennir að hafa beint byssu að þáverandi unnusta sínum Rob Kardashian árið 2016, það hafi þó verið gert í gríni. Atvikið er á meðal þess sem fram hefur komið í réttarhöldum í máli Chyna gegn Kardashian fjölskyldunni. 22. apríl 2022 19:01 Barnsfeðurnir svara fyrir sig eftir yfirlýsingu Blac Chyna Það vakti athygli á dögunum þegar bandaríska fyrirsætan Blac Chyna tilkynnti fylgjendum sínum á Twitter að hún hefði þurft að losa sig við þrjár af bifreiðum sínum, verandi einstæð móðir með engan fjárhagslegan stuðning frá barnsfeðrum sínum. 5. apríl 2022 11:30 Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
Chyna var trúlofuð Rob Kardashian, bróður Kardashian systranna, árið 2016 og eiga þau saman dótturina Dream Kardashian. Þau voru með sinn eigin raunveruleikaþátt Rob & Chyna á sjónvarpsstöðinni E! og naut hann mikilla vinsælda. Eftir að Rob og Chyna slitu trúlofun sinni árið 2017 sauð upp úr þeirra á milli. Þá sakar Chyna Kardashian mæðgunar um að hafa notað áhrif sín innan bransans til þess að eyðileggja orðspor sitt með þeim afleiðingum að þátturinn Rob & Chyna hafi verið tekinn af dagskrá. Því höfðaði Chyna mál gegn mæðgunum. Rob Kardashian og Blac Chyna voru trúlofuð árið 2016.Getty/Gabe Ginsberg Segir sönnunargögn ekki styðja við ásakanirnar Réttarhöld hófust í síðustu viku og hefur lögmaður Kardashian-fjölskyldunnar Michael G. Rhodes nú farið fram á að málinu verði vísað frá. Hann segir rökin vera þau að Chyna hafi engin sönnunargögn sem styðji við ásakanir hennar. Chyna hefur farið fram á að fjölskyldan greiði henni 100 milljónir Bandaríkjadollara í skaðabætur. Rhodes segir hins vegar að Chyna hafi ekki lagt fram neitt bókhald sem sýni fram á að hún hafi orðið fyrir nokkurs konar fjárhagslegu tjóni. Ofbeldi og meint morðhótun Réttarhöldin hafa ekki komið vel út fyrir Chyna, að minnsta kosti ekki fram að þessu. Í vitnisburði hafa komið fram atvik sem lýsa ofbeldishegðun Chyna sem og meint morðhótun í garð Kylie Jenner. Sjá: Beindi byssu að höfði Kardashian en segist aðeins hafa verið að fíflast Í nýjasta vitnisburði Chyna segist hún hafa kunnað að meta það að Kris Jenner hafi hjálpað til við að koma þættinum Rob & Chyna í loftið til að byrja með og veitt henni húsaskjól. Þá hefur hún jafnframt viðurkennt að barnsfaðir hennar og fyrrverandi unnusti, Rob Kardashian, beri að mestu leyti ábyrgð á því tjóni sem orðspor hennar hefur orðið fyrir. Hann er þó ekki hluti af þessari málsókn Chyna.
Hollywood Tengdar fréttir Beindi byssu að höfði Kardashian en segist aðeins hafa verið að fíflast Fyrirsætan Blac Chyna viðurkennir að hafa beint byssu að þáverandi unnusta sínum Rob Kardashian árið 2016, það hafi þó verið gert í gríni. Atvikið er á meðal þess sem fram hefur komið í réttarhöldum í máli Chyna gegn Kardashian fjölskyldunni. 22. apríl 2022 19:01 Barnsfeðurnir svara fyrir sig eftir yfirlýsingu Blac Chyna Það vakti athygli á dögunum þegar bandaríska fyrirsætan Blac Chyna tilkynnti fylgjendum sínum á Twitter að hún hefði þurft að losa sig við þrjár af bifreiðum sínum, verandi einstæð móðir með engan fjárhagslegan stuðning frá barnsfeðrum sínum. 5. apríl 2022 11:30 Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
Beindi byssu að höfði Kardashian en segist aðeins hafa verið að fíflast Fyrirsætan Blac Chyna viðurkennir að hafa beint byssu að þáverandi unnusta sínum Rob Kardashian árið 2016, það hafi þó verið gert í gríni. Atvikið er á meðal þess sem fram hefur komið í réttarhöldum í máli Chyna gegn Kardashian fjölskyldunni. 22. apríl 2022 19:01
Barnsfeðurnir svara fyrir sig eftir yfirlýsingu Blac Chyna Það vakti athygli á dögunum þegar bandaríska fyrirsætan Blac Chyna tilkynnti fylgjendum sínum á Twitter að hún hefði þurft að losa sig við þrjár af bifreiðum sínum, verandi einstæð móðir með engan fjárhagslegan stuðning frá barnsfeðrum sínum. 5. apríl 2022 11:30