Bjarni trúði því ekki að Óðinn hafi ætlað að gera þetta: Sjáðu sirkusmörk Óðins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2022 08:30 Óðinn Þór Ríkharðsson hefur skorað tuttugu mörk í fyrsti tveimur leikjunum í einvígi KA og Hauka. Vísir/Hulda Margrét Landsliðshornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson var í miklum ham í öðrum leik KA og Hauka í átta liða úrslitum Olís deildar karla í handbolta. Óðinn skoraði ellefu mörk í leiknum og mörg þeirra voru af rándýrri gerðinni. Frammistaða Óðins skilaði KA-mönnum reyndar ekki sigri því Haukar unnu með einu marki og því bíður oddaleikur á Ásvöllum á miðvikudagskvöldið. Það er ekkert víst að landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson væri ánægður að sjá hann gera þetta í landsliðstreyjunni en strákarnir í Seinni bylgjunni voru yfir sig hrifnir. „Það er svo gaman að horfa á mörk með Óðni,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar, áður en hann sýndi syrpuna í þættinum í gær. „Hann er búinn að mastera þetta að hoppa til hliðar, fá markmanninn með sér og setja boltann aftur fyrir bak. Ég hef aldrei séð annað eins,“ sagði Bjarni Fritzson. „Ég verð bara að segja það að ég held að það séu ekki margir leikmenn í Evrópu sem eru með þessa skottækni. Sjáið þetta mark,“ sagði Stefán Árni. „Ég bara trúi því ekki að hann hafi verið að reyna að setja hann þarna. Hann hefur fest í harpiksinu. Hann er ótrúlegur,“ sagði Bjarni. Það má sjá þessi sirkusmörk kappans hér fyrir neðan. Klippa: Sirkusmörk Óðins á móti Haukum Olís-deild karla KA Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira
Óðinn skoraði ellefu mörk í leiknum og mörg þeirra voru af rándýrri gerðinni. Frammistaða Óðins skilaði KA-mönnum reyndar ekki sigri því Haukar unnu með einu marki og því bíður oddaleikur á Ásvöllum á miðvikudagskvöldið. Það er ekkert víst að landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson væri ánægður að sjá hann gera þetta í landsliðstreyjunni en strákarnir í Seinni bylgjunni voru yfir sig hrifnir. „Það er svo gaman að horfa á mörk með Óðni,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar, áður en hann sýndi syrpuna í þættinum í gær. „Hann er búinn að mastera þetta að hoppa til hliðar, fá markmanninn með sér og setja boltann aftur fyrir bak. Ég hef aldrei séð annað eins,“ sagði Bjarni Fritzson. „Ég verð bara að segja það að ég held að það séu ekki margir leikmenn í Evrópu sem eru með þessa skottækni. Sjáið þetta mark,“ sagði Stefán Árni. „Ég bara trúi því ekki að hann hafi verið að reyna að setja hann þarna. Hann hefur fest í harpiksinu. Hann er ótrúlegur,“ sagði Bjarni. Það má sjá þessi sirkusmörk kappans hér fyrir neðan. Klippa: Sirkusmörk Óðins á móti Haukum
Olís-deild karla KA Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira