Verstappen langbestur á Ítalíu Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. apríl 2022 23:01 Verstappen fagnar í dag. vísir/Getty Heimsmeistarinn Max Verstappen kom, sá og sigraði á Ítalíu í dag í fjórða kappakstri tímabilsins í Formúlu 1. Verstappen var á ráspól og keyrði af miklu öryggi. Hann hélt forystunni allan tímann og vann öruggan sigur. Þetta var góður dagur fyrir Red Bull því Sergio Perez varð annar og Lando Norris á McClaren í þriðja sæti. Charles Leclerc á Ferrari en áfram á toppnum í keppni ökuþóra en Verstappen er í öðru sæti. Grazie Imola! Thank you for a weekend to remember #ImolaGP #F1 pic.twitter.com/WfcP0GQpFq— Formula 1 (@F1) April 24, 2022 Formúla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Verstappen var á ráspól og keyrði af miklu öryggi. Hann hélt forystunni allan tímann og vann öruggan sigur. Þetta var góður dagur fyrir Red Bull því Sergio Perez varð annar og Lando Norris á McClaren í þriðja sæti. Charles Leclerc á Ferrari en áfram á toppnum í keppni ökuþóra en Verstappen er í öðru sæti. Grazie Imola! Thank you for a weekend to remember #ImolaGP #F1 pic.twitter.com/WfcP0GQpFq— Formula 1 (@F1) April 24, 2022
Formúla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira