Vaktin: Pútín hefur engan áhuga á friðarviðræðum Viktor Örn Ásgeirsson og Bjarki Sigurðsson skrifa 24. apríl 2022 07:43 Prestur blessar páskamat úkraínskra hermanna nærri Zaporizhzhia í Úkraínu. Vísir/AP Iryna Vereschuk aðstoðarforsætisráðherra Úkraínu segir að ekki takist að opna flóttaleiðir í Mariupol í dag. Hún segir að aftur verði reynt á morgun en ekki tókst að opna flóttaleiðir fyrir íbúa í gær. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. Helstu vendingar: Samkvæmt grein Financial Times hefur Vladimír Pútín engan áhuga á að enda deiluna við Úkraínu með friðarviðræðum. Vólódímír Selenskí segir að Rússar séu að reyna að hylma yfir morð á tugum þúsunda óbreyttum borgurum í Maríupól. Borgarstjóri borgarinnar segir að minnsta kosti tuttugu þúsund óbreyttir borgarar hafi fallið í hafnarborginni. Úkraínuforseti mun funda með Anthony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna auk Lloyd Austin varnamálaráðherra Bandaríkjanna í dag. Búist er við því að forseti muni biðja Bandaríkjamenn um fleiri þungavopn. Volódímír Selenskí forseti Úkraínu segir að friðarviðræðum verði hætt ef Rússar drepa þá sem standa vörð í borginni Mariupol. Rússar hófu aftur árásir á Azovstal-stálverksmiðjuna í Mariupol í gær þrátt fyrir að Rússlandsforseti hafi beðið hermenn sína um að hætta árásum í vikunni. Hér má sjá vakt gærdagsins á Vísi.
Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. Helstu vendingar: Samkvæmt grein Financial Times hefur Vladimír Pútín engan áhuga á að enda deiluna við Úkraínu með friðarviðræðum. Vólódímír Selenskí segir að Rússar séu að reyna að hylma yfir morð á tugum þúsunda óbreyttum borgurum í Maríupól. Borgarstjóri borgarinnar segir að minnsta kosti tuttugu þúsund óbreyttir borgarar hafi fallið í hafnarborginni. Úkraínuforseti mun funda með Anthony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna auk Lloyd Austin varnamálaráðherra Bandaríkjanna í dag. Búist er við því að forseti muni biðja Bandaríkjamenn um fleiri þungavopn. Volódímír Selenskí forseti Úkraínu segir að friðarviðræðum verði hætt ef Rússar drepa þá sem standa vörð í borginni Mariupol. Rússar hófu aftur árásir á Azovstal-stálverksmiðjuna í Mariupol í gær þrátt fyrir að Rússlandsforseti hafi beðið hermenn sína um að hætta árásum í vikunni. Hér má sjá vakt gærdagsins á Vísi.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Vladimír Pútín Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Sjá meira