RÚV jók auglýsingatekjur um 400 milljónir Smári Jökull Jónsson skrifar 23. apríl 2022 16:08 Auglýsingatekjur RÚV í fyrra voru rúmir tveir milljarðar. Vísir/Vilhelm Ríkisútvarpið skilaði rúmlega 40 milljóna króna hagnaði á síðasta rekstrarári. Auglýsingatekjur félagsins voru rúmlega tveir milljarðar. Þetta kemur fram í ársreikningi RÚV sem birtur var í síðustu viku. Rekstrarhagnaður RÚV var tæplega 300 milljónir króna en eftir greiðslu fjármagnsgjalda upp á 254 milljónir stendur eftir 45,2 milljóna hagnaður fyrirtækisins. Ríkið er eini hluthafi RÚV ohf. Í skýrslu stjórnar kemur jafnframt fram að áhrif kórónuveirunnar á rekstur RÚV hafi ekki verið mikil. Sett hafi verið af stað viðbragðsáætlun í upphafi faraldursins þar sem lögð var áhersla á öryggi starfsmanna sem og að RÚV gæti sinnt sínu hlutverki sem almannaþjónustumiðill. Segir að vel hafi tekist að verja starfsemi RÚV og tryggja órofinn rekstur. Einnig er tekið fram að vanskil vegna krafna hafi ekki aukist að neinu ráði og að starfsemi fyrirtækisins hafi gengið vel þrátt fyrir samkomutakmarkanir. Markmið að reksturinn sé hallalaus Í skýrslu stjórnar og framkvæmdastjóra um ársreikninginn kemur fram að skuldir RÚV hafi um árabil verið háar meðal annars vegna uppgjörs á eldri lífeyrisskuldbindingum. Fram kemur að þrátt fyrir margvíslegar aðgerðir á síðustu árum, sem leitt hafi til lækkunar skulda, telji stjórn RÚV að félagið sé enn of skuldsett. Þjónustusamningur RÚV við mennta- og menningarmálaráðuneytið rennur út 31.desember 2023 en tekjur RÚV koma frá ríkinu sem og sölu auglýsinga. Tekjur af auglýsingum námu rúmum tveimur milljörðum á síðasta ári samanborið við rúma 1,6 milljarða árið áður. Í skýrslunni segir að markmið stjórnar hafi verið að rekstur RÚV sé ávallt hallalaus en félagið tapaði rúmum 200 milljónum á rekstrarárinu 2020. Ríkisútvarpið Auglýsinga- og markaðsmál Fjölmiðlar Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Þetta kemur fram í ársreikningi RÚV sem birtur var í síðustu viku. Rekstrarhagnaður RÚV var tæplega 300 milljónir króna en eftir greiðslu fjármagnsgjalda upp á 254 milljónir stendur eftir 45,2 milljóna hagnaður fyrirtækisins. Ríkið er eini hluthafi RÚV ohf. Í skýrslu stjórnar kemur jafnframt fram að áhrif kórónuveirunnar á rekstur RÚV hafi ekki verið mikil. Sett hafi verið af stað viðbragðsáætlun í upphafi faraldursins þar sem lögð var áhersla á öryggi starfsmanna sem og að RÚV gæti sinnt sínu hlutverki sem almannaþjónustumiðill. Segir að vel hafi tekist að verja starfsemi RÚV og tryggja órofinn rekstur. Einnig er tekið fram að vanskil vegna krafna hafi ekki aukist að neinu ráði og að starfsemi fyrirtækisins hafi gengið vel þrátt fyrir samkomutakmarkanir. Markmið að reksturinn sé hallalaus Í skýrslu stjórnar og framkvæmdastjóra um ársreikninginn kemur fram að skuldir RÚV hafi um árabil verið háar meðal annars vegna uppgjörs á eldri lífeyrisskuldbindingum. Fram kemur að þrátt fyrir margvíslegar aðgerðir á síðustu árum, sem leitt hafi til lækkunar skulda, telji stjórn RÚV að félagið sé enn of skuldsett. Þjónustusamningur RÚV við mennta- og menningarmálaráðuneytið rennur út 31.desember 2023 en tekjur RÚV koma frá ríkinu sem og sölu auglýsinga. Tekjur af auglýsingum námu rúmum tveimur milljörðum á síðasta ári samanborið við rúma 1,6 milljarða árið áður. Í skýrslunni segir að markmið stjórnar hafi verið að rekstur RÚV sé ávallt hallalaus en félagið tapaði rúmum 200 milljónum á rekstrarárinu 2020.
Ríkisútvarpið Auglýsinga- og markaðsmál Fjölmiðlar Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent