Miðjumaðurinn eftirsótti neitar að skrifa undir nýjan samning Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. apríl 2022 22:45 Declan Rice er talinn vilja komast frá West Ham. EPA-EFE/Peter Powell Declan Rice, miðjumaður enska fótboltaliðsins West Ham United og enska landsliðsins, neitar að skrifa undir nýjan samning við félagið. Alls hefur hann hafnað þremur samningstilboðum félagsins. Ýtir það undir þær vangaveltur að hann gæti verið á förum frá félaginu Hinn 23 ára gamli Rice er einkar eftirsóttur og hefur helst verið orðaður við Manchester United. David Moyes, þjálfari West Ham, hefur sagt að leikmaðurinn sé falur fyrir rúmlega 100 milljónir punda og vill augljóslega halda Rice í röðum Hamranna enda einn besti leikmaður liðsins og með betri miðjumönnum ensku úrvalsdeildarinnar. Rice er samningsbundinn West Ham til sumarsins 2024 en það virðist þó stefna í að Rice færi sig um set. Það er hins vegar ákvæði í samningnum sem leyfir West Ham að framlengja samninginn um ár en það er spurning hvort félagið vilji hafa leikmann í sínum röðum sem vill ólmur komast annað. Fjölmiðlar í Bretlandi segja að Rice hafi nú hafnað þremur tilboðum frá West Ham. Það síðasta hefði gert hann að launahæsta leikmanni í sögu félagsins. Hljóðaði tilboðið upp á 200 þúsund pund á viku. Declan Rice has turned down a third offer of a new contract from West Ham and is open to a summer transfer.Story: @FabrizioRomano https://t.co/TUFe4ZivN9— Guardian sport (@guardian_sport) April 22, 2022 Ásamt Man United er talið að Chelsea – uppeldisfélag Rice – hafi áhuga á þessum enska landsliðsmannin sem þó lék með öllum yngri landsliðum Írlands áður en hann ákvað að A-landsliðsferill með Englandi væri skemmtilegri. West Ham er í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 52 stig, tveimur stigum minna en Man United og tíu stigum minna en Chelsea sem á þó tvo leiki til góða. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Hinn 23 ára gamli Rice er einkar eftirsóttur og hefur helst verið orðaður við Manchester United. David Moyes, þjálfari West Ham, hefur sagt að leikmaðurinn sé falur fyrir rúmlega 100 milljónir punda og vill augljóslega halda Rice í röðum Hamranna enda einn besti leikmaður liðsins og með betri miðjumönnum ensku úrvalsdeildarinnar. Rice er samningsbundinn West Ham til sumarsins 2024 en það virðist þó stefna í að Rice færi sig um set. Það er hins vegar ákvæði í samningnum sem leyfir West Ham að framlengja samninginn um ár en það er spurning hvort félagið vilji hafa leikmann í sínum röðum sem vill ólmur komast annað. Fjölmiðlar í Bretlandi segja að Rice hafi nú hafnað þremur tilboðum frá West Ham. Það síðasta hefði gert hann að launahæsta leikmanni í sögu félagsins. Hljóðaði tilboðið upp á 200 þúsund pund á viku. Declan Rice has turned down a third offer of a new contract from West Ham and is open to a summer transfer.Story: @FabrizioRomano https://t.co/TUFe4ZivN9— Guardian sport (@guardian_sport) April 22, 2022 Ásamt Man United er talið að Chelsea – uppeldisfélag Rice – hafi áhuga á þessum enska landsliðsmannin sem þó lék með öllum yngri landsliðum Írlands áður en hann ákvað að A-landsliðsferill með Englandi væri skemmtilegri. West Ham er í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 52 stig, tveimur stigum minna en Man United og tíu stigum minna en Chelsea sem á þó tvo leiki til góða.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira