Dagskráin í dag: Undanúrslit í körfubolta, spennandi leikir í NBA, stórleikur á Ítalíu, Stórmeistaramót og golf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. apríl 2022 06:00 Valur er 1-0 yfir gegn Þór Þorlákshöfn eftir sigur í Þorlákshöfn. Hvað gerist í kvöld? Vísir/Vilhelm Hvað er ekki á dagskrá er í raun spurningin sem við ættum að spyrja okkur að. Undanúrslit í Subway-deild karla í körfubolta, Serie A, spænski körfuboltinn, enski boltinn, úrslitakeppni NBA, Stórmeistaramót Ljósleiðaradeildarinnar og golf frá morgni til kvölds. Stöð 2 Sport Upphitun Körfuboltakvölds fyrir stórleik dagsins hefst klukkan 19.45. Hálftíma síðar, klukkan 20.15 hefst svo leikur Vals og Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar í undanúrslitum Subway-deildar karla. Körfuboltakvöld er svo á dagskrá 22.00 en þar verður farið yfir allt það helsta sem gerðist í leik dagsins. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.25 sýnum við leik Luton Town og Blackpool í ástríðinni sem er enska B-deildin í fótbolta. Klukkan 15.50 er leikur Valencia og Urbas Fuenlabrada í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta á dagskrá. Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson leikur með Valencia. Klukkan 18.00 er leikur Toronto Raptors og Phildadelphia 76ers í beinni útsendingu en 76ers geta unnið fjórða leikinn í einvíginu og þar með sent Raptors í sumarfrí. Klukkan 20.30 er svo komið að leik Utah Jazz og Dallas Mavericks en síðarnefnda liðið leiðir óvænt 2-1 í einvíginu. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 12.50 er komið að leik Íslendingaliðs Venezia og Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Arnór Sigurðsson leikur með Venezia. Klukkan 15.50 er svo stórleikur Ítalíumeistara Inter og Roma á dagskrá. Klukkan 18.35 er komið að leik Hellas Verona og Sampdoria í sömu deild. Stöð 2 Golf Klukkan 12.00 er ISPS Handa Championship-mótið í golfi á dagskrá. Klukkan 17.00 er Zurich Classic á dagskrá. LA Open er svo á dagskrá kl. 22.30. Stöð 2 E-Sport Klukkan 14.30 er SLT Arena Games þríþrautin á dagskrá. Klukkan 18.00 eru 8-liða úrslit Stórmeistaramóts Ljósleiðaradeildarinnar á dagskrá. Annar leikur er svo á dagskrá klukkan 21.00 Dagskráin í dag Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Fleiri fréttir Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Sjá meira
Stöð 2 Sport Upphitun Körfuboltakvölds fyrir stórleik dagsins hefst klukkan 19.45. Hálftíma síðar, klukkan 20.15 hefst svo leikur Vals og Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar í undanúrslitum Subway-deildar karla. Körfuboltakvöld er svo á dagskrá 22.00 en þar verður farið yfir allt það helsta sem gerðist í leik dagsins. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.25 sýnum við leik Luton Town og Blackpool í ástríðinni sem er enska B-deildin í fótbolta. Klukkan 15.50 er leikur Valencia og Urbas Fuenlabrada í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta á dagskrá. Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson leikur með Valencia. Klukkan 18.00 er leikur Toronto Raptors og Phildadelphia 76ers í beinni útsendingu en 76ers geta unnið fjórða leikinn í einvíginu og þar með sent Raptors í sumarfrí. Klukkan 20.30 er svo komið að leik Utah Jazz og Dallas Mavericks en síðarnefnda liðið leiðir óvænt 2-1 í einvíginu. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 12.50 er komið að leik Íslendingaliðs Venezia og Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Arnór Sigurðsson leikur með Venezia. Klukkan 15.50 er svo stórleikur Ítalíumeistara Inter og Roma á dagskrá. Klukkan 18.35 er komið að leik Hellas Verona og Sampdoria í sömu deild. Stöð 2 Golf Klukkan 12.00 er ISPS Handa Championship-mótið í golfi á dagskrá. Klukkan 17.00 er Zurich Classic á dagskrá. LA Open er svo á dagskrá kl. 22.30. Stöð 2 E-Sport Klukkan 14.30 er SLT Arena Games þríþrautin á dagskrá. Klukkan 18.00 eru 8-liða úrslit Stórmeistaramóts Ljósleiðaradeildarinnar á dagskrá. Annar leikur er svo á dagskrá klukkan 21.00
Dagskráin í dag Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Fleiri fréttir Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Sjá meira