Elskaði Ísland en tröllin komu á óvart Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 21. apríl 2022 10:59 Leikkonan er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í hinum gríðarlega vinsælu gamanþáttum The Big Bang Theory sem lauk árið 2019. Þar lék Cuoco hina góðkunnu Penny í alls tólf þáttaröðum. Getty/Ortega Leikkonan Kaley Cuoco segist yfir sig hrifin af Íslandi. Hún heimsótti landið ásamt tökuliði í desember síðastliðnum og segir að „tröllaárátta“ Íslendinga hafi komið henni á óvart. Skilti með myndum af tröllum hafi verið út um allt land. Cuoco var í viðtali hjá Seth Meyers í þættinum Late Night í gærkvöldi. Þar ræðir hún aðra seríu þáttarins The Flight Attendant en hún leikur aðalhlutverk og er framleiðandi þáttanna. „Það var alveg ótrúlegt á Íslandi en það er bjart í svona níutíu mínútur á dag. Bókstaflega í þrjá tíma á sólarhring. Það var brjálað,“ segir Cuoco í viðtalinu. Hún segir mikla jólagleði Íslendinga hafa svifið yfir vötnum og desembermánuður hafi því hentað henni vel. „Ég er smá „jólaálfur“ í mér og það er eins og jólin hafi ælt yfir allt. Þetta var eins og vera á Norðurpólnum. Það voru allir að syngja, það voru jólasveinar út um allt og jólatónlist,“ segir Kaley. Meyers spurði hana þá út í álfa og tröll og velti því upp hvort og hvers vegna Íslendingar væru með einhvers konar þráhyggju fyrir tröllum. „Tröll! Þeir hafa mjög mikinn áhuga á tröllum og það er frekar skrýtið. Það eru mörg skilti með myndum af tröllum, ég fatta það ekki alveg,“ svaraði Cuoco og bætir við: „En ég elskaði landið og það er heldur engin kórónuveira á Íslandi. Þetta er bara eins og að vera í lítilli búbblu.“ Hér er hægt að hlusta á viðtalið í heild en umræða um Ísland hefst á mínutu 5:38. Íslandsvinir Ferðamennska á Íslandi Jól Hollywood Mest lesið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Fleiri fréttir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Sjá meira
Cuoco var í viðtali hjá Seth Meyers í þættinum Late Night í gærkvöldi. Þar ræðir hún aðra seríu þáttarins The Flight Attendant en hún leikur aðalhlutverk og er framleiðandi þáttanna. „Það var alveg ótrúlegt á Íslandi en það er bjart í svona níutíu mínútur á dag. Bókstaflega í þrjá tíma á sólarhring. Það var brjálað,“ segir Cuoco í viðtalinu. Hún segir mikla jólagleði Íslendinga hafa svifið yfir vötnum og desembermánuður hafi því hentað henni vel. „Ég er smá „jólaálfur“ í mér og það er eins og jólin hafi ælt yfir allt. Þetta var eins og vera á Norðurpólnum. Það voru allir að syngja, það voru jólasveinar út um allt og jólatónlist,“ segir Kaley. Meyers spurði hana þá út í álfa og tröll og velti því upp hvort og hvers vegna Íslendingar væru með einhvers konar þráhyggju fyrir tröllum. „Tröll! Þeir hafa mjög mikinn áhuga á tröllum og það er frekar skrýtið. Það eru mörg skilti með myndum af tröllum, ég fatta það ekki alveg,“ svaraði Cuoco og bætir við: „En ég elskaði landið og það er heldur engin kórónuveira á Íslandi. Þetta er bara eins og að vera í lítilli búbblu.“ Hér er hægt að hlusta á viðtalið í heild en umræða um Ísland hefst á mínutu 5:38.
Íslandsvinir Ferðamennska á Íslandi Jól Hollywood Mest lesið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Fleiri fréttir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Sjá meira