„Klæddi ég hann úr? Eitthvað aðeins“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. apríl 2022 18:24 Tobias Wagner klæðir sig í treyju sína eftir að Ýmir Örn Gíslason reif hann úr henni. vísir/hulda margrét Ýmir Örn Gíslason stóð að venju í ströngu í vörninni þegar Ísland vann Austurríki, 34-26, í seinni leik liðanna um sæti á HM 2023. „Fyrstu 10-15 mínúturnar voru einfaldlega ekki nógu góðar í vörninni en þegar við náðum að vera ágengir og þéttir í leiðinni small þetta. Svo komum við rosalega sterkir til leiks í seinni hálfleik og kláruðum þetta þar,“ sagði Ýmir í samtali við Vísi eftir leikinn á Ásvöllum. Hann kvaðst ekki hafa haft miklar áhyggjur af því að niðurstaðan yrði önnur en að Ísland færi áfram. „Það var jafnt eftir tíu mínútur en ég vissi að það voru fimmtíu mínútur eftir þannig ég var ekki mikið að stressa mig. Ég vissi að við ættum allir örlítið inni og það kom,“ sagði Ýmir. „Ég hefði viljað að við hefðum verið aðeins meira sannfærandi í vörninni og gera betur þar. Við erum með frábært samspil varnar og markmanns en það klikkaði aðeins í fyrri leiknum. Við varnarmennirnir eigum líka sök á því. Það var það eina sem ég hefði viljað sjá okkur gera betur,“ sagði Ýmir. Hann átti í mikilli baráttu við beljakann Tobias Wagner á línunni hjá Austurríki. „Það var gaman að eiga við hann. Þetta er alvöru ísskápur. En þetta gekk ágætlega vel. Við unnum nokkra bolta af honum,“ sagði Ýmir sem klæddi Wagner úr treyjunni í fyrri hálfleik þótt hann hafi viljað viðurkenna það. „Var það? Eitthvað aðeins,“ sagði Ýmir glettinn að lokum. HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir „Fékk gæsahúð mörgum sinnum“ Guðmundur Guðmundsson var hæstánægður eftir að Ísland tryggði sér sæti á HM með átta marka sigri á Austurríki, 34-26, í seinni leik liðanna í umspili í dag. 16. apríl 2022 18:16 „Að sigla þessu svona örugglega finnst mér sýna mikið styrkleikamerki “ Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var gríðarlega sáttur eftir 8 marka sigur, 34-26, á Austurríki í dag. Með sigrinum er Ísland búið að tryggja sér sæti á HM í handbolta sem fer fram í janúar. 16. apríl 2022 18:30 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Sjá meira
„Fyrstu 10-15 mínúturnar voru einfaldlega ekki nógu góðar í vörninni en þegar við náðum að vera ágengir og þéttir í leiðinni small þetta. Svo komum við rosalega sterkir til leiks í seinni hálfleik og kláruðum þetta þar,“ sagði Ýmir í samtali við Vísi eftir leikinn á Ásvöllum. Hann kvaðst ekki hafa haft miklar áhyggjur af því að niðurstaðan yrði önnur en að Ísland færi áfram. „Það var jafnt eftir tíu mínútur en ég vissi að það voru fimmtíu mínútur eftir þannig ég var ekki mikið að stressa mig. Ég vissi að við ættum allir örlítið inni og það kom,“ sagði Ýmir. „Ég hefði viljað að við hefðum verið aðeins meira sannfærandi í vörninni og gera betur þar. Við erum með frábært samspil varnar og markmanns en það klikkaði aðeins í fyrri leiknum. Við varnarmennirnir eigum líka sök á því. Það var það eina sem ég hefði viljað sjá okkur gera betur,“ sagði Ýmir. Hann átti í mikilli baráttu við beljakann Tobias Wagner á línunni hjá Austurríki. „Það var gaman að eiga við hann. Þetta er alvöru ísskápur. En þetta gekk ágætlega vel. Við unnum nokkra bolta af honum,“ sagði Ýmir sem klæddi Wagner úr treyjunni í fyrri hálfleik þótt hann hafi viljað viðurkenna það. „Var það? Eitthvað aðeins,“ sagði Ýmir glettinn að lokum.
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir „Fékk gæsahúð mörgum sinnum“ Guðmundur Guðmundsson var hæstánægður eftir að Ísland tryggði sér sæti á HM með átta marka sigri á Austurríki, 34-26, í seinni leik liðanna í umspili í dag. 16. apríl 2022 18:16 „Að sigla þessu svona örugglega finnst mér sýna mikið styrkleikamerki “ Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var gríðarlega sáttur eftir 8 marka sigur, 34-26, á Austurríki í dag. Með sigrinum er Ísland búið að tryggja sér sæti á HM í handbolta sem fer fram í janúar. 16. apríl 2022 18:30 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Sjá meira
„Fékk gæsahúð mörgum sinnum“ Guðmundur Guðmundsson var hæstánægður eftir að Ísland tryggði sér sæti á HM með átta marka sigri á Austurríki, 34-26, í seinni leik liðanna í umspili í dag. 16. apríl 2022 18:16
„Að sigla þessu svona örugglega finnst mér sýna mikið styrkleikamerki “ Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var gríðarlega sáttur eftir 8 marka sigur, 34-26, á Austurríki í dag. Með sigrinum er Ísland búið að tryggja sér sæti á HM í handbolta sem fer fram í janúar. 16. apríl 2022 18:30