Fyrirtæki kolefnisjafna sig með gróðursetningu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. apríl 2022 21:01 Plöntur eru gróðursettar víðs vegar um landið með góðum árangri. Hér eru fallegar aspir á Laugarvatni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Skógræktin hefur varla undan að svara fyrirspurnum frá erlendum og innlendum fyrirtækjum, sem vilja kolefnisjafna sig með því að gróðursetja plöntur víðs vegar um landið. Með því eru fyrirtækin líka að búa sig undir að skila grænu bókhaldi eins og þeim verður skylt að gera eftir nokkur ár. Skógrækt er alltaf að aukast á Íslandi og er mikill áhugi hjá fyrirtækjahópum, félagasamtökum og einstaklingum að fá að gróðursetja enda eru margir hafa samband við starfsmenn Skógræktarinnar til að spyrjast fyrir um þessi mál. „Síðan eru fyrirtæki, erlend fyrirtæki, sem innlend að hafa samband og í sjálfum sér er þetta vegna þess að þau sjá sína sæng útbreidda. Það er búið að taka þá ákvörðun hér og í öðrum löndum að við ætlum að vera kolefnishlutlaus,“ segir Þröstur Eysteinsson, skógræktarstjóri og bætir við. „Fyrirtæki sjá alveg fram á það að í framtíðinni og bara náinni framtíð, það er stutt í þetta, þá verði þeim gert að skila grænu bókhaldi, sem þarf þá að sýna fram á að þau séu kolefnishlutlaus sjálf af því að Ísland verður ekkert kolefnishlutlaust nema að allir á Íslandi séu það.“ Þröstur Eysteinsson, skógræktarstjóri, sem er ánægður og stoltur með þá athygli, sem skógrækt á Íslandi fær þegar kolefnisjöfnun er annars vegar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þröstur segir mjög ánægjulegt að sjá hvað skógrækt á Íslandi er vinsæl í dag. „Já, það er allavega mikill áhugi, við finnum fyrir því. Fólk kemur til okkar, við þurfum eiginlega ekkert að auglýsa. Skógarbændum fjölgar og fleiri og fleiri hafa áhuga og svo er fólk, sem vill leggja okkur lið við að binda kolefni og fjármagna það, það er mikill áhugi á því og þar sjá menn ýmsa möguleika. Sumir vilja græða en flestir vilja bara gera gagn,“ segir Þröstur. Margir myndarlegir skógar eru víðs vegar um landið og þeim á eftir að fjölga með árunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skógrækt og landgræðsla Landbúnaður Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Sjá meira
Skógrækt er alltaf að aukast á Íslandi og er mikill áhugi hjá fyrirtækjahópum, félagasamtökum og einstaklingum að fá að gróðursetja enda eru margir hafa samband við starfsmenn Skógræktarinnar til að spyrjast fyrir um þessi mál. „Síðan eru fyrirtæki, erlend fyrirtæki, sem innlend að hafa samband og í sjálfum sér er þetta vegna þess að þau sjá sína sæng útbreidda. Það er búið að taka þá ákvörðun hér og í öðrum löndum að við ætlum að vera kolefnishlutlaus,“ segir Þröstur Eysteinsson, skógræktarstjóri og bætir við. „Fyrirtæki sjá alveg fram á það að í framtíðinni og bara náinni framtíð, það er stutt í þetta, þá verði þeim gert að skila grænu bókhaldi, sem þarf þá að sýna fram á að þau séu kolefnishlutlaus sjálf af því að Ísland verður ekkert kolefnishlutlaust nema að allir á Íslandi séu það.“ Þröstur Eysteinsson, skógræktarstjóri, sem er ánægður og stoltur með þá athygli, sem skógrækt á Íslandi fær þegar kolefnisjöfnun er annars vegar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þröstur segir mjög ánægjulegt að sjá hvað skógrækt á Íslandi er vinsæl í dag. „Já, það er allavega mikill áhugi, við finnum fyrir því. Fólk kemur til okkar, við þurfum eiginlega ekkert að auglýsa. Skógarbændum fjölgar og fleiri og fleiri hafa áhuga og svo er fólk, sem vill leggja okkur lið við að binda kolefni og fjármagna það, það er mikill áhugi á því og þar sjá menn ýmsa möguleika. Sumir vilja græða en flestir vilja bara gera gagn,“ segir Þröstur. Margir myndarlegir skógar eru víðs vegar um landið og þeim á eftir að fjölga með árunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Skógrækt og landgræðsla Landbúnaður Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Sjá meira
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent