„Ég spilaði fínan leik“ Atli Arason skrifar 13. apríl 2022 20:00 Óðinn Þór Ríkharðsson eftir leik Stöð 2/Vísir Óðinn Þór Ríkharðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, var ánægður með sigurinn á sterku liði Austurríkis í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti á HM 2023. Lokatölur 30-34. „Sáttur við sigurinn. Þetta er náttúrulega hörku lið sem þeir erum með en við gefum eftir í seinni hálfleik, eftir að við spiluðum hörku fyrri hálfleik,“ sagði Óðinn Þór í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik. Vörn Íslands hélt vel á löngum köflum þar sem Austurríkismenn þurftu að fara langt inn í sóknirnar sínar og hönd dómarana fór mikið á loft en samt náði Austurríki of oft að skora úr þeirri aðstöðu. Aðspurður að því hvort það vantaði ekki smá herslumun í varnarleiknum kvaðst Óðinn þurfa að fá að skoða það betur. „Já kannski. Ég geri mér ekki alveg grein fyrir því núna, við förum bara betur yfir þetta og sjáum hvað setur,“ svaraði Óðinn. Óðinn fékk tækifæri í liði Íslands í kvöld í fjarveru Sigvalda og taldi sig nýta það tækifæri vel. Óðinn skoraði sjö mörk í leiknum. „Ég er þokkalega sáttur, þetta var fínt og ég spilaði fínan leik.“ Ísland fer með fjögurra marka forystu inn í síðari viðureign liðanna sem verður leikinn fyrir fullum sal á Ásvöllum á laugardaginn næsta. Þar ætlar íslenska liðið að tryggja farseðill sinn á HM 2023. „Við ætlum að vinna þann leik og tryggja sætið,“ sagði Óðinn Þór Ríkharðsson að lokum. Viðtalið í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Óðinn Þór Ríkharðsson Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Sjá meira
„Sáttur við sigurinn. Þetta er náttúrulega hörku lið sem þeir erum með en við gefum eftir í seinni hálfleik, eftir að við spiluðum hörku fyrri hálfleik,“ sagði Óðinn Þór í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik. Vörn Íslands hélt vel á löngum köflum þar sem Austurríkismenn þurftu að fara langt inn í sóknirnar sínar og hönd dómarana fór mikið á loft en samt náði Austurríki of oft að skora úr þeirri aðstöðu. Aðspurður að því hvort það vantaði ekki smá herslumun í varnarleiknum kvaðst Óðinn þurfa að fá að skoða það betur. „Já kannski. Ég geri mér ekki alveg grein fyrir því núna, við förum bara betur yfir þetta og sjáum hvað setur,“ svaraði Óðinn. Óðinn fékk tækifæri í liði Íslands í kvöld í fjarveru Sigvalda og taldi sig nýta það tækifæri vel. Óðinn skoraði sjö mörk í leiknum. „Ég er þokkalega sáttur, þetta var fínt og ég spilaði fínan leik.“ Ísland fer með fjögurra marka forystu inn í síðari viðureign liðanna sem verður leikinn fyrir fullum sal á Ásvöllum á laugardaginn næsta. Þar ætlar íslenska liðið að tryggja farseðill sinn á HM 2023. „Við ætlum að vinna þann leik og tryggja sætið,“ sagði Óðinn Þór Ríkharðsson að lokum. Viðtalið í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Óðinn Þór Ríkharðsson
Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Sjá meira