Modric: „Við vorum dauðir“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. apríl 2022 23:00 Luka Modric gat leyft sér að fagna vel og innilega í leikslok. David Ramos/Getty Images Luka Modric átti frábæran leik fyrir Real Madrid er liðið sló Evrópumeistara Chelsea úr leik í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Modric lagði upp markið sem tryggði liðinu framlengingu. „Það er ótrúlegt að ætla að fara að reyna að lýsa þessum leik,“ sagði Modric í samtali við BT Sport að leik loknum. „Við vorum dauðir þangað til við náðum að skora markið. Chelsea-liðið skoraði þrjú mörk og kannski var smá heppni yfir fyrsta markinu. Ég get ekki sagt að við höfum spilað illa. Þeir nýttu bara færin sín vel og skoruðu þessi mörk. En við gáfumst ekki upp og héldum áfram að trúa og berjast og sýndum að lokum risastóran karakter.“ Modric vildi þó ekki eigna leikmönnum allan heiðurinn af sigrinum, heldur hrósaði hann einnig stuðningsmönnum liðsins, sem og þjálfaranum Carlo Anchelotti. „Leikvangurinn og stuðningsmennirnir hjálpuðu okkur mikið þegar við vorum að tapa 3-0. Þeir héldu áfram að styðja okkur og gáfu okkur trú.“ „Þjálfarinn gerði líka frábærar breytingar. Í þessari keppni skiptir reynsla miklu máli og í dag held ég að hún hafi hjálpað okkur. Fyrir mér er þetta erfiðasta liðið að spila á móti. Þeir eru harðir, og spila fast. Við vissum að þetta yrði erfitt.“ „En að lokum sýndum við mikinn karakter, vilja og samheldni til að snúa þessu við. Þetta var mjög ljúft tap,“ sagði Modric að lokum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Evrópumeistararnir úr leik eftir framlengdan leik Real Madrid er á leið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 3-2 tap gegn Evrópumeisturum Chelsea í framlengdum leik í kvöld. Madrídingar unnu fyrri leik liðanna 3-1 og fara því áfram eftir samanlagðan 5-4 sigur. 12. apríl 2022 21:33 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
„Það er ótrúlegt að ætla að fara að reyna að lýsa þessum leik,“ sagði Modric í samtali við BT Sport að leik loknum. „Við vorum dauðir þangað til við náðum að skora markið. Chelsea-liðið skoraði þrjú mörk og kannski var smá heppni yfir fyrsta markinu. Ég get ekki sagt að við höfum spilað illa. Þeir nýttu bara færin sín vel og skoruðu þessi mörk. En við gáfumst ekki upp og héldum áfram að trúa og berjast og sýndum að lokum risastóran karakter.“ Modric vildi þó ekki eigna leikmönnum allan heiðurinn af sigrinum, heldur hrósaði hann einnig stuðningsmönnum liðsins, sem og þjálfaranum Carlo Anchelotti. „Leikvangurinn og stuðningsmennirnir hjálpuðu okkur mikið þegar við vorum að tapa 3-0. Þeir héldu áfram að styðja okkur og gáfu okkur trú.“ „Þjálfarinn gerði líka frábærar breytingar. Í þessari keppni skiptir reynsla miklu máli og í dag held ég að hún hafi hjálpað okkur. Fyrir mér er þetta erfiðasta liðið að spila á móti. Þeir eru harðir, og spila fast. Við vissum að þetta yrði erfitt.“ „En að lokum sýndum við mikinn karakter, vilja og samheldni til að snúa þessu við. Þetta var mjög ljúft tap,“ sagði Modric að lokum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Evrópumeistararnir úr leik eftir framlengdan leik Real Madrid er á leið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 3-2 tap gegn Evrópumeisturum Chelsea í framlengdum leik í kvöld. Madrídingar unnu fyrri leik liðanna 3-1 og fara því áfram eftir samanlagðan 5-4 sigur. 12. apríl 2022 21:33 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Evrópumeistararnir úr leik eftir framlengdan leik Real Madrid er á leið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 3-2 tap gegn Evrópumeisturum Chelsea í framlengdum leik í kvöld. Madrídingar unnu fyrri leik liðanna 3-1 og fara því áfram eftir samanlagðan 5-4 sigur. 12. apríl 2022 21:33