Píratar kynna lista: Dóra Björt leiðir Pírata í borginni Árni Sæberg skrifar 12. apríl 2022 20:34 Dóra Björt Guðjónsdóttir leiðir Pírata í Reykjavík. Aðsend Píratar í Reykjavík kynntu í dag framboðslista sinn til borgarstjórnarkosninganna sem fram fara laugardaginn 14.maí 2022. Í samræmi við úrslit prófkjörs Pírata eru það sitjandi borgarfulltrúar flokksins, Dóra Björt Guðjónsdóttir og Alexandra Briem, sem skipa efstu tvö sætin. Í prófkjöri, sem fram fór þann 26. febrúar síðastliðinn, röðuðust tuttugu manns á listann en yfir eitt hundrað manns voru tilnefndir til að taka sæti 21 til 46. Úr stórum hópi hæfra einstaklinga var að velja og á listanum er að finna fjölbreytta flóru öflugra einstaklinga úr mismunandi hverfum borgarinnar, að því er segir í tilkynningu frá Pírötum. Fóru yfir uppgjör kjörtímabilsins Á sama fundi og listinn var kynntur fóru þær Dóra Björt og Alexandra yfir uppgjörsskýrslu Pírata í borgarstjórn fyrir kjörtímabilið sem er að líða en skil á skýrslu fyrir kjörtímabilið með stöðu mála meirihlutasáttmála er hluti af stefnu Pírata um gagnsæi og ábyrgð, að því er segir í tilkynningu. Uppgjörið má sjá í spilaranum hér að neðan: Listi Pírata í Reykjavík: 1 Dóra Björt Guðjónsdóttir Borgarfulltrúi 2 Alexandra Briem Borgarfulltrúi 3 Magnús Davíð Norðdahl Sjálfstætt starfandi lögmaður 4 Kristinn Jón Ólafsson Nýsköpunarsérfræðingur 5 Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir Tölvunarfræðingur 6 Rannveig Ernudóttir 1. varaborgarfulltrúi Pírata í Reykjavík 7 Oktavía Hrund Jónsdóttir Ráðgjafi heildræns net- og upplýsingaöryggis 8 Olga Margrét Kristínardóttir Cilia Lögman 9 Tinna Helgadóttir Nemi í endurskoðun 10 Kjartan Jónsson Kennari, þýðandi og framkvæmdastjóri 11 Atli Stefán Yngvason Ráðsali 12 Vignir Árnason Bókavörður og rithöfundur 13 Huginn Þór Jóhannsson Fyrirlesari 14 Sævar Ólafsson Íþróttafræðingur og nemi 15 Elsa Nore Leikskólakennari 16 Alexandra Ýrr Ford Öryrki/Listakona 17 Unnar Þór Sæmundsson Námsmaður / í eigin rekstri 18 Kristján Richard Thors Frumkvöðull 19 Haraldur Tristan Gunnarsson AV Developer 20 Stefán Örvar Sigmundsson Svæðisstjóri Suðurlands hjá Hreint ehf. 21 Kamilla Einarsdóttir Rithöfundur og bókavörður 22 Kristín Vala Ragnarsdóttir Prófessor 23 Edda Björk Bogadóttir Eldri borgari 24 Hrefna Árnadóttir Nemi og forseti ungra Pírata 25 Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir Starfsmaður þingflokks Pírata 26 Tómas Oddur Eiríksson Jóga- og danskennari 27 Sigrún Huld Þorgrímsdóttir Sérfræðingur í öldrunarhjúkrun 28 Tinna Haraldsdóttir Feministi 29 Leifur Aðalgeir Benediktsson Sölufulltrúi og skiltakall 30 Valborg Sturludóttir Tölvunarfræðingur og framhaldsskólakennari 31 Guðjón Sigurbjartsson Viðskiptafræðingur 32 Helga Þórey Önnudóttir Jónsdóttir Doktorsnemi í menningarfræði og markaðsstjóri Veganbúðarinnar 33 Björn Kristján Bragason Heilbrigðisfulltrúi 34 Rakel Glytta Brandt Keramíker 35 Ingimar Þór Friðriksson Tölvunarfræðingur 36 Aníta Ósk Arnardóttir Stuðningsfulltrúi í skammtímavistun 37 Snorri Sturluson Leikstjóri 38 Elsa Kristín Sigurðardóttir Sérfræðingur í velferðarþjónustu 39 Hörður Brynjar Halldórsson Háskólanemi og starfsmaður í félagsmiðstöð 40 Valgerður Árnadóttir Formaður samtaka grænkera 41 Þórir Karl Bragason Celin Grafískur hönnuður 42 Halldór Auðar Svansson Tölvunarfræðingur 43 Helga Waage Tækniþróunarstjóri 44 Íris Úlfrún Tónlistarkona, göldrótt 45 Helgi Hrafn Gunnarsson Tölvulúði 46 Mazen Maarouf Rithöfundur og háskólakennari Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Píratar Borgarstjórn Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Í prófkjöri, sem fram fór þann 26. febrúar síðastliðinn, röðuðust tuttugu manns á listann en yfir eitt hundrað manns voru tilnefndir til að taka sæti 21 til 46. Úr stórum hópi hæfra einstaklinga var að velja og á listanum er að finna fjölbreytta flóru öflugra einstaklinga úr mismunandi hverfum borgarinnar, að því er segir í tilkynningu frá Pírötum. Fóru yfir uppgjör kjörtímabilsins Á sama fundi og listinn var kynntur fóru þær Dóra Björt og Alexandra yfir uppgjörsskýrslu Pírata í borgarstjórn fyrir kjörtímabilið sem er að líða en skil á skýrslu fyrir kjörtímabilið með stöðu mála meirihlutasáttmála er hluti af stefnu Pírata um gagnsæi og ábyrgð, að því er segir í tilkynningu. Uppgjörið má sjá í spilaranum hér að neðan: Listi Pírata í Reykjavík: 1 Dóra Björt Guðjónsdóttir Borgarfulltrúi 2 Alexandra Briem Borgarfulltrúi 3 Magnús Davíð Norðdahl Sjálfstætt starfandi lögmaður 4 Kristinn Jón Ólafsson Nýsköpunarsérfræðingur 5 Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir Tölvunarfræðingur 6 Rannveig Ernudóttir 1. varaborgarfulltrúi Pírata í Reykjavík 7 Oktavía Hrund Jónsdóttir Ráðgjafi heildræns net- og upplýsingaöryggis 8 Olga Margrét Kristínardóttir Cilia Lögman 9 Tinna Helgadóttir Nemi í endurskoðun 10 Kjartan Jónsson Kennari, þýðandi og framkvæmdastjóri 11 Atli Stefán Yngvason Ráðsali 12 Vignir Árnason Bókavörður og rithöfundur 13 Huginn Þór Jóhannsson Fyrirlesari 14 Sævar Ólafsson Íþróttafræðingur og nemi 15 Elsa Nore Leikskólakennari 16 Alexandra Ýrr Ford Öryrki/Listakona 17 Unnar Þór Sæmundsson Námsmaður / í eigin rekstri 18 Kristján Richard Thors Frumkvöðull 19 Haraldur Tristan Gunnarsson AV Developer 20 Stefán Örvar Sigmundsson Svæðisstjóri Suðurlands hjá Hreint ehf. 21 Kamilla Einarsdóttir Rithöfundur og bókavörður 22 Kristín Vala Ragnarsdóttir Prófessor 23 Edda Björk Bogadóttir Eldri borgari 24 Hrefna Árnadóttir Nemi og forseti ungra Pírata 25 Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir Starfsmaður þingflokks Pírata 26 Tómas Oddur Eiríksson Jóga- og danskennari 27 Sigrún Huld Þorgrímsdóttir Sérfræðingur í öldrunarhjúkrun 28 Tinna Haraldsdóttir Feministi 29 Leifur Aðalgeir Benediktsson Sölufulltrúi og skiltakall 30 Valborg Sturludóttir Tölvunarfræðingur og framhaldsskólakennari 31 Guðjón Sigurbjartsson Viðskiptafræðingur 32 Helga Þórey Önnudóttir Jónsdóttir Doktorsnemi í menningarfræði og markaðsstjóri Veganbúðarinnar 33 Björn Kristján Bragason Heilbrigðisfulltrúi 34 Rakel Glytta Brandt Keramíker 35 Ingimar Þór Friðriksson Tölvunarfræðingur 36 Aníta Ósk Arnardóttir Stuðningsfulltrúi í skammtímavistun 37 Snorri Sturluson Leikstjóri 38 Elsa Kristín Sigurðardóttir Sérfræðingur í velferðarþjónustu 39 Hörður Brynjar Halldórsson Háskólanemi og starfsmaður í félagsmiðstöð 40 Valgerður Árnadóttir Formaður samtaka grænkera 41 Þórir Karl Bragason Celin Grafískur hönnuður 42 Halldór Auðar Svansson Tölvunarfræðingur 43 Helga Waage Tækniþróunarstjóri 44 Íris Úlfrún Tónlistarkona, göldrótt 45 Helgi Hrafn Gunnarsson Tölvulúði 46 Mazen Maarouf Rithöfundur og háskólakennari
Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Píratar Borgarstjórn Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira