„Líkaminn minn er að gera stórkostlega hluti um þessar mundir og ég ætla ekki að skammast mín fyrir það“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 12. apríl 2022 20:01 Súperstjarnan Rihanna ræðir um ástina, meðgönguna, tískuna og tilveruna í nýjasta tölublaði Vogue. Annie Leibovitz/Instagram @badgalriri, @voguemagazine Söngkonan og ofurstjarnan Rihanna prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs tískutímaritsins Vogue fyrir maí mánuð. Rihanna á von á barni með maka sínum, rapparanum A$AP Rocky, og á forsíðumyndinni klæðist hún þröngum netasamfesting með rauðum útsaumi. View this post on Instagram A post shared by badgalriri (@badgalriri) Rihanna þykir ein best klædda kona í heimi og hefur svo sannarlega ekki slegið slöku við í óléttuklæðnaðinum, þar sem hún skín af sjálfsöryggi og notar stórkostlegar samsetningar í fatavali sínu. Í viðtalinu segir hún meðal annars að það sé einfaldlega of skemmtilegt að klæða sig upp. View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) „Ég ætla ekki að láta þann hluta af lífi mínu hverfa þó að líkaminn minn sé að breytast,“ segir Rihanna. Vogue segir meðal annars að hún hafi endurskrifað tískureglurnar á meðgöngu sinni. Annie Leibovitz tók ljósmyndirnar en hún er einn þekktasti tískuljósmyndari okkar samtíma. View this post on Instagram A post shared by badgalriri (@badgalriri) „Ég vona að við getum endurskilgreint hvað þykir viðeigandi fyrir óléttar konur. Líkaminn minn er að gera stórkostlega hluti um þessar mundir og ég ætla ekki að skammast mín fyrir það. Þetta á að vera tími til að fagna. Af því af hverju ættir þú að fela óléttuna þína?“ segir þessi fyrirmynd og súperstjarna. View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) Í viðtalinu talar Rihanna um tísku, ástina, meðgönguna og athyglina ásamt því að gefa smá innsýn í hvort nýtt lag sé væntanlegt frá henni. Aðdáendur Rihönnu hafa beðið spenntir í mörg ár eftir nýju efni frá söngkonunni en í gegnum tíðina hefur hún sent frá sér ódauðleg lög á borð við We Found Love og Love On The Brain. View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) Rihanna og A$AP Rocky eiga bæði von á sínu fyrsta barni og samkvæmt Rihönnu gengur sambandið vel. Hún segir þau einfaldlega vera að gera sitt og beri virðingu hvort fyrir öðru. „Mér líður bara eins og ég geti tekist á við alla hluta lífsins með hann mér við hlið.“ Rihanna og A$AP Rocky eru sannkallað ofurpar.Getty/Victor Boyko Tíska og hönnun Lífið Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Ögrar staðalmyndum um kynþokka með einstöku fatavali á meðgöngunni Tónlistarkonan og töffarinn Rihanna lætur óléttukúluna ekki stoppa sig þegar kemur að djörfu og glæsilegu fatavali á meðgöngunni. Rihanna gengur með sitt fyrsta barn og segist hún um leið reyna að ögra staðalmyndum um kynþokka. 6. apríl 2022 07:00 Rihanna birtir nýja óléttumynd á Instagram Tónlistarkonan og milljarðamæringurinn Rihanna deildi fallegri bumbumynd á Instagram í gær. Síðustu mánuði hefur verið hávær orðrómur um það að tónlistarkonan ætti von á barni með kærasta sínum A$AP Rocky en sá orðrómur var staðfestur nú í vikunni. 3. febrúar 2022 17:31 Rihanna og A$AP Rocky eiga von á barni Söngkonan og milljarðamæringurinn Rihanna á von á sínu fyrsta barni. Hún sýndi kúluna í fyrsta skipti um helgina í Harlem ásamt kærasta sínum A$AP Rocky. 31. janúar 2022 15:55 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
View this post on Instagram A post shared by badgalriri (@badgalriri) Rihanna þykir ein best klædda kona í heimi og hefur svo sannarlega ekki slegið slöku við í óléttuklæðnaðinum, þar sem hún skín af sjálfsöryggi og notar stórkostlegar samsetningar í fatavali sínu. Í viðtalinu segir hún meðal annars að það sé einfaldlega of skemmtilegt að klæða sig upp. View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) „Ég ætla ekki að láta þann hluta af lífi mínu hverfa þó að líkaminn minn sé að breytast,“ segir Rihanna. Vogue segir meðal annars að hún hafi endurskrifað tískureglurnar á meðgöngu sinni. Annie Leibovitz tók ljósmyndirnar en hún er einn þekktasti tískuljósmyndari okkar samtíma. View this post on Instagram A post shared by badgalriri (@badgalriri) „Ég vona að við getum endurskilgreint hvað þykir viðeigandi fyrir óléttar konur. Líkaminn minn er að gera stórkostlega hluti um þessar mundir og ég ætla ekki að skammast mín fyrir það. Þetta á að vera tími til að fagna. Af því af hverju ættir þú að fela óléttuna þína?“ segir þessi fyrirmynd og súperstjarna. View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) Í viðtalinu talar Rihanna um tísku, ástina, meðgönguna og athyglina ásamt því að gefa smá innsýn í hvort nýtt lag sé væntanlegt frá henni. Aðdáendur Rihönnu hafa beðið spenntir í mörg ár eftir nýju efni frá söngkonunni en í gegnum tíðina hefur hún sent frá sér ódauðleg lög á borð við We Found Love og Love On The Brain. View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) Rihanna og A$AP Rocky eiga bæði von á sínu fyrsta barni og samkvæmt Rihönnu gengur sambandið vel. Hún segir þau einfaldlega vera að gera sitt og beri virðingu hvort fyrir öðru. „Mér líður bara eins og ég geti tekist á við alla hluta lífsins með hann mér við hlið.“ Rihanna og A$AP Rocky eru sannkallað ofurpar.Getty/Victor Boyko
Tíska og hönnun Lífið Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Ögrar staðalmyndum um kynþokka með einstöku fatavali á meðgöngunni Tónlistarkonan og töffarinn Rihanna lætur óléttukúluna ekki stoppa sig þegar kemur að djörfu og glæsilegu fatavali á meðgöngunni. Rihanna gengur með sitt fyrsta barn og segist hún um leið reyna að ögra staðalmyndum um kynþokka. 6. apríl 2022 07:00 Rihanna birtir nýja óléttumynd á Instagram Tónlistarkonan og milljarðamæringurinn Rihanna deildi fallegri bumbumynd á Instagram í gær. Síðustu mánuði hefur verið hávær orðrómur um það að tónlistarkonan ætti von á barni með kærasta sínum A$AP Rocky en sá orðrómur var staðfestur nú í vikunni. 3. febrúar 2022 17:31 Rihanna og A$AP Rocky eiga von á barni Söngkonan og milljarðamæringurinn Rihanna á von á sínu fyrsta barni. Hún sýndi kúluna í fyrsta skipti um helgina í Harlem ásamt kærasta sínum A$AP Rocky. 31. janúar 2022 15:55 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Ögrar staðalmyndum um kynþokka með einstöku fatavali á meðgöngunni Tónlistarkonan og töffarinn Rihanna lætur óléttukúluna ekki stoppa sig þegar kemur að djörfu og glæsilegu fatavali á meðgöngunni. Rihanna gengur með sitt fyrsta barn og segist hún um leið reyna að ögra staðalmyndum um kynþokka. 6. apríl 2022 07:00
Rihanna birtir nýja óléttumynd á Instagram Tónlistarkonan og milljarðamæringurinn Rihanna deildi fallegri bumbumynd á Instagram í gær. Síðustu mánuði hefur verið hávær orðrómur um það að tónlistarkonan ætti von á barni með kærasta sínum A$AP Rocky en sá orðrómur var staðfestur nú í vikunni. 3. febrúar 2022 17:31
Rihanna og A$AP Rocky eiga von á barni Söngkonan og milljarðamæringurinn Rihanna á von á sínu fyrsta barni. Hún sýndi kúluna í fyrsta skipti um helgina í Harlem ásamt kærasta sínum A$AP Rocky. 31. janúar 2022 15:55