Fylgi hrynur af stjórnarflokkum eftir bankasölu og Búnaðarþing Sunna Sæmundsdóttir skrifar 12. apríl 2022 18:31 Bjarni Benediktsson, Katrín Jakobsdóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson við kynningu á síðasta stjórnarsáttmála. Fylgi allra stjórnarflokkanna hefur dalað á síðustu dögum. Vísir/Vilhelm Fylgi hefur hrunið af stjórnarflokkunum eftir að umræða um Búnaðarþingsmálið og söluna á Íslandsbanka komst í hámæli. Stjórnarflokkarnir hafa samanlagt tapað um átta prósentustiga fylgi á örfáum dögum. Á sama tíma hefur fylgi Pírata og Samfylkingar stóraukist. Nokkur tíðindi eru í nýrri könnun Maskínu á fylgi flokkanna sem var gerð á dögunum 17. mars til 12. apríl. Í henni er litið sérstaklega til breytinga eftir 6. apríl þegar listi yfir kaupendur í lokuðu útboði á hlutum ríkisins í Íslandsbanka var birtur en á sama tíma var umræða um ummæli sem innviðaráðherra lét falla á Búnaðarþingi í hámæli. Málunum virðast fylgja svipaðar pólitískar afleiðingar fyrir Vinstri Græn og Framsókn. Vinstri Græn tapa 2,6 prósentustigum og fylgið stendur í einungis sjö prósentum – sem er það lægsta sem flokkurinn hefur mælst með í lengri tíma. Framsókn tapar 2,7 stigum og mælist með 13,6 prósent. Minnst áhrif virðast málin hafa á Sjálfstæðisflokkinn sem lækkar um 2,3 prósentustig og mælist með tæp 21 prósent. Á sama tíma stóreykst fylgi stjórnarandstöðuflokka sem hafa haft uppi háværa gagnrýni vegna málanna. Samfylking fer úr tæpum 11,7 prósentum í sextán prósent og fylgi Pírata eykst um heil 6,7 prósentustig og stendur í tæpum átján prósentum. Flokkurinn er því stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn og hefur ekki mælst hærri í langan tíma. Fylgi Pírata hefur rokið upp á síðustu dögum en flokksmenn hafa látið í sér heyra vegna umdeildra mála.visir/vilhelm Aðrir stjórnarandstöðuflokkar virðast ekki græða eins mikið á umrótinu. Fylgi Viðreisnar hækkar lítillega og stendur í ellefu og hálfu prósenti, Miðflokkur og lækkar aðeins niður í 3,9 prósent en Flokkur Fólksins tapar umtalsverðu fylgi og fer úr tæpum níu prósentum í fimm prósent. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Skoðanakannanir Salan á Íslandsbanka Ósæmileg ummæli Sigurðar Inga Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Nokkur tíðindi eru í nýrri könnun Maskínu á fylgi flokkanna sem var gerð á dögunum 17. mars til 12. apríl. Í henni er litið sérstaklega til breytinga eftir 6. apríl þegar listi yfir kaupendur í lokuðu útboði á hlutum ríkisins í Íslandsbanka var birtur en á sama tíma var umræða um ummæli sem innviðaráðherra lét falla á Búnaðarþingi í hámæli. Málunum virðast fylgja svipaðar pólitískar afleiðingar fyrir Vinstri Græn og Framsókn. Vinstri Græn tapa 2,6 prósentustigum og fylgið stendur í einungis sjö prósentum – sem er það lægsta sem flokkurinn hefur mælst með í lengri tíma. Framsókn tapar 2,7 stigum og mælist með 13,6 prósent. Minnst áhrif virðast málin hafa á Sjálfstæðisflokkinn sem lækkar um 2,3 prósentustig og mælist með tæp 21 prósent. Á sama tíma stóreykst fylgi stjórnarandstöðuflokka sem hafa haft uppi háværa gagnrýni vegna málanna. Samfylking fer úr tæpum 11,7 prósentum í sextán prósent og fylgi Pírata eykst um heil 6,7 prósentustig og stendur í tæpum átján prósentum. Flokkurinn er því stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn og hefur ekki mælst hærri í langan tíma. Fylgi Pírata hefur rokið upp á síðustu dögum en flokksmenn hafa látið í sér heyra vegna umdeildra mála.visir/vilhelm Aðrir stjórnarandstöðuflokkar virðast ekki græða eins mikið á umrótinu. Fylgi Viðreisnar hækkar lítillega og stendur í ellefu og hálfu prósenti, Miðflokkur og lækkar aðeins niður í 3,9 prósent en Flokkur Fólksins tapar umtalsverðu fylgi og fer úr tæpum níu prósentum í fimm prósent.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Skoðanakannanir Salan á Íslandsbanka Ósæmileg ummæli Sigurðar Inga Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira