Keyptu fjögurra herbergja íbúð á 16 milljónir Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. apríl 2022 15:40 Lóa Pind heimsótti Þórunni Jensdóttur í lokaþættinum af Hvar er best að búa? Lóa Pind Þórunn Jónsdóttir býr ásamt yngra barni sínu og kúbverskum eiginmanni í fjallaþorpinu Valsequillo á eyjunni Gran Canaria í Kanaríeyjaklasanum. Þau fluttu þangað frá Íslandi, meðal annars af því að þau áttu erfitt með að finna daggæslu fyrir dóttur sína. Þórunn var ásamt fleirum viðmælandi hjá Lóu Pind í lokaþættinum af Hvar er best að búa? síðastliðið sunnudagskvöld. Þar ræðir Þórunn m.a. muninn á að kaupa sér fasteign á Íslandi og Kanarí. Þau hjónin keyptu sér 96 fermetra íbúð á tveimur hæðum, með þremur rúmgóðum svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum. Eins og Þórunn bendir á í þættinum er erfitt fyrir marga að koma sér upp útborgun til að kaupa eign á Íslandi. Á Kanarí gátu þau keypt íbúðina á kaupleigu. Þau borguðu 10 prósent út, önnur 10 prósent í formi leigu á tveimur árum. Að þeim tveimur árum liðnum taka þau húsnæðislán sem hún reiknar með að verði með innan við tveggja prósenta föstum óverðtryggðum vöxtum. Íbúðin kostaði 16 milljónir króna. Nánari upplýsingar eru í myndbrotinu sem hér fylgir. Klippa: Hvar er best að búa? - Þórunn á Kanarí Lóa Pind heimsótti Þórunni og Yasser og fleiri Íslendinga á Gran Canaria í lokaþætti þáttaraðarinnar Hvar er best að búa? Þátturinn var á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöld. Í þessari seríu heimsækir Lóa alls konar fólk og fjölskyldur sem býr í stórborgum, sveit, helli, fjallaþorpum, bæjum og miðaldaþorpum í Portúgal, Frakklandi, Tékklandi, á Grænlandi, Gran Kanaría og Ítalíu. Framleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumaður er Ívar Kristján Ívarsson, klippingu önnuðust Kári Jóhannsson og Sigurður Kristinn Ómarsson hjá Obbosí. Framleitt af Lóu Production fyrir Stöð 2. Hvar er best að búa? Ferðalög Kanaríeyjar Íslendingar erlendis Mest lesið Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Lífið „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Lífið Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Lífið Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Tíska og hönnun Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Tíska og hönnun Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Lífið Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Lífið Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lífið Konungurinn miður sín eftir mismælin Lífið Fleiri fréttir Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Sjá meira
Þórunn var ásamt fleirum viðmælandi hjá Lóu Pind í lokaþættinum af Hvar er best að búa? síðastliðið sunnudagskvöld. Þar ræðir Þórunn m.a. muninn á að kaupa sér fasteign á Íslandi og Kanarí. Þau hjónin keyptu sér 96 fermetra íbúð á tveimur hæðum, með þremur rúmgóðum svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum. Eins og Þórunn bendir á í þættinum er erfitt fyrir marga að koma sér upp útborgun til að kaupa eign á Íslandi. Á Kanarí gátu þau keypt íbúðina á kaupleigu. Þau borguðu 10 prósent út, önnur 10 prósent í formi leigu á tveimur árum. Að þeim tveimur árum liðnum taka þau húsnæðislán sem hún reiknar með að verði með innan við tveggja prósenta föstum óverðtryggðum vöxtum. Íbúðin kostaði 16 milljónir króna. Nánari upplýsingar eru í myndbrotinu sem hér fylgir. Klippa: Hvar er best að búa? - Þórunn á Kanarí Lóa Pind heimsótti Þórunni og Yasser og fleiri Íslendinga á Gran Canaria í lokaþætti þáttaraðarinnar Hvar er best að búa? Þátturinn var á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöld. Í þessari seríu heimsækir Lóa alls konar fólk og fjölskyldur sem býr í stórborgum, sveit, helli, fjallaþorpum, bæjum og miðaldaþorpum í Portúgal, Frakklandi, Tékklandi, á Grænlandi, Gran Kanaría og Ítalíu. Framleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumaður er Ívar Kristján Ívarsson, klippingu önnuðust Kári Jóhannsson og Sigurður Kristinn Ómarsson hjá Obbosí. Framleitt af Lóu Production fyrir Stöð 2.
Hvar er best að búa? Ferðalög Kanaríeyjar Íslendingar erlendis Mest lesið Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Lífið „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Lífið Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Lífið Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Tíska og hönnun Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Tíska og hönnun Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Lífið Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Lífið Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lífið Konungurinn miður sín eftir mismælin Lífið Fleiri fréttir Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Sjá meira