RÚV sagt hæðast að framboðslista með umtöluðu innslagi Snorri Másson skrifar 12. apríl 2022 09:02 Frambjóðandi til borgarstjórnar í Reykjavíkur hefur tilkynnt Ríkisútvarpið til Fjölmiðlanefndar og Persónuverndar fyrir innslag í kvöldfréttum 7. apríl. Hann segir Ríkisútvarpið með frétt sinni hafa dregið dár að framboðinu. Framboðið sem um ræðir er E-listinn, Reykjavík besta borgin. Oddviti listans er Gunnar H. Gunnarsson verkfræðingur, sem í umræddu innslagi sést skila inn meðmælendalista til kjörstjórnar á síðustu stundu. Innslagið má sjá hér að ofan, en það var tekið fyrir í Íslandi í dag. Einnig var fjallað um Twitter-færslu Friðjóns Friðjónsssonar, þar sem bent er á náinn skyldleika fjölda fólks á listanum við oddvitann. Að öðru leyti virðast netheimar mjög ánægðir með innslag Ríkisútvarpsins, í tísti þar sem fréttinni er deilt segir: „Þessi frétt. Þetta er eins og besta raunveruleikasjónvarp í bland við Klovn og Curb.“ Í frétt Kjarnans um viðbrögð framboðsins við innslaginu er haft eftir fulltrúa framboðsins: „Það er mat framboðsins að umfjöllun RUV sé til þess fallin að brengla lýðræðislegt ferli strax í upphafi kosningabaráttunnar.“ Þessi frétt. Þetta er eins og besta raunveruleikasjónvarp í bland við Klovn og Curb pic.twitter.com/KjEYHG7Lnu— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) April 8, 2022 Ríkisútvarpið Sveitarstjórnarkosningar 2022 Fjölmiðlar Reykjavík Borgarstjórn Ísland í dag Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Framboðið sem um ræðir er E-listinn, Reykjavík besta borgin. Oddviti listans er Gunnar H. Gunnarsson verkfræðingur, sem í umræddu innslagi sést skila inn meðmælendalista til kjörstjórnar á síðustu stundu. Innslagið má sjá hér að ofan, en það var tekið fyrir í Íslandi í dag. Einnig var fjallað um Twitter-færslu Friðjóns Friðjónsssonar, þar sem bent er á náinn skyldleika fjölda fólks á listanum við oddvitann. Að öðru leyti virðast netheimar mjög ánægðir með innslag Ríkisútvarpsins, í tísti þar sem fréttinni er deilt segir: „Þessi frétt. Þetta er eins og besta raunveruleikasjónvarp í bland við Klovn og Curb.“ Í frétt Kjarnans um viðbrögð framboðsins við innslaginu er haft eftir fulltrúa framboðsins: „Það er mat framboðsins að umfjöllun RUV sé til þess fallin að brengla lýðræðislegt ferli strax í upphafi kosningabaráttunnar.“ Þessi frétt. Þetta er eins og besta raunveruleikasjónvarp í bland við Klovn og Curb pic.twitter.com/KjEYHG7Lnu— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) April 8, 2022
Ríkisútvarpið Sveitarstjórnarkosningar 2022 Fjölmiðlar Reykjavík Borgarstjórn Ísland í dag Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira