Leclerc hraðastur í Ástralíu | Verstappen komst ekki í mark Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. apríl 2022 11:01 Leclerc fagnar í Ástralíu í morgun. vísir/getty Charles Leclerc á Ferrari var fyrstur í mark í Ástralíukappakstrinum í morgun. Hann er kominn með gott forskot í keppni ökuþóra eftir sigurinn. Leclerc leiddi keppnina frá upphafi til enda og sigur hans aldrei í hættu. Annar sigur hans á tímabilinu. Sergio Perez á Red Bull kom annar í mark. Mercedes-kapparnir George Russell og Lewis Hamilton urðu svo í þriðja og fjórða sæti. Heimsmeistarinn Max Verstappen lenti í vélarbilun og varð að hætta keppni þegar tveir þriðju keppninnar voru búnir. Mikil vonbrigði aftur fyrir hann. Leclerc er nú kominn með 71 stig í keppni ökuþóranna en Russell er annar með 37. Liðsfélagi Leclerc hjá Ferrari, Carlos Sainz, er þriðji með 33 stig. Sergio Perez er með 30 stig en síðan koma Lewis Hamilton með 28 stig og Verstappen með 25. Formúla Ástralía Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Leclerc leiddi keppnina frá upphafi til enda og sigur hans aldrei í hættu. Annar sigur hans á tímabilinu. Sergio Perez á Red Bull kom annar í mark. Mercedes-kapparnir George Russell og Lewis Hamilton urðu svo í þriðja og fjórða sæti. Heimsmeistarinn Max Verstappen lenti í vélarbilun og varð að hætta keppni þegar tveir þriðju keppninnar voru búnir. Mikil vonbrigði aftur fyrir hann. Leclerc er nú kominn með 71 stig í keppni ökuþóranna en Russell er annar með 37. Liðsfélagi Leclerc hjá Ferrari, Carlos Sainz, er þriðji með 33 stig. Sergio Perez er með 30 stig en síðan koma Lewis Hamilton með 28 stig og Verstappen með 25.
Formúla Ástralía Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira