„Meiri árangur að verða deildarmeistari heldur en bikarmeistari“ Andri Már Eggertsson skrifar 9. apríl 2022 18:20 Stefán Arnarson hefur sjö sinnum orðið deildarmeistari Vísir/Hulda Margrét Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var í skýjunum eftir sjö marka sigur á Val 24-17. Fram tryggði sér deildarmeistaratitilinn og þykir Stefáni afar vænt um þennan bikar. „Við breyttum um vörn í leiknum, við höfum aðeins einu sinni spilað þessa vörn í vetur og það gekk frábærlega. Hafdís Renötudóttir var frábær í markinu sem skilaði afar góðum sigri,“ sagði Stefán eftir leik. Fram spilaði ekki sína hefðbundnu vörn og er óhætt að segja að það upplegg Stefáns hafi virkað fullkomlega. „Við höfum lítið spilað þessa vörn þannig mögulega kom þetta Val á óvart en Ágúst Jóhannsson er yfirleitt undirbúinn fyrir allt og var þetta fyrst og fremst frábær sigur,“ sagði Stefán aðspurður hvort varnarleikur Fram hafi komið Val á óvart. Fram tryggði sér deildarmeistaratitilinn í dag og talaði Stefán afar vel um þann titil. „Ég hef sagt það í öllum viðtölum síðustu tólf ár að mér þykir vænst um þennan titil. Ég er að vinna deildarmeistaratitilinn í sjöunda skiptið og er ég mjög stoltur að því að vinna þennan titil og nýt þess. Bikarmeistaratitillinn er alltaf frábær upplifun en mér finnst miklu meiri árangur að verða deildarmeistari,“ sagði Stefán og bætti við að hann sé ekki að gera lítið úr bikarmeisturunum. Fram Olís-deild kvenna Valur Íslenski handboltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Sjá meira
„Við breyttum um vörn í leiknum, við höfum aðeins einu sinni spilað þessa vörn í vetur og það gekk frábærlega. Hafdís Renötudóttir var frábær í markinu sem skilaði afar góðum sigri,“ sagði Stefán eftir leik. Fram spilaði ekki sína hefðbundnu vörn og er óhætt að segja að það upplegg Stefáns hafi virkað fullkomlega. „Við höfum lítið spilað þessa vörn þannig mögulega kom þetta Val á óvart en Ágúst Jóhannsson er yfirleitt undirbúinn fyrir allt og var þetta fyrst og fremst frábær sigur,“ sagði Stefán aðspurður hvort varnarleikur Fram hafi komið Val á óvart. Fram tryggði sér deildarmeistaratitilinn í dag og talaði Stefán afar vel um þann titil. „Ég hef sagt það í öllum viðtölum síðustu tólf ár að mér þykir vænst um þennan titil. Ég er að vinna deildarmeistaratitilinn í sjöunda skiptið og er ég mjög stoltur að því að vinna þennan titil og nýt þess. Bikarmeistaratitillinn er alltaf frábær upplifun en mér finnst miklu meiri árangur að verða deildarmeistari,“ sagði Stefán og bætti við að hann sé ekki að gera lítið úr bikarmeisturunum.
Fram Olís-deild kvenna Valur Íslenski handboltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Sjá meira