Sósíalistar kynna framboðslista í borginni Fanndís Birna Logadóttir skrifar 9. apríl 2022 10:07 Sanna Magdalena Mörtudóttir leiðir lista flokksins. Aðsend Sósíalistaflokkur Íslands hefur kynnt framboðslista sinn fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík í vor en 46 einstaklingar skipa sæti á listanum. Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi flokksins, leiðir listann. Frestur til þess að skila inn framboðum rann út í gær en ellefu framboð skiluðu inn listum í borginni. Flokkurinn segir í tilkynningu um málið að framboðið samanstandi af baráttufólki með víðtæka reynslu af kerfum og stofnunum borgarinnar. Athygli vekur að 46 einstaklingar eru í framboði en aðeins 23 sæti eru í borgarstjórn. „Sósíalistaflokkurinn vill að valdið sé hjá fólkinu, þannig að ákvarðanir sem hafa áhrif á líf fólks séu teknar af íbúum borgarinnar. Reykjavíkurborg á að vera byggð upp út frá þörfum og væntingum fólksins sem þar býr en ekki á forsendum fjármagnsins, sem allt of oft fær að ráða för,“ segir í tilkynningunni. Þá segir flokkurinn mikilvægt að byrja á þörfum þeirra sem búa við verstu kjörin og byggja síðan upp. „Þannig búum við til gott samfélag sem er hannað fyrir okkur öll,“ segir í tilkynningunni. Listann í heild sinni má finna hér fyrir neðan. Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Trausti Breiðfjörð Magnússon, stuðningsfulltrúi og nemi Andrea Jóhanna Helgadóttir, starfsmaður leikskóla í Rvk Ásta Þ. Skjalddal Guðjónsdóttir, samhæfingarstjóri Pepp Ísland, grasrótar fólks í fátækt Halldóra Hafsteinsdóttir, frístundaleiðbeinandi Geirdís Hanna Kristjánsdóttir, öryrki Sturla Freyr Magnússon, línukokkur Thelma Rán Gylfadóttir, sérkennari Guðrún Vilhjálmsdóttir, framreiðslumaður Ævar Þór Magnússon, deildarstjóri Claudia Overesch, nemi Heiðar Már Hildarson, nemi Kristbjörg Eva Andersen Ramos, nemandi í félagsráðgjöf við HÍ Ian McDonald, framleiðslutæknimaður Guðrún Hulda Fossdal, leigjandi Omel Svavarss, fjöllistakona Bjarki Steinn Bragason, nemi og skólaliði Bogi Reynisson, tæknimaður Hildur Oddsdóttir, umsjónarkona Peppara Laufey Líndal Ólafssdóttir, stjórnmálafræðingur Björgvin Þór Þórhallsson, fyrrverandi skólastjóri Signý Sigurðardóttir, háskólamenntaður myndlistaleiðbeinandi í leikskóla Þórdís Bjarnleifsdóttir, nemi Bára Halldórsdóttir, listakona og athafnasinni Atli Gíslason, formaður ungra Sósíalista Ása Lind Finnbogadóttir, framhaldsskólakennari Silva Á. Skjalddal Eggertsdóttir, afgreiðslukona Dúa Þorfinnsdóttir, lögfræðingur Joe W Walser III, sérfræðingur í mannabeinasafni Anita Da Silva Bjarnadóttir, einstæð móðir og leigjandi Sindri Eldon Þórsson, plötusali Oddný Eir Ævarsdóttir, rithöfundur Atli Antonsson, doktorsnemi Eyjólfur Guðmundsson, eðlisfræðingur Ásgrímur G. Jörundsson, áfengis- og vímuefnaráðgjafi Ragnheiður Esther Briem, heimavinnandi Tóta Guðjónsdóttir, leiðsögumaður Símon Vestarr, tónlistarmaður Védís Guðjónsdóttir, skrifstofustjóri Elísabet María Ástvaldsdóttir, leikskólakennari og listgreinakennari barna Einar Valur Ingimundarson, verkfræðingur Sigrún Jónsdóttir, sjúkraliði og leigjandi Hallfríður Þórarinsdóttir, mannfræðingur Jóna Guðbjörg Torfadóttir, framhaldsskólakennari Sigrún Unnsteinsdóttir, atvinnulaus Anna Wojtynska, doktor í mannfræði Sósíalistaflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Borgarstjórn Tengdar fréttir Ellefu framboð skilað inn listum í Reykjavík Ellefu framboð skiluðu inn framboðslistum fyrir borgarstjórnarkosningar í vor. Mbl.is greinir frá þessu. Frestur til að skila inn framboði rann út um hádegi í dag. 8. apríl 2022 15:33 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Flokkurinn segir í tilkynningu um málið að framboðið samanstandi af baráttufólki með víðtæka reynslu af kerfum og stofnunum borgarinnar. Athygli vekur að 46 einstaklingar eru í framboði en aðeins 23 sæti eru í borgarstjórn. „Sósíalistaflokkurinn vill að valdið sé hjá fólkinu, þannig að ákvarðanir sem hafa áhrif á líf fólks séu teknar af íbúum borgarinnar. Reykjavíkurborg á að vera byggð upp út frá þörfum og væntingum fólksins sem þar býr en ekki á forsendum fjármagnsins, sem allt of oft fær að ráða för,“ segir í tilkynningunni. Þá segir flokkurinn mikilvægt að byrja á þörfum þeirra sem búa við verstu kjörin og byggja síðan upp. „Þannig búum við til gott samfélag sem er hannað fyrir okkur öll,“ segir í tilkynningunni. Listann í heild sinni má finna hér fyrir neðan. Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Trausti Breiðfjörð Magnússon, stuðningsfulltrúi og nemi Andrea Jóhanna Helgadóttir, starfsmaður leikskóla í Rvk Ásta Þ. Skjalddal Guðjónsdóttir, samhæfingarstjóri Pepp Ísland, grasrótar fólks í fátækt Halldóra Hafsteinsdóttir, frístundaleiðbeinandi Geirdís Hanna Kristjánsdóttir, öryrki Sturla Freyr Magnússon, línukokkur Thelma Rán Gylfadóttir, sérkennari Guðrún Vilhjálmsdóttir, framreiðslumaður Ævar Þór Magnússon, deildarstjóri Claudia Overesch, nemi Heiðar Már Hildarson, nemi Kristbjörg Eva Andersen Ramos, nemandi í félagsráðgjöf við HÍ Ian McDonald, framleiðslutæknimaður Guðrún Hulda Fossdal, leigjandi Omel Svavarss, fjöllistakona Bjarki Steinn Bragason, nemi og skólaliði Bogi Reynisson, tæknimaður Hildur Oddsdóttir, umsjónarkona Peppara Laufey Líndal Ólafssdóttir, stjórnmálafræðingur Björgvin Þór Þórhallsson, fyrrverandi skólastjóri Signý Sigurðardóttir, háskólamenntaður myndlistaleiðbeinandi í leikskóla Þórdís Bjarnleifsdóttir, nemi Bára Halldórsdóttir, listakona og athafnasinni Atli Gíslason, formaður ungra Sósíalista Ása Lind Finnbogadóttir, framhaldsskólakennari Silva Á. Skjalddal Eggertsdóttir, afgreiðslukona Dúa Þorfinnsdóttir, lögfræðingur Joe W Walser III, sérfræðingur í mannabeinasafni Anita Da Silva Bjarnadóttir, einstæð móðir og leigjandi Sindri Eldon Þórsson, plötusali Oddný Eir Ævarsdóttir, rithöfundur Atli Antonsson, doktorsnemi Eyjólfur Guðmundsson, eðlisfræðingur Ásgrímur G. Jörundsson, áfengis- og vímuefnaráðgjafi Ragnheiður Esther Briem, heimavinnandi Tóta Guðjónsdóttir, leiðsögumaður Símon Vestarr, tónlistarmaður Védís Guðjónsdóttir, skrifstofustjóri Elísabet María Ástvaldsdóttir, leikskólakennari og listgreinakennari barna Einar Valur Ingimundarson, verkfræðingur Sigrún Jónsdóttir, sjúkraliði og leigjandi Hallfríður Þórarinsdóttir, mannfræðingur Jóna Guðbjörg Torfadóttir, framhaldsskólakennari Sigrún Unnsteinsdóttir, atvinnulaus Anna Wojtynska, doktor í mannfræði
Sósíalistaflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Borgarstjórn Tengdar fréttir Ellefu framboð skilað inn listum í Reykjavík Ellefu framboð skiluðu inn framboðslistum fyrir borgarstjórnarkosningar í vor. Mbl.is greinir frá þessu. Frestur til að skila inn framboði rann út um hádegi í dag. 8. apríl 2022 15:33 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Ellefu framboð skilað inn listum í Reykjavík Ellefu framboð skiluðu inn framboðslistum fyrir borgarstjórnarkosningar í vor. Mbl.is greinir frá þessu. Frestur til að skila inn framboði rann út um hádegi í dag. 8. apríl 2022 15:33