Sósíalistar kynna framboðslista í borginni Fanndís Birna Logadóttir skrifar 9. apríl 2022 10:07 Sanna Magdalena Mörtudóttir leiðir lista flokksins. Aðsend Sósíalistaflokkur Íslands hefur kynnt framboðslista sinn fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík í vor en 46 einstaklingar skipa sæti á listanum. Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi flokksins, leiðir listann. Frestur til þess að skila inn framboðum rann út í gær en ellefu framboð skiluðu inn listum í borginni. Flokkurinn segir í tilkynningu um málið að framboðið samanstandi af baráttufólki með víðtæka reynslu af kerfum og stofnunum borgarinnar. Athygli vekur að 46 einstaklingar eru í framboði en aðeins 23 sæti eru í borgarstjórn. „Sósíalistaflokkurinn vill að valdið sé hjá fólkinu, þannig að ákvarðanir sem hafa áhrif á líf fólks séu teknar af íbúum borgarinnar. Reykjavíkurborg á að vera byggð upp út frá þörfum og væntingum fólksins sem þar býr en ekki á forsendum fjármagnsins, sem allt of oft fær að ráða för,“ segir í tilkynningunni. Þá segir flokkurinn mikilvægt að byrja á þörfum þeirra sem búa við verstu kjörin og byggja síðan upp. „Þannig búum við til gott samfélag sem er hannað fyrir okkur öll,“ segir í tilkynningunni. Listann í heild sinni má finna hér fyrir neðan. Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Trausti Breiðfjörð Magnússon, stuðningsfulltrúi og nemi Andrea Jóhanna Helgadóttir, starfsmaður leikskóla í Rvk Ásta Þ. Skjalddal Guðjónsdóttir, samhæfingarstjóri Pepp Ísland, grasrótar fólks í fátækt Halldóra Hafsteinsdóttir, frístundaleiðbeinandi Geirdís Hanna Kristjánsdóttir, öryrki Sturla Freyr Magnússon, línukokkur Thelma Rán Gylfadóttir, sérkennari Guðrún Vilhjálmsdóttir, framreiðslumaður Ævar Þór Magnússon, deildarstjóri Claudia Overesch, nemi Heiðar Már Hildarson, nemi Kristbjörg Eva Andersen Ramos, nemandi í félagsráðgjöf við HÍ Ian McDonald, framleiðslutæknimaður Guðrún Hulda Fossdal, leigjandi Omel Svavarss, fjöllistakona Bjarki Steinn Bragason, nemi og skólaliði Bogi Reynisson, tæknimaður Hildur Oddsdóttir, umsjónarkona Peppara Laufey Líndal Ólafssdóttir, stjórnmálafræðingur Björgvin Þór Þórhallsson, fyrrverandi skólastjóri Signý Sigurðardóttir, háskólamenntaður myndlistaleiðbeinandi í leikskóla Þórdís Bjarnleifsdóttir, nemi Bára Halldórsdóttir, listakona og athafnasinni Atli Gíslason, formaður ungra Sósíalista Ása Lind Finnbogadóttir, framhaldsskólakennari Silva Á. Skjalddal Eggertsdóttir, afgreiðslukona Dúa Þorfinnsdóttir, lögfræðingur Joe W Walser III, sérfræðingur í mannabeinasafni Anita Da Silva Bjarnadóttir, einstæð móðir og leigjandi Sindri Eldon Þórsson, plötusali Oddný Eir Ævarsdóttir, rithöfundur Atli Antonsson, doktorsnemi Eyjólfur Guðmundsson, eðlisfræðingur Ásgrímur G. Jörundsson, áfengis- og vímuefnaráðgjafi Ragnheiður Esther Briem, heimavinnandi Tóta Guðjónsdóttir, leiðsögumaður Símon Vestarr, tónlistarmaður Védís Guðjónsdóttir, skrifstofustjóri Elísabet María Ástvaldsdóttir, leikskólakennari og listgreinakennari barna Einar Valur Ingimundarson, verkfræðingur Sigrún Jónsdóttir, sjúkraliði og leigjandi Hallfríður Þórarinsdóttir, mannfræðingur Jóna Guðbjörg Torfadóttir, framhaldsskólakennari Sigrún Unnsteinsdóttir, atvinnulaus Anna Wojtynska, doktor í mannfræði Sósíalistaflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Borgarstjórn Tengdar fréttir Ellefu framboð skilað inn listum í Reykjavík Ellefu framboð skiluðu inn framboðslistum fyrir borgarstjórnarkosningar í vor. Mbl.is greinir frá þessu. Frestur til að skila inn framboði rann út um hádegi í dag. 8. apríl 2022 15:33 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira
Flokkurinn segir í tilkynningu um málið að framboðið samanstandi af baráttufólki með víðtæka reynslu af kerfum og stofnunum borgarinnar. Athygli vekur að 46 einstaklingar eru í framboði en aðeins 23 sæti eru í borgarstjórn. „Sósíalistaflokkurinn vill að valdið sé hjá fólkinu, þannig að ákvarðanir sem hafa áhrif á líf fólks séu teknar af íbúum borgarinnar. Reykjavíkurborg á að vera byggð upp út frá þörfum og væntingum fólksins sem þar býr en ekki á forsendum fjármagnsins, sem allt of oft fær að ráða för,“ segir í tilkynningunni. Þá segir flokkurinn mikilvægt að byrja á þörfum þeirra sem búa við verstu kjörin og byggja síðan upp. „Þannig búum við til gott samfélag sem er hannað fyrir okkur öll,“ segir í tilkynningunni. Listann í heild sinni má finna hér fyrir neðan. Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Trausti Breiðfjörð Magnússon, stuðningsfulltrúi og nemi Andrea Jóhanna Helgadóttir, starfsmaður leikskóla í Rvk Ásta Þ. Skjalddal Guðjónsdóttir, samhæfingarstjóri Pepp Ísland, grasrótar fólks í fátækt Halldóra Hafsteinsdóttir, frístundaleiðbeinandi Geirdís Hanna Kristjánsdóttir, öryrki Sturla Freyr Magnússon, línukokkur Thelma Rán Gylfadóttir, sérkennari Guðrún Vilhjálmsdóttir, framreiðslumaður Ævar Þór Magnússon, deildarstjóri Claudia Overesch, nemi Heiðar Már Hildarson, nemi Kristbjörg Eva Andersen Ramos, nemandi í félagsráðgjöf við HÍ Ian McDonald, framleiðslutæknimaður Guðrún Hulda Fossdal, leigjandi Omel Svavarss, fjöllistakona Bjarki Steinn Bragason, nemi og skólaliði Bogi Reynisson, tæknimaður Hildur Oddsdóttir, umsjónarkona Peppara Laufey Líndal Ólafssdóttir, stjórnmálafræðingur Björgvin Þór Þórhallsson, fyrrverandi skólastjóri Signý Sigurðardóttir, háskólamenntaður myndlistaleiðbeinandi í leikskóla Þórdís Bjarnleifsdóttir, nemi Bára Halldórsdóttir, listakona og athafnasinni Atli Gíslason, formaður ungra Sósíalista Ása Lind Finnbogadóttir, framhaldsskólakennari Silva Á. Skjalddal Eggertsdóttir, afgreiðslukona Dúa Þorfinnsdóttir, lögfræðingur Joe W Walser III, sérfræðingur í mannabeinasafni Anita Da Silva Bjarnadóttir, einstæð móðir og leigjandi Sindri Eldon Þórsson, plötusali Oddný Eir Ævarsdóttir, rithöfundur Atli Antonsson, doktorsnemi Eyjólfur Guðmundsson, eðlisfræðingur Ásgrímur G. Jörundsson, áfengis- og vímuefnaráðgjafi Ragnheiður Esther Briem, heimavinnandi Tóta Guðjónsdóttir, leiðsögumaður Símon Vestarr, tónlistarmaður Védís Guðjónsdóttir, skrifstofustjóri Elísabet María Ástvaldsdóttir, leikskólakennari og listgreinakennari barna Einar Valur Ingimundarson, verkfræðingur Sigrún Jónsdóttir, sjúkraliði og leigjandi Hallfríður Þórarinsdóttir, mannfræðingur Jóna Guðbjörg Torfadóttir, framhaldsskólakennari Sigrún Unnsteinsdóttir, atvinnulaus Anna Wojtynska, doktor í mannfræði
Sósíalistaflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Borgarstjórn Tengdar fréttir Ellefu framboð skilað inn listum í Reykjavík Ellefu framboð skiluðu inn framboðslistum fyrir borgarstjórnarkosningar í vor. Mbl.is greinir frá þessu. Frestur til að skila inn framboði rann út um hádegi í dag. 8. apríl 2022 15:33 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira
Ellefu framboð skilað inn listum í Reykjavík Ellefu framboð skiluðu inn framboðslistum fyrir borgarstjórnarkosningar í vor. Mbl.is greinir frá þessu. Frestur til að skila inn framboði rann út um hádegi í dag. 8. apríl 2022 15:33