Sex hundar, tveir kettir og fleiri dýr búa í fjölbýlishúsi á Eggertsgötu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. apríl 2022 08:01 Hundurinn Alfons er mikil félagsvera og var æstur í sjónvarpsviðtal. elisabet inga Í fjölbýli á Eggertsgötu búa að minnsta kosti sex hundar og tveir kettir. Þeir búa með eigendum sínum á háskólasvæðinu sem hafa tengst vináttuböndum vegna dýranna. Í Laugardalnum má finna Húsdýragarðinn en á Eggertsgötu má finna Dýragarða eftir að Félagsstofnun stúdenta leyfði dýrahald í nokkrum fjölbýlishúsum. Á myndbandinu má sjá að fyrir aftan fréttamann búa að minnsta kosti sex hundar, tveir kettir og fleiri dýr. Námsmenn við Háskóla Íslands hafa lengi kallað eftir því að dýrahald verði leyft á stúdentagörðunum. Félagsstofnun stúdenta tók af skarið og opnaði svokallaðan Dýragarð í einu húsanna fyrir tveimur árum en nýlega bætti stofnunin einni byggingu við. View this post on Instagram A post shared by Félagsstofnun stúdenta (@felagsstofnunstudenta) Hér fyrir ofan má sjá dýrin sem búa á dýragörðum. Einn af íbúum dýragarða er Alfons sem var heldur betur spenntur fyrir sjónvarpsviðtali og vildi ólmur tjá sig um lífið á görðunum. Eigendur Alfons segja að eftir að dýrahald var leyft hafi skapast mikið líf í fjölbýlishúsinu og nágrannarnir kynnst betur. „Já heldur betur. Ég þekkti ekki alla sem bjuggu í byggingunni en nú þekki ég alla sem eiga hund,“ sagði Markús Leví Stefánsson, nemi við Háskóla Íslands og eigandi Alfons. Mikill félagsskapur Dýrin njóta einnig góðst af félagsskap hvers annars. „Þeir leika mjög mikið saman allir hundarnir. Svo er alla vegana einn köttur sem kemur reglulega á gluggann hjá okkur og kíkir inn. Þá fara þeir í störukeppni,“ sagði Emilía Björt Írisardóttir, nemi við Háskóla Íslands og eigandi Alfons. „Það er auðvitað krefjandi að ala upp hvolp samhliða námi en það er svo æðislegt að hafa aðeins afsökun til þess að stíga aðeins út og labba aðeins með þennan ólátabelg,“ sagði Markús. Dýr Háskólar Gæludýr Reykjavík Hagsmunir stúdenta Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Fleiri fréttir „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Sjá meira
Í Laugardalnum má finna Húsdýragarðinn en á Eggertsgötu má finna Dýragarða eftir að Félagsstofnun stúdenta leyfði dýrahald í nokkrum fjölbýlishúsum. Á myndbandinu má sjá að fyrir aftan fréttamann búa að minnsta kosti sex hundar, tveir kettir og fleiri dýr. Námsmenn við Háskóla Íslands hafa lengi kallað eftir því að dýrahald verði leyft á stúdentagörðunum. Félagsstofnun stúdenta tók af skarið og opnaði svokallaðan Dýragarð í einu húsanna fyrir tveimur árum en nýlega bætti stofnunin einni byggingu við. View this post on Instagram A post shared by Félagsstofnun stúdenta (@felagsstofnunstudenta) Hér fyrir ofan má sjá dýrin sem búa á dýragörðum. Einn af íbúum dýragarða er Alfons sem var heldur betur spenntur fyrir sjónvarpsviðtali og vildi ólmur tjá sig um lífið á görðunum. Eigendur Alfons segja að eftir að dýrahald var leyft hafi skapast mikið líf í fjölbýlishúsinu og nágrannarnir kynnst betur. „Já heldur betur. Ég þekkti ekki alla sem bjuggu í byggingunni en nú þekki ég alla sem eiga hund,“ sagði Markús Leví Stefánsson, nemi við Háskóla Íslands og eigandi Alfons. Mikill félagsskapur Dýrin njóta einnig góðst af félagsskap hvers annars. „Þeir leika mjög mikið saman allir hundarnir. Svo er alla vegana einn köttur sem kemur reglulega á gluggann hjá okkur og kíkir inn. Þá fara þeir í störukeppni,“ sagði Emilía Björt Írisardóttir, nemi við Háskóla Íslands og eigandi Alfons. „Það er auðvitað krefjandi að ala upp hvolp samhliða námi en það er svo æðislegt að hafa aðeins afsökun til þess að stíga aðeins út og labba aðeins með þennan ólátabelg,“ sagði Markús.
Dýr Háskólar Gæludýr Reykjavík Hagsmunir stúdenta Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Fleiri fréttir „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Sjá meira