Kareem Abdul-Jabbar bað LeBron James afsökunar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2022 10:31 Kareem Abdul-Jabbar er stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi. Getty/Jayne Kamin-Oncea Kareem Abdul-Jabbar er stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi en LeBron James nálgast og er líklegur til að bæta metið á næstu árum. Fyrir vikið vakti það mikla athygli þegar Abdul-Jabbar gagnrýndi James opinberlega á dögunum. Abdul-Jabbar tók dæmi um hegðun LeBrons og kallaði hana vandræðalega og fyrir neðan hans virðingu þar sem hann væri með þannig stöðu innan bæði körfuboltans og samfélagsins. Abdul-Jabbar lét þessi orð falla þegar hann var að veita Carmelo Anthony verðlaun fyrir þátttöku sína í samfélagsmálum. Kareem Abdul-Jabbar apologizes: "It wasn t my intention to criticize LeBron" https://t.co/KKoAI2ZTTq— The Washington Post (@washingtonpost) April 6, 2022 Abdul-Jabbar hefur nú tekið allt til baka og beðið LeBron James afsökunar. „Ég hef verið að ræða við blaðamenn síðan í gagnfræðiskóla og það eru sextíu ár af yfirlýsingum. Ég hef ekki alltaf haft rétt fyrir mér og sunnudagskvöldið var eitt af þeim skiptum,“ sagði Kareem Abdul-Jabbar á SiriusXM NBA Radio. „Það var ekki ætlun mín að gagnrýna LeBron á einhvern hátt. Hann hefur verið gert svo mikið fyrir samfélag blökkumanna sem og fyrir körfuboltann. Við erum ekki alltaf sammála en ég við nú biðja Lebron innilega afsökunar og gera honum fyllilega grein fyrir því að ég ber mikla virðingu fyrir honum. Ég væri mjög ánægður ef hann tekur við þessari afsökunarbeiðni minni,“ sagði Abdul-Jabbar. It wasn t my intention to criticize LeBron James in any way I have tremendous respect for him. Kareem Abdul-Jabbar https://t.co/LmjbkPFwWV— Sports Illustrated (@SInow) April 6, 2022 Abdul-Jabbar hafði gagnrýnt LeBron James fyrir ósmekklegan dans fyrr á tímabilinu sem NBA deildin hefur nú bannað sem og fyrir aðstöðu Lebrons til kórónuveirunnar. LeBron birti færslu á samfélagsmiðlum um að hann þekkti ekki muninn á kórónuveiruveikindum, flensu og kvefi. NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Abdul-Jabbar tók dæmi um hegðun LeBrons og kallaði hana vandræðalega og fyrir neðan hans virðingu þar sem hann væri með þannig stöðu innan bæði körfuboltans og samfélagsins. Abdul-Jabbar lét þessi orð falla þegar hann var að veita Carmelo Anthony verðlaun fyrir þátttöku sína í samfélagsmálum. Kareem Abdul-Jabbar apologizes: "It wasn t my intention to criticize LeBron" https://t.co/KKoAI2ZTTq— The Washington Post (@washingtonpost) April 6, 2022 Abdul-Jabbar hefur nú tekið allt til baka og beðið LeBron James afsökunar. „Ég hef verið að ræða við blaðamenn síðan í gagnfræðiskóla og það eru sextíu ár af yfirlýsingum. Ég hef ekki alltaf haft rétt fyrir mér og sunnudagskvöldið var eitt af þeim skiptum,“ sagði Kareem Abdul-Jabbar á SiriusXM NBA Radio. „Það var ekki ætlun mín að gagnrýna LeBron á einhvern hátt. Hann hefur verið gert svo mikið fyrir samfélag blökkumanna sem og fyrir körfuboltann. Við erum ekki alltaf sammála en ég við nú biðja Lebron innilega afsökunar og gera honum fyllilega grein fyrir því að ég ber mikla virðingu fyrir honum. Ég væri mjög ánægður ef hann tekur við þessari afsökunarbeiðni minni,“ sagði Abdul-Jabbar. It wasn t my intention to criticize LeBron James in any way I have tremendous respect for him. Kareem Abdul-Jabbar https://t.co/LmjbkPFwWV— Sports Illustrated (@SInow) April 6, 2022 Abdul-Jabbar hafði gagnrýnt LeBron James fyrir ósmekklegan dans fyrr á tímabilinu sem NBA deildin hefur nú bannað sem og fyrir aðstöðu Lebrons til kórónuveirunnar. LeBron birti færslu á samfélagsmiðlum um að hann þekkti ekki muninn á kórónuveiruveikindum, flensu og kvefi.
NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum