Raunhæft að svæðið við Smáralind verði gjörbreytt eftir tíu ár Kristín Ólafsdóttir skrifar 4. apríl 2022 22:01 Fyrir - og kannski eftir. Bæjarstjórinn í Kópavogi telur raunhæft að hefja framkvæmdir á þessu ári við nýjan miðbæ sem gjörbreyti ásýnd bæjarins. Rúmlega níu þúsund íbúar gætu verið fluttir í hverfið eftir fimmtán ár. Til vinstri á myndinni fyrir ofan sést svæðið sem um ræðir eins og það er núna. Reykjanesbrautin í miðið og Fífuhvammsvegur þverar. Smáralind til vesturs - og mikið malbik. Og til hægri má sjá vinningshugmynd ASK-arkítekta og fleiri um framtíðarskipulag svæðisins, studd af öllum flokkum í bæjarstjórn. Um kílómetri af Reykjanesbraut í stokk, græn svæði og fullt af nýrri, lágreistri byggð. Við austurenda Smáralindar og alveg við Reykjanesbrautina er reiknað með Kópavogstorgi svokölluðu, borgarlínustöð og tengingu við Keflavík, kannski með lest. „Þannig að umferðin hér ofanjarðar verður miklu miklu rólegri og mun þannig fyrst og fremst byggjast á almenningssamgöngum þar sem Reykjanesbrautin er í dag,“ segir Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs. Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs.Vísir/Egill Samkvæmt hugmyndinni gætu allt að 3700 nýjar íbúðir risið á svæðinu þegar yfir lýkur - og inn í þær flutt rúmlega níu þúsund íbúar. Ármann telur raunhæft að byrja á fyrsta áfanga framkvæmdanna á þessu ári. „Þetta eru svona tvö til þrjú ný skólahverfi þannig að það á að vera hægt að gera þetta á tíu til fimmtán árum,“ segir Ármann. Hugmynd að nýju Kópavogstorgi með tengingu við Keflavík. Hann telur hugmyndina algjöra byltingu í bæjarskipulagi. „Við erum ekki að ryðjast inn í byggðina. Við erum að fara að nýta það land sem er til staðar að stórum hluta en að sjálfsögðu fylgir þessu einhver þétting líka en það munu koma mikil lífsgæði á móti.“ Skipulag Kópavogur Smáralind Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Fleiri fréttir Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Sjá meira
Til vinstri á myndinni fyrir ofan sést svæðið sem um ræðir eins og það er núna. Reykjanesbrautin í miðið og Fífuhvammsvegur þverar. Smáralind til vesturs - og mikið malbik. Og til hægri má sjá vinningshugmynd ASK-arkítekta og fleiri um framtíðarskipulag svæðisins, studd af öllum flokkum í bæjarstjórn. Um kílómetri af Reykjanesbraut í stokk, græn svæði og fullt af nýrri, lágreistri byggð. Við austurenda Smáralindar og alveg við Reykjanesbrautina er reiknað með Kópavogstorgi svokölluðu, borgarlínustöð og tengingu við Keflavík, kannski með lest. „Þannig að umferðin hér ofanjarðar verður miklu miklu rólegri og mun þannig fyrst og fremst byggjast á almenningssamgöngum þar sem Reykjanesbrautin er í dag,“ segir Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs. Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs.Vísir/Egill Samkvæmt hugmyndinni gætu allt að 3700 nýjar íbúðir risið á svæðinu þegar yfir lýkur - og inn í þær flutt rúmlega níu þúsund íbúar. Ármann telur raunhæft að byrja á fyrsta áfanga framkvæmdanna á þessu ári. „Þetta eru svona tvö til þrjú ný skólahverfi þannig að það á að vera hægt að gera þetta á tíu til fimmtán árum,“ segir Ármann. Hugmynd að nýju Kópavogstorgi með tengingu við Keflavík. Hann telur hugmyndina algjöra byltingu í bæjarskipulagi. „Við erum ekki að ryðjast inn í byggðina. Við erum að fara að nýta það land sem er til staðar að stórum hluta en að sjálfsögðu fylgir þessu einhver þétting líka en það munu koma mikil lífsgæði á móti.“
Skipulag Kópavogur Smáralind Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Fleiri fréttir Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Sjá meira