Guardiola kaldhæðinn í svörum: „Elska að ofhugsa hlutina og búa til heimskulega taktík“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. apríl 2022 07:00 Pep Guardiola var í stuði á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Atlético Madrid. getty/Matt McNulty Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var kaldhæðinn í svörum er hann var spurður út í ákvarðanir hans í stórum leikjum í Meistaradeild Evrópu. Guardiola vann Meistaradeildina í tvígang á fyrstu þremur árum sínum við stjórnvölinn hjá Barcelona en hefur ekki unnið hana síðan 2011. Spánverjinn hefur oft verið gagnrýndur fyrir taktískar ákvarðanir sínar í stóru leikjum í Meistaradeildinni, eins og til dæmis í úrslitaleik keppninnar í fyrra þar sem hann notaði ekki varnarsinnaðan miðjumann. City mætir Atlético Madrid í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Á blaðamannafundi í aðdraganda leiksins var Guardiola spurður út í taktískar ákvarðanir hans. „Í Meistaradeildinni ofhugsa ég alltaf. Ég ofhugsa of mikið. Algjörlega. Það er þess vegna sem ég næ góðum árangri. Ég elska að ofhugsa og búa til heimskulega taktík. Í kvöld mun ég finna eitthvað upp og spila með tólf leikmenn,“ sagði Guardiola. Hann varði leikstíl Atlético sem hefur fengið það orð á sig að spila leiðinlegan fótbolta undir stjórn Diegos Simeone. „Það eru ranghugmyndir um hvernig Simeone spilar. Hann er sóknarsinnaðri en fólk heldur. Þeir vilja ekki taka áhættu þegar boltinn er á okkar vallarhelmingi. Þeir vita nákvæmlega hvernig þeir eiga að spila á sérstökum augnablikum,“ sagði Guardiola. „Ég ætla ekki að fara út í heimskulegar rökræður. Allir reyna að vinna. Ef þeir vinna hefur Simeone rétt fyrir sér. Ef við vinnum hef ég rétt fyrir mér.“ Leikur City og Atlético hefst klukkan 19:00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Upphitun fyrir leikina hefst klukkan 18:15. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Guardiola vann Meistaradeildina í tvígang á fyrstu þremur árum sínum við stjórnvölinn hjá Barcelona en hefur ekki unnið hana síðan 2011. Spánverjinn hefur oft verið gagnrýndur fyrir taktískar ákvarðanir sínar í stóru leikjum í Meistaradeildinni, eins og til dæmis í úrslitaleik keppninnar í fyrra þar sem hann notaði ekki varnarsinnaðan miðjumann. City mætir Atlético Madrid í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Á blaðamannafundi í aðdraganda leiksins var Guardiola spurður út í taktískar ákvarðanir hans. „Í Meistaradeildinni ofhugsa ég alltaf. Ég ofhugsa of mikið. Algjörlega. Það er þess vegna sem ég næ góðum árangri. Ég elska að ofhugsa og búa til heimskulega taktík. Í kvöld mun ég finna eitthvað upp og spila með tólf leikmenn,“ sagði Guardiola. Hann varði leikstíl Atlético sem hefur fengið það orð á sig að spila leiðinlegan fótbolta undir stjórn Diegos Simeone. „Það eru ranghugmyndir um hvernig Simeone spilar. Hann er sóknarsinnaðri en fólk heldur. Þeir vilja ekki taka áhættu þegar boltinn er á okkar vallarhelmingi. Þeir vita nákvæmlega hvernig þeir eiga að spila á sérstökum augnablikum,“ sagði Guardiola. „Ég ætla ekki að fara út í heimskulegar rökræður. Allir reyna að vinna. Ef þeir vinna hefur Simeone rétt fyrir sér. Ef við vinnum hef ég rétt fyrir mér.“ Leikur City og Atlético hefst klukkan 19:00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Upphitun fyrir leikina hefst klukkan 18:15.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira