Haukur snýr aftur í landsliðið og mikil ábyrgð á herðum Óðins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. apríl 2022 14:13 Óðinn Þór Ríkharðsson fær stórt tækifæri í leikjunum gegn Austurríki. vísir/vilhelm Haukur Þrastarson snýr aftur í íslenska handboltalandsliðið fyrir leikina gegn Austurríki í umspili um sæti á HM 2023. Haukur hefur lítið spilað með landsliðinu að undanförnu og misst af síðustu tveimur stórmótum vegna meiðsla. Guðmundur Guðmundsson hefur valið átján manna hóp fyrir leikina gegn Austurríki. Liðin mætast í Bregenz 13. apríl og á Ásvöllum þremur dögum seinna. Sigvaldi Guðjónsson er frá vegna meiðsla og Óðinn Þór Ríkharðsson er eini hægri hornamaðurinn í íslenska hópnum. Ágúst Elí Björgvinsson og Kristján Örn Kristjánsson eru ekki í hópnum en þeir spiluðu á EM í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar. Leikirnir gegn Austurríki verða þeir fyrstu hjá íslenska liðinu síðan á EM. Þar endaði Ísland í 6. sæti. Íslenska liðið kom hins vegar saman til æfinga í síðasta mánuði. Þá gerði Guðmundur einnig nýjan samning við HSÍ. Íslenski hópurinn Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (240/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (33/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (67/78) Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (156/607) Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (87/257) Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weilstetten (36/11) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (19/23) Elvar Ásgeirsson, Nancy (5/12) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (51/132) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (35/63) Haukur Þrastarsson, Vive Tauron Kielce (20/22) Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (54/81) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (9/9) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (64/209) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (27/26) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (29/68) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckat Löwen (60/31) HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Haukur hefur lítið spilað með landsliðinu að undanförnu og misst af síðustu tveimur stórmótum vegna meiðsla. Guðmundur Guðmundsson hefur valið átján manna hóp fyrir leikina gegn Austurríki. Liðin mætast í Bregenz 13. apríl og á Ásvöllum þremur dögum seinna. Sigvaldi Guðjónsson er frá vegna meiðsla og Óðinn Þór Ríkharðsson er eini hægri hornamaðurinn í íslenska hópnum. Ágúst Elí Björgvinsson og Kristján Örn Kristjánsson eru ekki í hópnum en þeir spiluðu á EM í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar. Leikirnir gegn Austurríki verða þeir fyrstu hjá íslenska liðinu síðan á EM. Þar endaði Ísland í 6. sæti. Íslenska liðið kom hins vegar saman til æfinga í síðasta mánuði. Þá gerði Guðmundur einnig nýjan samning við HSÍ. Íslenski hópurinn Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (240/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (33/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (67/78) Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (156/607) Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (87/257) Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weilstetten (36/11) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (19/23) Elvar Ásgeirsson, Nancy (5/12) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (51/132) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (35/63) Haukur Þrastarsson, Vive Tauron Kielce (20/22) Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (54/81) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (9/9) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (64/209) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (27/26) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (29/68) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckat Löwen (60/31)
Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (240/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (33/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (67/78) Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (156/607) Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (87/257) Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weilstetten (36/11) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (19/23) Elvar Ásgeirsson, Nancy (5/12) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (51/132) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (35/63) Haukur Þrastarsson, Vive Tauron Kielce (20/22) Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (54/81) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (9/9) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (64/209) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (27/26) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (29/68) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckat Löwen (60/31)
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira