Hvetja atvinnurekendur til að sleppa kröfu um vottorð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. apríl 2022 13:42 Sú var tíðin að fólk beið í röðum fyrir utan Heilsugæsluna á höfuðborgarsvæðinu á Suðurlandsbraut. Vísir/Vilhelm Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu biður atvinnurekendur um að sleppa því að óska eftir vottorði frá starfsfólki sem hefur náð sér eftir Covid-19. Ástæðan er mikið álag á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Í tilkynningu frá heilsugæslunni segir að enn sé talsvert um Covid-19 smit í samfélaginu. Því sé áfram eitthvað um fjarvistir frá vinnu vegna faraldursins. „Minni áhersla er á PCR-próf en áður og hraðprófum hefur að mestu verið hætt. Því er algengt að fólk láti jákvæð heimapróf duga sem staðfestingu á veikindum og talsvert um að fólk sem hefur náð bata leiti á heilsugæslustöðvar til að staðfesta að veikindum sé lokið með beiðni um vottorð fyrir vinnuveitendur.“ Á tímum þegar mikið álag er á heilsugæsluna vegna inflúensu og annarra veikinda sé erfitt að réttlæta komur fullfrísks fólks á heilsugæslustöðvar í þessum tilgangi. „Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins hvetur atvinnurekendur til að standa með starfsfólki heilsugæslunnar og sleppa því að kalla eftir læknisvottorðum og draga þannig úr álagi á heilsugæsluna.“ Þeir einstaklingar sem fara í einkennasýnatöku, sem hægt er að bóka í gegnum vefinn Heilsuvera, fá áfram sjálfvirk vottorð sem gilda í fimm daga. „Ef veikindi starfsfólks standa lengur en í þá fimm daga eru vinnuveitendur beðnir um að láta þessi vottorð duga til staðfestingar á veikindum þannig að fólk þurfi ekki að leita á heilsugæslustöðvar eftir öðru vottorði með tilheyrandi álagi fyrir heilbrigðisstarfsfólk.“ Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Í tilkynningu frá heilsugæslunni segir að enn sé talsvert um Covid-19 smit í samfélaginu. Því sé áfram eitthvað um fjarvistir frá vinnu vegna faraldursins. „Minni áhersla er á PCR-próf en áður og hraðprófum hefur að mestu verið hætt. Því er algengt að fólk láti jákvæð heimapróf duga sem staðfestingu á veikindum og talsvert um að fólk sem hefur náð bata leiti á heilsugæslustöðvar til að staðfesta að veikindum sé lokið með beiðni um vottorð fyrir vinnuveitendur.“ Á tímum þegar mikið álag er á heilsugæsluna vegna inflúensu og annarra veikinda sé erfitt að réttlæta komur fullfrísks fólks á heilsugæslustöðvar í þessum tilgangi. „Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins hvetur atvinnurekendur til að standa með starfsfólki heilsugæslunnar og sleppa því að kalla eftir læknisvottorðum og draga þannig úr álagi á heilsugæsluna.“ Þeir einstaklingar sem fara í einkennasýnatöku, sem hægt er að bóka í gegnum vefinn Heilsuvera, fá áfram sjálfvirk vottorð sem gilda í fimm daga. „Ef veikindi starfsfólks standa lengur en í þá fimm daga eru vinnuveitendur beðnir um að láta þessi vottorð duga til staðfestingar á veikindum þannig að fólk þurfi ekki að leita á heilsugæslustöðvar eftir öðru vottorði með tilheyrandi álagi fyrir heilbrigðisstarfsfólk.“
Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira