Stöð 2 Sport
Klukkan 18.05 hefst bein útsending frá Sauðárkróki þar sem Tindastóll og Keflavík mætast í úrslitakeppni Subway-deildar karla. Klukkan 20.05 er komið að leik Vals og Stjörnunnar.
Stöð 2 Sport 2
Klukkan 18.15 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 19.00 hefst svo leikur Man City og Atl. Madríd.
Klukkan 21.00 eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá. Þar verður einnig farið yfir það helsta úr leik Benfica og Liverpool.
Stöð 2 E-Sport
Klukkan 21.00 er Queens á dagskrá.