Shearer sá dýrasti miðað við gengi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. apríl 2022 07:01 Alan Shearer og hans tímamóta fagn. Shaun Botterill/Getty Images Alan Shearer gekk í raðir Newcastle United sumarið 1996. Þáverandi framherji Blackburn Rovers var keyptur á 15 milljónir punda. Ef það væri yfirfært yfir á daginn í dag myndi Shearer kosta litlar 222 milljónir punda. Á vef The Ahtletic var nýverið farið yfir stærstu félagaskipti ensku úrvalsdeildarinnar og skoðað hvert verð leikmanna væri í dag. Ekki er farið eftir hefðbundnum reglum varðandi verðbólgu heldur var tekið saman breytingar á kaupverði leikmanna í samanburði við auglýsinga samninga og því um líkt. Nokkuð áhugavert er að skoða listann þar sem ýmsir leikmenn voru taldir ódýrir á sínum tíma en ef miða má við fjármagnið sem var til staðar á þeim tíma þá voru þeir leikmenn einfaldlega rándýrir. Alls á Man United fimm af tíu efstu kaupunum. Juan Sébastian Verón gekk í raðir Manchester United frá Lazio sumarið 2021. Hann væri næst dýrastur á eftir Shearer ef marka má listann. Man United borgaði þá 28,1 milljón punda en í dag væru það 155,4 milljónir. Veron í leik með Man United.Eddy LEMAISTRE/Getty Images Kaup Liverpool á Stan Collymore eru í þriðja sæti. Kaupverð hans samsvarar 132,9 milljónum punda í dag. Þar á eftir kemur Rio Ferdinand en hann gekk í raðir Man Utd ári eftir Veron. Liðið myndi eflaust borga þær 132,5 milljónir sem Rio ætti að kosta í dag þar sem því sárvantar miðvörð í hans gæðaflokki. Man United á einnig leikmanninn í 5. sæti en þar situr Paul Pogba. Kaupverð hans hefur hækkað nokkuð síðan Man Utd keypti hann 2016. Í dag væri verðið orðið sléttar 126 milljónir punda. Rio Ferdinand er tvívegis á top 10.EPA/AUDUN BRAASTAD Rio er einnig í 6. sæti en hann var dýrasti varnarmaður heims er Leeds United keypti hann af West Ham United. Í dag væru vistaskiptin metin á 124,9 milljónir punda. Þar á eftir koma kaup Man Utd á Wayne Rooney frá Everton (118,6 milljónir) og svo kaup félagsina á Dwight Yorke (118,2 milljónir punda. Dennis Bergkamp (Inter Milan til Arsenal, 117,3 milljónir) og Fernando Torres (Liverpool til Chelsea, 112,3 milljónir punda) eru svo í 9. og 10. sæti listans. Alls eru 100 félagaskipti skoðuð og koma sumir leikmenn fyrir oftar en einu sinni. Rio og Veron til að mynda. Sjá má listann í heild sinni á vef The Athletic. Dennis Bergkamp trúir ekki að hann hafi endað á top 10.EPA PHOTO EPA/GERRY PENNY Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira
Á vef The Ahtletic var nýverið farið yfir stærstu félagaskipti ensku úrvalsdeildarinnar og skoðað hvert verð leikmanna væri í dag. Ekki er farið eftir hefðbundnum reglum varðandi verðbólgu heldur var tekið saman breytingar á kaupverði leikmanna í samanburði við auglýsinga samninga og því um líkt. Nokkuð áhugavert er að skoða listann þar sem ýmsir leikmenn voru taldir ódýrir á sínum tíma en ef miða má við fjármagnið sem var til staðar á þeim tíma þá voru þeir leikmenn einfaldlega rándýrir. Alls á Man United fimm af tíu efstu kaupunum. Juan Sébastian Verón gekk í raðir Manchester United frá Lazio sumarið 2021. Hann væri næst dýrastur á eftir Shearer ef marka má listann. Man United borgaði þá 28,1 milljón punda en í dag væru það 155,4 milljónir. Veron í leik með Man United.Eddy LEMAISTRE/Getty Images Kaup Liverpool á Stan Collymore eru í þriðja sæti. Kaupverð hans samsvarar 132,9 milljónum punda í dag. Þar á eftir kemur Rio Ferdinand en hann gekk í raðir Man Utd ári eftir Veron. Liðið myndi eflaust borga þær 132,5 milljónir sem Rio ætti að kosta í dag þar sem því sárvantar miðvörð í hans gæðaflokki. Man United á einnig leikmanninn í 5. sæti en þar situr Paul Pogba. Kaupverð hans hefur hækkað nokkuð síðan Man Utd keypti hann 2016. Í dag væri verðið orðið sléttar 126 milljónir punda. Rio Ferdinand er tvívegis á top 10.EPA/AUDUN BRAASTAD Rio er einnig í 6. sæti en hann var dýrasti varnarmaður heims er Leeds United keypti hann af West Ham United. Í dag væru vistaskiptin metin á 124,9 milljónir punda. Þar á eftir koma kaup Man Utd á Wayne Rooney frá Everton (118,6 milljónir) og svo kaup félagsina á Dwight Yorke (118,2 milljónir punda. Dennis Bergkamp (Inter Milan til Arsenal, 117,3 milljónir) og Fernando Torres (Liverpool til Chelsea, 112,3 milljónir punda) eru svo í 9. og 10. sæti listans. Alls eru 100 félagaskipti skoðuð og koma sumir leikmenn fyrir oftar en einu sinni. Rio og Veron til að mynda. Sjá má listann í heild sinni á vef The Athletic. Dennis Bergkamp trúir ekki að hann hafi endað á top 10.EPA PHOTO EPA/GERRY PENNY
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira