Shearer sá dýrasti miðað við gengi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. apríl 2022 07:01 Alan Shearer og hans tímamóta fagn. Shaun Botterill/Getty Images Alan Shearer gekk í raðir Newcastle United sumarið 1996. Þáverandi framherji Blackburn Rovers var keyptur á 15 milljónir punda. Ef það væri yfirfært yfir á daginn í dag myndi Shearer kosta litlar 222 milljónir punda. Á vef The Ahtletic var nýverið farið yfir stærstu félagaskipti ensku úrvalsdeildarinnar og skoðað hvert verð leikmanna væri í dag. Ekki er farið eftir hefðbundnum reglum varðandi verðbólgu heldur var tekið saman breytingar á kaupverði leikmanna í samanburði við auglýsinga samninga og því um líkt. Nokkuð áhugavert er að skoða listann þar sem ýmsir leikmenn voru taldir ódýrir á sínum tíma en ef miða má við fjármagnið sem var til staðar á þeim tíma þá voru þeir leikmenn einfaldlega rándýrir. Alls á Man United fimm af tíu efstu kaupunum. Juan Sébastian Verón gekk í raðir Manchester United frá Lazio sumarið 2021. Hann væri næst dýrastur á eftir Shearer ef marka má listann. Man United borgaði þá 28,1 milljón punda en í dag væru það 155,4 milljónir. Veron í leik með Man United.Eddy LEMAISTRE/Getty Images Kaup Liverpool á Stan Collymore eru í þriðja sæti. Kaupverð hans samsvarar 132,9 milljónum punda í dag. Þar á eftir kemur Rio Ferdinand en hann gekk í raðir Man Utd ári eftir Veron. Liðið myndi eflaust borga þær 132,5 milljónir sem Rio ætti að kosta í dag þar sem því sárvantar miðvörð í hans gæðaflokki. Man United á einnig leikmanninn í 5. sæti en þar situr Paul Pogba. Kaupverð hans hefur hækkað nokkuð síðan Man Utd keypti hann 2016. Í dag væri verðið orðið sléttar 126 milljónir punda. Rio Ferdinand er tvívegis á top 10.EPA/AUDUN BRAASTAD Rio er einnig í 6. sæti en hann var dýrasti varnarmaður heims er Leeds United keypti hann af West Ham United. Í dag væru vistaskiptin metin á 124,9 milljónir punda. Þar á eftir koma kaup Man Utd á Wayne Rooney frá Everton (118,6 milljónir) og svo kaup félagsina á Dwight Yorke (118,2 milljónir punda. Dennis Bergkamp (Inter Milan til Arsenal, 117,3 milljónir) og Fernando Torres (Liverpool til Chelsea, 112,3 milljónir punda) eru svo í 9. og 10. sæti listans. Alls eru 100 félagaskipti skoðuð og koma sumir leikmenn fyrir oftar en einu sinni. Rio og Veron til að mynda. Sjá má listann í heild sinni á vef The Athletic. Dennis Bergkamp trúir ekki að hann hafi endað á top 10.EPA PHOTO EPA/GERRY PENNY Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Á vef The Ahtletic var nýverið farið yfir stærstu félagaskipti ensku úrvalsdeildarinnar og skoðað hvert verð leikmanna væri í dag. Ekki er farið eftir hefðbundnum reglum varðandi verðbólgu heldur var tekið saman breytingar á kaupverði leikmanna í samanburði við auglýsinga samninga og því um líkt. Nokkuð áhugavert er að skoða listann þar sem ýmsir leikmenn voru taldir ódýrir á sínum tíma en ef miða má við fjármagnið sem var til staðar á þeim tíma þá voru þeir leikmenn einfaldlega rándýrir. Alls á Man United fimm af tíu efstu kaupunum. Juan Sébastian Verón gekk í raðir Manchester United frá Lazio sumarið 2021. Hann væri næst dýrastur á eftir Shearer ef marka má listann. Man United borgaði þá 28,1 milljón punda en í dag væru það 155,4 milljónir. Veron í leik með Man United.Eddy LEMAISTRE/Getty Images Kaup Liverpool á Stan Collymore eru í þriðja sæti. Kaupverð hans samsvarar 132,9 milljónum punda í dag. Þar á eftir kemur Rio Ferdinand en hann gekk í raðir Man Utd ári eftir Veron. Liðið myndi eflaust borga þær 132,5 milljónir sem Rio ætti að kosta í dag þar sem því sárvantar miðvörð í hans gæðaflokki. Man United á einnig leikmanninn í 5. sæti en þar situr Paul Pogba. Kaupverð hans hefur hækkað nokkuð síðan Man Utd keypti hann 2016. Í dag væri verðið orðið sléttar 126 milljónir punda. Rio Ferdinand er tvívegis á top 10.EPA/AUDUN BRAASTAD Rio er einnig í 6. sæti en hann var dýrasti varnarmaður heims er Leeds United keypti hann af West Ham United. Í dag væru vistaskiptin metin á 124,9 milljónir punda. Þar á eftir koma kaup Man Utd á Wayne Rooney frá Everton (118,6 milljónir) og svo kaup félagsina á Dwight Yorke (118,2 milljónir punda. Dennis Bergkamp (Inter Milan til Arsenal, 117,3 milljónir) og Fernando Torres (Liverpool til Chelsea, 112,3 milljónir punda) eru svo í 9. og 10. sæti listans. Alls eru 100 félagaskipti skoðuð og koma sumir leikmenn fyrir oftar en einu sinni. Rio og Veron til að mynda. Sjá má listann í heild sinni á vef The Athletic. Dennis Bergkamp trúir ekki að hann hafi endað á top 10.EPA PHOTO EPA/GERRY PENNY
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira