„Þú ferð í ákveðinn karakter þegar þú ert þessi skvísa á Instagram“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 31. mars 2022 18:54 Kristín Péturs er gestur Lóu Bjarkar í fyrsta þættinum af Aðalpersónur. Stöð 2+ Lóa Björk Björnsdóttir fer í kvöld af stað með þættina Aðalpersónur á Stöð 2 og Stöð 2+. Lóa hittir aðalpersónurnar sem internetið hefur fætt af sér og skoðar hvaða áhrif netheimar hafa á raunheima og hvernig mörkin verða sífellt óskýrari. „Ég tala um það við Aron Má Ólafsson, Aron Mola, hann bara brann út. Hann fékk alveg ógeð af því að vera svona mikið alltaf í símanum,“ segir Lóa Björk um þættina. Áhrifavaldar, réttlætisriddarar, klámframleiðendur og neytendur, unglingar sem þrá heimsfrægð en hata annað fólk og peningakerfi sem er stjórnað af nafnlausa fólkinu á þriðja vefnum. Lóa ræðir í fyrsta þættinum við Aron Mola, Kristínu Pétursdóttur og Jóhann Kristófer um áhrifavaldalífsstílinn og allt sem honum fylgir. „Þar eru allir aðalpersónur í sínu eigin lífi,“ segir Jóhann Kristófer þar meðal annars. „Þú ferð í ákveðinn karakter þegar þú ert þessi skvísa á Instagram,“ segir Kristín Péturs. Sýnishorn úr þáttunum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Aðalpersónur - Sýnishorn Lóa Björk ræddi þættina á Bylgjunni í dag. Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. „Ég veit ekki hver skjátíminn ykkar er, en minn er allavega fimm tímar á dag og á slæmum degi er hann svona sjö,“ viðurkennir Lóa meðal annars í viðtalinu. Í Aðalpersónum skoðar Lóa internetið, stafræna lífið sem verður sífellt erfiðara að greina frá því raunverulega. Hvaða áskoranir fylgja því að alast upp með Iphone í vasanum - hafa skoðanir okkar á kynlífi, peningum, frægð og mannréttindabaráttu breyst? Er netið að breyta okkur eða við netinu? Þessum spurningum og fleirum ætlar Lóa Björk að svara í þessari sex þátta seríu. Samfélagsmiðlar Aðalpersónur Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Fleiri fréttir Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Sjá meira
„Ég tala um það við Aron Má Ólafsson, Aron Mola, hann bara brann út. Hann fékk alveg ógeð af því að vera svona mikið alltaf í símanum,“ segir Lóa Björk um þættina. Áhrifavaldar, réttlætisriddarar, klámframleiðendur og neytendur, unglingar sem þrá heimsfrægð en hata annað fólk og peningakerfi sem er stjórnað af nafnlausa fólkinu á þriðja vefnum. Lóa ræðir í fyrsta þættinum við Aron Mola, Kristínu Pétursdóttur og Jóhann Kristófer um áhrifavaldalífsstílinn og allt sem honum fylgir. „Þar eru allir aðalpersónur í sínu eigin lífi,“ segir Jóhann Kristófer þar meðal annars. „Þú ferð í ákveðinn karakter þegar þú ert þessi skvísa á Instagram,“ segir Kristín Péturs. Sýnishorn úr þáttunum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Aðalpersónur - Sýnishorn Lóa Björk ræddi þættina á Bylgjunni í dag. Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. „Ég veit ekki hver skjátíminn ykkar er, en minn er allavega fimm tímar á dag og á slæmum degi er hann svona sjö,“ viðurkennir Lóa meðal annars í viðtalinu. Í Aðalpersónum skoðar Lóa internetið, stafræna lífið sem verður sífellt erfiðara að greina frá því raunverulega. Hvaða áskoranir fylgja því að alast upp með Iphone í vasanum - hafa skoðanir okkar á kynlífi, peningum, frægð og mannréttindabaráttu breyst? Er netið að breyta okkur eða við netinu? Þessum spurningum og fleirum ætlar Lóa Björk að svara í þessari sex þátta seríu.
Samfélagsmiðlar Aðalpersónur Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Fleiri fréttir Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Sjá meira