Arnar leiðir lista Framsóknar í Árborg Samúel Karl Ólason skrifar 31. mars 2022 13:56 Hér má sjá þau sem eru í efstu sex sætum Framsóknarflokksins í Árborg. Framboðslisti Framsóknarflokksins í Árborg var samþykktur á félagsfundi í vikunni. Arnar Freyr Ólafsson, alþjóða fjármálafræðingur á Eyrarbakka, leiðir listann fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Í 2. sæti listans er Ellý Tómasdóttir, stjórnandi og 3. sætið skipar Gísli Guðjónsson, leiðbeinandi. Í yfirlýsingu segir að listi Framsóknar í Árborg sé saman settur af einkar vel menntuðu, fjölbreyttu og ungu fólki. Haft er eftir Ellý Tómasdóttur að „á listanum eru virkilega öflugir frambjóðendur sem eru tilbúnir að starfa fyrir fólkið í Árborg á komandi kjörtímabili.“ Á annað hundrað mættu á félagsfundinn og kom þar fram í ræðu Arnars Freys þar sem hann þakkaði traust félagsmanna að listinn hefði á að skipa fólki úr öllum byggðakjörnum sveitarfélagsins og hefði því innsýn í málefni allra íbúa Árborgar. Listinn: 1. Arnar Freyr Ólafsson, alþjóða fjármálafræðingur 2. Ellý Tómasdóttir,MS í mannauðsstjórnun og forstöðukona Klettsins 3. Gísli Guðjónsson, Búfræðikandidat og kennari 4. Díana Lind Sigurjónsdóttir, deildarstjóri í leikskóla 5. Matthías Bjarnason, framkvæmdastjóri 6. Guðrún Rakel Svandísardóttir, umhverfisskipulagsfræðingur og kennari 7. Arnar Páll Gíslason, vélfræðingur og bráðatæknir 8. Kolbrún Júlía Erlendsdóttir, sérfræðingur á sviði kjaramála hjá VR 9. Óskar Örn Hróbjartsson, tamningamaður og reiðkennari 10. Brynja Valgeirsdóttir, líffræðingur og framhaldsskólakennari 11. Páll Sigurðsson, skógfræðingur 12. Gissur Jónsson, framkvæmdastjóri Ungmennafélags Selfoss 13. Marianne Ósk Brandsson-Nielsen, fv. heilsugæslulæknir 14. Björn Hilmarsson, fangavörður 15. Guðmunda Ólafsdóttir, skjalavörður 16. Gísli Geirsson, fyrrverandi bóndi og rútubílstjóri 17. Fjóla Ingimundardóttir, hjúkrunarfræðingur 18. Arnþór Tryggvason, rafvirki 19. Inga Jara Jónsdóttir, teymisstjóri í félagsþjónustu 20. Þorvaldur Guðmundsson, ökukennari 21. Sólveig Þorvaldsdóttir, bygginga- og jarðskjálftafræðingur 22. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, alþingismaður Árborg Sveitarstjórnarmál Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Sjá meira
Í 2. sæti listans er Ellý Tómasdóttir, stjórnandi og 3. sætið skipar Gísli Guðjónsson, leiðbeinandi. Í yfirlýsingu segir að listi Framsóknar í Árborg sé saman settur af einkar vel menntuðu, fjölbreyttu og ungu fólki. Haft er eftir Ellý Tómasdóttur að „á listanum eru virkilega öflugir frambjóðendur sem eru tilbúnir að starfa fyrir fólkið í Árborg á komandi kjörtímabili.“ Á annað hundrað mættu á félagsfundinn og kom þar fram í ræðu Arnars Freys þar sem hann þakkaði traust félagsmanna að listinn hefði á að skipa fólki úr öllum byggðakjörnum sveitarfélagsins og hefði því innsýn í málefni allra íbúa Árborgar. Listinn: 1. Arnar Freyr Ólafsson, alþjóða fjármálafræðingur 2. Ellý Tómasdóttir,MS í mannauðsstjórnun og forstöðukona Klettsins 3. Gísli Guðjónsson, Búfræðikandidat og kennari 4. Díana Lind Sigurjónsdóttir, deildarstjóri í leikskóla 5. Matthías Bjarnason, framkvæmdastjóri 6. Guðrún Rakel Svandísardóttir, umhverfisskipulagsfræðingur og kennari 7. Arnar Páll Gíslason, vélfræðingur og bráðatæknir 8. Kolbrún Júlía Erlendsdóttir, sérfræðingur á sviði kjaramála hjá VR 9. Óskar Örn Hróbjartsson, tamningamaður og reiðkennari 10. Brynja Valgeirsdóttir, líffræðingur og framhaldsskólakennari 11. Páll Sigurðsson, skógfræðingur 12. Gissur Jónsson, framkvæmdastjóri Ungmennafélags Selfoss 13. Marianne Ósk Brandsson-Nielsen, fv. heilsugæslulæknir 14. Björn Hilmarsson, fangavörður 15. Guðmunda Ólafsdóttir, skjalavörður 16. Gísli Geirsson, fyrrverandi bóndi og rútubílstjóri 17. Fjóla Ingimundardóttir, hjúkrunarfræðingur 18. Arnþór Tryggvason, rafvirki 19. Inga Jara Jónsdóttir, teymisstjóri í félagsþjónustu 20. Þorvaldur Guðmundsson, ökukennari 21. Sólveig Þorvaldsdóttir, bygginga- og jarðskjálftafræðingur 22. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, alþingismaður
Árborg Sveitarstjórnarmál Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Sjá meira