Arnar leiðir lista Framsóknar í Árborg Samúel Karl Ólason skrifar 31. mars 2022 13:56 Hér má sjá þau sem eru í efstu sex sætum Framsóknarflokksins í Árborg. Framboðslisti Framsóknarflokksins í Árborg var samþykktur á félagsfundi í vikunni. Arnar Freyr Ólafsson, alþjóða fjármálafræðingur á Eyrarbakka, leiðir listann fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Í 2. sæti listans er Ellý Tómasdóttir, stjórnandi og 3. sætið skipar Gísli Guðjónsson, leiðbeinandi. Í yfirlýsingu segir að listi Framsóknar í Árborg sé saman settur af einkar vel menntuðu, fjölbreyttu og ungu fólki. Haft er eftir Ellý Tómasdóttur að „á listanum eru virkilega öflugir frambjóðendur sem eru tilbúnir að starfa fyrir fólkið í Árborg á komandi kjörtímabili.“ Á annað hundrað mættu á félagsfundinn og kom þar fram í ræðu Arnars Freys þar sem hann þakkaði traust félagsmanna að listinn hefði á að skipa fólki úr öllum byggðakjörnum sveitarfélagsins og hefði því innsýn í málefni allra íbúa Árborgar. Listinn: 1. Arnar Freyr Ólafsson, alþjóða fjármálafræðingur 2. Ellý Tómasdóttir,MS í mannauðsstjórnun og forstöðukona Klettsins 3. Gísli Guðjónsson, Búfræðikandidat og kennari 4. Díana Lind Sigurjónsdóttir, deildarstjóri í leikskóla 5. Matthías Bjarnason, framkvæmdastjóri 6. Guðrún Rakel Svandísardóttir, umhverfisskipulagsfræðingur og kennari 7. Arnar Páll Gíslason, vélfræðingur og bráðatæknir 8. Kolbrún Júlía Erlendsdóttir, sérfræðingur á sviði kjaramála hjá VR 9. Óskar Örn Hróbjartsson, tamningamaður og reiðkennari 10. Brynja Valgeirsdóttir, líffræðingur og framhaldsskólakennari 11. Páll Sigurðsson, skógfræðingur 12. Gissur Jónsson, framkvæmdastjóri Ungmennafélags Selfoss 13. Marianne Ósk Brandsson-Nielsen, fv. heilsugæslulæknir 14. Björn Hilmarsson, fangavörður 15. Guðmunda Ólafsdóttir, skjalavörður 16. Gísli Geirsson, fyrrverandi bóndi og rútubílstjóri 17. Fjóla Ingimundardóttir, hjúkrunarfræðingur 18. Arnþór Tryggvason, rafvirki 19. Inga Jara Jónsdóttir, teymisstjóri í félagsþjónustu 20. Þorvaldur Guðmundsson, ökukennari 21. Sólveig Þorvaldsdóttir, bygginga- og jarðskjálftafræðingur 22. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, alþingismaður Árborg Sveitarstjórnarmál Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Veður Fleiri fréttir Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Sjá meira
Í 2. sæti listans er Ellý Tómasdóttir, stjórnandi og 3. sætið skipar Gísli Guðjónsson, leiðbeinandi. Í yfirlýsingu segir að listi Framsóknar í Árborg sé saman settur af einkar vel menntuðu, fjölbreyttu og ungu fólki. Haft er eftir Ellý Tómasdóttur að „á listanum eru virkilega öflugir frambjóðendur sem eru tilbúnir að starfa fyrir fólkið í Árborg á komandi kjörtímabili.“ Á annað hundrað mættu á félagsfundinn og kom þar fram í ræðu Arnars Freys þar sem hann þakkaði traust félagsmanna að listinn hefði á að skipa fólki úr öllum byggðakjörnum sveitarfélagsins og hefði því innsýn í málefni allra íbúa Árborgar. Listinn: 1. Arnar Freyr Ólafsson, alþjóða fjármálafræðingur 2. Ellý Tómasdóttir,MS í mannauðsstjórnun og forstöðukona Klettsins 3. Gísli Guðjónsson, Búfræðikandidat og kennari 4. Díana Lind Sigurjónsdóttir, deildarstjóri í leikskóla 5. Matthías Bjarnason, framkvæmdastjóri 6. Guðrún Rakel Svandísardóttir, umhverfisskipulagsfræðingur og kennari 7. Arnar Páll Gíslason, vélfræðingur og bráðatæknir 8. Kolbrún Júlía Erlendsdóttir, sérfræðingur á sviði kjaramála hjá VR 9. Óskar Örn Hróbjartsson, tamningamaður og reiðkennari 10. Brynja Valgeirsdóttir, líffræðingur og framhaldsskólakennari 11. Páll Sigurðsson, skógfræðingur 12. Gissur Jónsson, framkvæmdastjóri Ungmennafélags Selfoss 13. Marianne Ósk Brandsson-Nielsen, fv. heilsugæslulæknir 14. Björn Hilmarsson, fangavörður 15. Guðmunda Ólafsdóttir, skjalavörður 16. Gísli Geirsson, fyrrverandi bóndi og rútubílstjóri 17. Fjóla Ingimundardóttir, hjúkrunarfræðingur 18. Arnþór Tryggvason, rafvirki 19. Inga Jara Jónsdóttir, teymisstjóri í félagsþjónustu 20. Þorvaldur Guðmundsson, ökukennari 21. Sólveig Þorvaldsdóttir, bygginga- og jarðskjálftafræðingur 22. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, alþingismaður
Árborg Sveitarstjórnarmál Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Veður Fleiri fréttir Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Sjá meira