Ekki hrifnir af Manderson: „Veit ekkert hvað ég á að segja um þennan gæja“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. mars 2022 12:30 Isaiah Manderson hefur ekki beint slegið í gegn eftir að hann kom til KR. vísir/bára Isaiah Manderson átti sinn besta leik fyrir KR þegar liðið vann Þór á Akureyri á sunnudaginn. Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds eru samt langt frá því að vera hrifnir af leikmanninum. Manderson skoraði nítján stig og tók tíu fráköst í leiknum á Akureyri þar sem KR-ingar unnu botnliðið naumlega, 91-93. Þetta var í fyrsta sinn sem Manderson fagnaði sigri í búningi KR. „Ég ætla ekki að lasta hann en þetta var á móti Þór Ak. Ég veit ekkert hvað ég á að segja um þennan gæja,“ sagði Hermann Hauksson í Subway Körfuboltakvöldi á mánudaginn. „Það er örugglega hægt að nota hann og láta hann gera eitthvað. Þetta er eitthvað skrítið.“ Klippa: Subway Körfuboltakvöld - Umræða um Isaiah Manderson Matthías Orri Sigurðarson var hrifnari af KR-liðinu fyrir komu Mandersons en eftir að hann kom í Vesturbæinn. „Ég var orðinn svo hrifinn af þessu liði áður en hann kom inn. Þeir voru léttleikandi og allir vissu hvað þeir áttu að gera. Þeir voru mjög vel slípaðir saman í vörninni og Þorri [Þorvaldur Orri Árnason] var að spila frábærlega. Mér finnst allt þetta hafa dottið niður eftir að hann kom. Hvort það er honum að kenna, held ég já,“ sagði Matthías. „Ég hugsa að þetta hafi verið smá neyðarkaup. Auðvitað tekur maður áhættuna. En það er spurning hvort hann þurfi endilega að spila svona mikið.“ KR mætir Val í lokaumferð Subway-deildarinnar annað kvöld. KR-ingar þurfa að vinna til að vera öruggir með sæti í úrslitakeppninni. Innslagið í heild sinni má sjá spilaranum hér fyrir ofan. Subway-deild karla KR Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Segja Milka þyngri, hægari og fullan af söknuði Eftir að hafa verið einn albesti leikmaður efstu deildar Íslands í körfubolta síðustu tvö tímabil hefur Dominykas Milka ekki náð að láta ljós sitt skína eins vel í vetur. Litháinn var til umræðu í Subway Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gær. 29. mars 2022 16:31 „Þakklátur að fara héðan með sigur“ KR vann nauman sigur á Þór Akureyri fyrir norðan í kvöld, 91-93. 27. mars 2022 21:47 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - KR 91-93 | Naumur sigur KR-inga fyrir norðan Þór Akureyri og KR mættust í næstsíðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta á Akureyri í kvöld. 27. mars 2022 22:05 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Fleiri fréttir „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Sjá meira
Manderson skoraði nítján stig og tók tíu fráköst í leiknum á Akureyri þar sem KR-ingar unnu botnliðið naumlega, 91-93. Þetta var í fyrsta sinn sem Manderson fagnaði sigri í búningi KR. „Ég ætla ekki að lasta hann en þetta var á móti Þór Ak. Ég veit ekkert hvað ég á að segja um þennan gæja,“ sagði Hermann Hauksson í Subway Körfuboltakvöldi á mánudaginn. „Það er örugglega hægt að nota hann og láta hann gera eitthvað. Þetta er eitthvað skrítið.“ Klippa: Subway Körfuboltakvöld - Umræða um Isaiah Manderson Matthías Orri Sigurðarson var hrifnari af KR-liðinu fyrir komu Mandersons en eftir að hann kom í Vesturbæinn. „Ég var orðinn svo hrifinn af þessu liði áður en hann kom inn. Þeir voru léttleikandi og allir vissu hvað þeir áttu að gera. Þeir voru mjög vel slípaðir saman í vörninni og Þorri [Þorvaldur Orri Árnason] var að spila frábærlega. Mér finnst allt þetta hafa dottið niður eftir að hann kom. Hvort það er honum að kenna, held ég já,“ sagði Matthías. „Ég hugsa að þetta hafi verið smá neyðarkaup. Auðvitað tekur maður áhættuna. En það er spurning hvort hann þurfi endilega að spila svona mikið.“ KR mætir Val í lokaumferð Subway-deildarinnar annað kvöld. KR-ingar þurfa að vinna til að vera öruggir með sæti í úrslitakeppninni. Innslagið í heild sinni má sjá spilaranum hér fyrir ofan.
Subway-deild karla KR Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Segja Milka þyngri, hægari og fullan af söknuði Eftir að hafa verið einn albesti leikmaður efstu deildar Íslands í körfubolta síðustu tvö tímabil hefur Dominykas Milka ekki náð að láta ljós sitt skína eins vel í vetur. Litháinn var til umræðu í Subway Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gær. 29. mars 2022 16:31 „Þakklátur að fara héðan með sigur“ KR vann nauman sigur á Þór Akureyri fyrir norðan í kvöld, 91-93. 27. mars 2022 21:47 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - KR 91-93 | Naumur sigur KR-inga fyrir norðan Þór Akureyri og KR mættust í næstsíðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta á Akureyri í kvöld. 27. mars 2022 22:05 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Fleiri fréttir „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Sjá meira
Segja Milka þyngri, hægari og fullan af söknuði Eftir að hafa verið einn albesti leikmaður efstu deildar Íslands í körfubolta síðustu tvö tímabil hefur Dominykas Milka ekki náð að láta ljós sitt skína eins vel í vetur. Litháinn var til umræðu í Subway Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gær. 29. mars 2022 16:31
„Þakklátur að fara héðan með sigur“ KR vann nauman sigur á Þór Akureyri fyrir norðan í kvöld, 91-93. 27. mars 2022 21:47
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - KR 91-93 | Naumur sigur KR-inga fyrir norðan Þór Akureyri og KR mættust í næstsíðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta á Akureyri í kvöld. 27. mars 2022 22:05