Grínaðist með að hafa misst af módelstörfum eftir að hafa fengið hafnabolta í augað Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. mars 2022 12:00 Rachel Balkovec sýndi glóðaraugað á Instagram. instagram-síða Rachel Balkovec Heppnin var ekki beint í liði með Rachel Balkovec á æfingu hjá hafnaboltaliðinu Tampa Tarpons á dögunum. Balkovec fékk nefnilega hafnabolta í augað eftir misheppnað högg frá leikmanni og fékk svakalegt glóðarauga. Hún sýndi það á Instagram á dögunum. „Þegar allt er tekið með í reikninginn er ég mjög heppin. Læknarnar hafa sagt mér að fara mér hægt og ég ætla að fylgja ráðleggingum þeirra. Eins mikið og ég sakna þess að vera í kringum leikmennina og starfsfólkið geri ég ekki ráð fyrir að þetta hafi áhrif á starf mitt og skyldur gagnvart liðinu á tímabilinu,“ sagði Balkovec í yfirlýsingu. Það er ekki bara augað á Balkovec sem er svart heldur einnig húmorinn. „Ég var reyndar komin með nokkra módelsamninga en þetta setti strik í reikninginn,“ skrifaði Balkovec á Instagram. Balkovec, sem er 34 ára, komst í fréttirnar fyrr á þessu ráði þegar hún var ráðin stjóri Tampa Tarpons. Hún er fyrsta konan sem er stjóri hjá karlaliði í hafnabolta. Tampa Tarpons er eins konar varalið New York Yankees. Balkovec hóf störf hjá Yankees fyrir þremur árum. Hafnabolti Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Í beinni: Real Madrid - Milan | Risaleikur á Santiago Bernabéu Í beinni: Sporting - Man. City | Síðasti heimaleikur Amorims Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Sjá meira
Balkovec fékk nefnilega hafnabolta í augað eftir misheppnað högg frá leikmanni og fékk svakalegt glóðarauga. Hún sýndi það á Instagram á dögunum. „Þegar allt er tekið með í reikninginn er ég mjög heppin. Læknarnar hafa sagt mér að fara mér hægt og ég ætla að fylgja ráðleggingum þeirra. Eins mikið og ég sakna þess að vera í kringum leikmennina og starfsfólkið geri ég ekki ráð fyrir að þetta hafi áhrif á starf mitt og skyldur gagnvart liðinu á tímabilinu,“ sagði Balkovec í yfirlýsingu. Það er ekki bara augað á Balkovec sem er svart heldur einnig húmorinn. „Ég var reyndar komin með nokkra módelsamninga en þetta setti strik í reikninginn,“ skrifaði Balkovec á Instagram. Balkovec, sem er 34 ára, komst í fréttirnar fyrr á þessu ráði þegar hún var ráðin stjóri Tampa Tarpons. Hún er fyrsta konan sem er stjóri hjá karlaliði í hafnabolta. Tampa Tarpons er eins konar varalið New York Yankees. Balkovec hóf störf hjá Yankees fyrir þremur árum.
Hafnabolti Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Í beinni: Real Madrid - Milan | Risaleikur á Santiago Bernabéu Í beinni: Sporting - Man. City | Síðasti heimaleikur Amorims Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Sjá meira