Grínaðist með að hafa misst af módelstörfum eftir að hafa fengið hafnabolta í augað Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. mars 2022 12:00 Rachel Balkovec sýndi glóðaraugað á Instagram. instagram-síða Rachel Balkovec Heppnin var ekki beint í liði með Rachel Balkovec á æfingu hjá hafnaboltaliðinu Tampa Tarpons á dögunum. Balkovec fékk nefnilega hafnabolta í augað eftir misheppnað högg frá leikmanni og fékk svakalegt glóðarauga. Hún sýndi það á Instagram á dögunum. „Þegar allt er tekið með í reikninginn er ég mjög heppin. Læknarnar hafa sagt mér að fara mér hægt og ég ætla að fylgja ráðleggingum þeirra. Eins mikið og ég sakna þess að vera í kringum leikmennina og starfsfólkið geri ég ekki ráð fyrir að þetta hafi áhrif á starf mitt og skyldur gagnvart liðinu á tímabilinu,“ sagði Balkovec í yfirlýsingu. Það er ekki bara augað á Balkovec sem er svart heldur einnig húmorinn. „Ég var reyndar komin með nokkra módelsamninga en þetta setti strik í reikninginn,“ skrifaði Balkovec á Instagram. Balkovec, sem er 34 ára, komst í fréttirnar fyrr á þessu ráði þegar hún var ráðin stjóri Tampa Tarpons. Hún er fyrsta konan sem er stjóri hjá karlaliði í hafnabolta. Tampa Tarpons er eins konar varalið New York Yankees. Balkovec hóf störf hjá Yankees fyrir þremur árum. Hafnabolti Mest lesið Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Í beinni: Leyton Orient - Man. City | Stríðir C-deildarliðið City? Enski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Golf Fleiri fréttir Valskonur tóku ÍBV í kennslustund Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Hófí Dóra brunaði í 29. sæti Í beinni: Leyton Orient - Man. City | Stríðir C-deildarliðið City? Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Andri Lucas skoraði í kvöld „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Sjá meira
Balkovec fékk nefnilega hafnabolta í augað eftir misheppnað högg frá leikmanni og fékk svakalegt glóðarauga. Hún sýndi það á Instagram á dögunum. „Þegar allt er tekið með í reikninginn er ég mjög heppin. Læknarnar hafa sagt mér að fara mér hægt og ég ætla að fylgja ráðleggingum þeirra. Eins mikið og ég sakna þess að vera í kringum leikmennina og starfsfólkið geri ég ekki ráð fyrir að þetta hafi áhrif á starf mitt og skyldur gagnvart liðinu á tímabilinu,“ sagði Balkovec í yfirlýsingu. Það er ekki bara augað á Balkovec sem er svart heldur einnig húmorinn. „Ég var reyndar komin með nokkra módelsamninga en þetta setti strik í reikninginn,“ skrifaði Balkovec á Instagram. Balkovec, sem er 34 ára, komst í fréttirnar fyrr á þessu ráði þegar hún var ráðin stjóri Tampa Tarpons. Hún er fyrsta konan sem er stjóri hjá karlaliði í hafnabolta. Tampa Tarpons er eins konar varalið New York Yankees. Balkovec hóf störf hjá Yankees fyrir þremur árum.
Hafnabolti Mest lesið Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Í beinni: Leyton Orient - Man. City | Stríðir C-deildarliðið City? Enski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Golf Fleiri fréttir Valskonur tóku ÍBV í kennslustund Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Hófí Dóra brunaði í 29. sæti Í beinni: Leyton Orient - Man. City | Stríðir C-deildarliðið City? Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Andri Lucas skoraði í kvöld „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Sjá meira