Mané skaut Senegal á HM Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. mars 2022 19:58 Sadio Mané skoraði úr fimmtu spyrnu Senegal og tryggði liðinu farseðilinn á HM. Visionhaus/Getty Images Sadio Mané reyndist hetja Senegal er hann tryggði liðinu farseðilinn á HM eftir 3-1 sigur gegn Egyptum í vítaspyrnukeppni. Liðsfélagi hans hjá Liverpool, Mohamed Salah, og félagar hans í egypska landsliðinu sitja hins vegar eftir með sárt ennið. Boulaye Dia kom Senegal yfir strax á þriðju mínútu leiksins og því var allt orðið jafnt í einvíginu snemma leiks. Þetta reyndist eina markið sem var skorað í venjulegum leiktíma og niðurstaðan að 90 mínútum loknum því 1-0, Senegal í vil. Samalagt var staðan 1-1 og því þurfti að framlengja. Ekki tókst liðunum að finna netmöskvana í framlengingunni og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara. Kalidou Koulibaly tók fyrstu spyrnuna fyrir Senegal, en setti boltann í þverslánna. Mohamed Salah var fyrstur á punktinn fyrir Egypta, en hann þrumaði boltanum yfir markið og staðan því enn jöfn eftir fyrstu tvær spyrnurnar. Saliou Ciss var næstur á punktinn fyrir Senegal, en hann lét Mohamed El Shenawi verja frá sér. Zizo fékk því tækifæri til að koma Egyptum yfir, en hann setti boltann framhjá og var því ekkert mark komið í vítaspyrnukeppnina eftir fjórar spyrnur. Það hlaut þó að koma að því að liðin myndu skora. Ismaila Sarr kom Senegal yfir áður en Amr Al Sulaya jafnaði metin. Ahmadou Bamba Dieng kom Senegal í 2-1, en Mostafa Mohamed lét Edouard Mendy verja frá sér. Sadio Mané fékk því tækifæri til að tryggja Senegal sigur í fimmtu spyrnu liðsins. Hann gerði engin mistök og skoraði af miklu öryggi framhjá Mohamed El Shenawi og farseðillinn á HM var því í höfn. Fótbolti HM 2022 í Katar Senegal Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Leik lokið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Sjá meira
Boulaye Dia kom Senegal yfir strax á þriðju mínútu leiksins og því var allt orðið jafnt í einvíginu snemma leiks. Þetta reyndist eina markið sem var skorað í venjulegum leiktíma og niðurstaðan að 90 mínútum loknum því 1-0, Senegal í vil. Samalagt var staðan 1-1 og því þurfti að framlengja. Ekki tókst liðunum að finna netmöskvana í framlengingunni og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara. Kalidou Koulibaly tók fyrstu spyrnuna fyrir Senegal, en setti boltann í þverslánna. Mohamed Salah var fyrstur á punktinn fyrir Egypta, en hann þrumaði boltanum yfir markið og staðan því enn jöfn eftir fyrstu tvær spyrnurnar. Saliou Ciss var næstur á punktinn fyrir Senegal, en hann lét Mohamed El Shenawi verja frá sér. Zizo fékk því tækifæri til að koma Egyptum yfir, en hann setti boltann framhjá og var því ekkert mark komið í vítaspyrnukeppnina eftir fjórar spyrnur. Það hlaut þó að koma að því að liðin myndu skora. Ismaila Sarr kom Senegal yfir áður en Amr Al Sulaya jafnaði metin. Ahmadou Bamba Dieng kom Senegal í 2-1, en Mostafa Mohamed lét Edouard Mendy verja frá sér. Sadio Mané fékk því tækifæri til að tryggja Senegal sigur í fimmtu spyrnu liðsins. Hann gerði engin mistök og skoraði af miklu öryggi framhjá Mohamed El Shenawi og farseðillinn á HM var því í höfn.
Fótbolti HM 2022 í Katar Senegal Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Leik lokið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Sjá meira