F1 verður ekki aflýst þrátt fyrir sprengjuárás Atli Arason skrifar 26. mars 2022 14:01 Olíu tankar í ljósum logum Skjáskot - Youtube Kappaksturinn í Sádí-Arabíu mun fara fram þrátt fyrir að sprengju var varpað á olíu tanka sem staðsettir eru örfáum kílómetrum frá akstursbrautinni sjálfri. Árásin átti sér stað í gærkvöldi á meðan æfingum ökumanna stóð. Joint statement on the Saudi Arabian Grand Prix pic.twitter.com/xsyYpvVmhB— Formula 1 (@F1) March 26, 2022 Stefano Domenicali, forstjóri Formúlu 1, sagði að keppnin muni fara fram og að öryggi allra ökumanna væri tryggt. Um tíma var óljóst hvort að keppninni yrði aflýst en eftir mikil fundarhöld síðasta sólarhringinn hefur verið ákveðið að halda keppninni til streitu. „F1 treystir stjórnvöldum hér en þau hafa heitið því að öryggi allra sé tryggt. Kappaksturinn mun fara fram eins og áætlað, öll liðin og allir ökumenn hafa ákveðið það í sameiningu,“ sagði Domenicali við fjölmiðla í morgun. Kappaksturinn hefst á morgun klukkan 16:30. Árásinni var beint að Aramco, sem er olíufélag í eigu Sáda en talið er að Húti fylkingin beri ábyrgð á sprengingunni. Sádi-Arabía Formúla Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Árásin átti sér stað í gærkvöldi á meðan æfingum ökumanna stóð. Joint statement on the Saudi Arabian Grand Prix pic.twitter.com/xsyYpvVmhB— Formula 1 (@F1) March 26, 2022 Stefano Domenicali, forstjóri Formúlu 1, sagði að keppnin muni fara fram og að öryggi allra ökumanna væri tryggt. Um tíma var óljóst hvort að keppninni yrði aflýst en eftir mikil fundarhöld síðasta sólarhringinn hefur verið ákveðið að halda keppninni til streitu. „F1 treystir stjórnvöldum hér en þau hafa heitið því að öryggi allra sé tryggt. Kappaksturinn mun fara fram eins og áætlað, öll liðin og allir ökumenn hafa ákveðið það í sameiningu,“ sagði Domenicali við fjölmiðla í morgun. Kappaksturinn hefst á morgun klukkan 16:30. Árásinni var beint að Aramco, sem er olíufélag í eigu Sáda en talið er að Húti fylkingin beri ábyrgð á sprengingunni.
Sádi-Arabía Formúla Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira