Hamilton vill sjá breytingar í Sádi-Arabíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. mars 2022 09:00 Lewis Hamilton tjáði sig um stöðu mála í Sádi-Arabíu á blaðamannafundi. AP Photo/Kamran Jebreili Lewis Hamilton, einn besti ökumaður Formúlu 1 frá upphafi, hefur tjáð sig um stöðu mála í Sádi-Arabíu en keppni helgarinnar í F1 mun fara þar fram. Verður það annar kappakstur Formúlunnar í landinu. Dauðarefsingin er enn við lýði i Sádi-Arabíu og fyrir aðeins nokkrum vikum var metfjöldi tekinn af lífi. Hamilton, sem hefur verið duglegur við að nýta rödd sína og tjá sig um málefni líðandi stundar, vill sjá breytingar á stöðu mála í Sádi-Arabíu. „Við ákveðum ekki hvar við keppum en ég tel það skyldu okkar að reyna gera það sem í valdi okkar stendur,“ sagði Hamilton á blaðamannafundi á föstudag. Þá segist hann tilbúinn að hitta þá sem ráða til að ræða breytingar. Lewis Hamilton says Formula 1 drivers are "duty bound" to try and raise awareness of issues in Saudi Arabia and admits he is "open" to meeting those in authority to try and drive change in the country. pic.twitter.com/IVdWo5O8Ho— Sky Sports F1 (@SkySportsF1) March 25, 2022 Mannréttindasamtökin Reprieve hafa gagnrýnt forráðamenn Formúlu 1 fyrir að gera langtíma samning við Sádi-Arabíu vitandi hvernig málum væri háttað þar í landi. Það breytir því ekki að um helgina verður keppt í Formúlu 1 í borginni Jeddah í Sádi-Arabíu. Formúla Sádi-Arabía Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Fleiri fréttir Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Dauðarefsingin er enn við lýði i Sádi-Arabíu og fyrir aðeins nokkrum vikum var metfjöldi tekinn af lífi. Hamilton, sem hefur verið duglegur við að nýta rödd sína og tjá sig um málefni líðandi stundar, vill sjá breytingar á stöðu mála í Sádi-Arabíu. „Við ákveðum ekki hvar við keppum en ég tel það skyldu okkar að reyna gera það sem í valdi okkar stendur,“ sagði Hamilton á blaðamannafundi á föstudag. Þá segist hann tilbúinn að hitta þá sem ráða til að ræða breytingar. Lewis Hamilton says Formula 1 drivers are "duty bound" to try and raise awareness of issues in Saudi Arabia and admits he is "open" to meeting those in authority to try and drive change in the country. pic.twitter.com/IVdWo5O8Ho— Sky Sports F1 (@SkySportsF1) March 25, 2022 Mannréttindasamtökin Reprieve hafa gagnrýnt forráðamenn Formúlu 1 fyrir að gera langtíma samning við Sádi-Arabíu vitandi hvernig málum væri háttað þar í landi. Það breytir því ekki að um helgina verður keppt í Formúlu 1 í borginni Jeddah í Sádi-Arabíu.
Formúla Sádi-Arabía Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Fleiri fréttir Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira