Vettel gæti líka misst af kappakstrinum í Sádi-Arabíu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. mars 2022 21:15 Sebastian Vettel gæti þurft að horfa á annan kappakstur í sjónvarpinu. Lars Baron/Getty Images Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, gæti misst af keppakstrinum í Sádi-Arabíu um helgina vegna kórónuveirunnar. Vettel gat ekki verið með í fyrsta kappakstri tímabilsins seinustu helgi eftir að hann greindist með veiruna og því þurfti Nico Hülkenberg að aka Aston Martin bifreið hans. Nú gæti það farið svo að Vettel verði ekki heldur með í kappakstrinum sem fram fer á sunnudaginn. Hann hefur ekki enn skilað neikvæðu kórónuveiruprófi og eins og staðan er núna má hann því ekki keppa. Aston Martin-liðið gæti því þurft að kalla varamanninn Hülkenberg inn í liðið aðra vikuna í röð, en hann endaði í 17. sæti seinustu helgi. Liðið hefur gefið Vettel frest til morguns til að skila neikvæðu kórónuveiruprófi. Formúla Akstursíþróttir Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Vettel gat ekki verið með í fyrsta kappakstri tímabilsins seinustu helgi eftir að hann greindist með veiruna og því þurfti Nico Hülkenberg að aka Aston Martin bifreið hans. Nú gæti það farið svo að Vettel verði ekki heldur með í kappakstrinum sem fram fer á sunnudaginn. Hann hefur ekki enn skilað neikvæðu kórónuveiruprófi og eins og staðan er núna má hann því ekki keppa. Aston Martin-liðið gæti því þurft að kalla varamanninn Hülkenberg inn í liðið aðra vikuna í röð, en hann endaði í 17. sæti seinustu helgi. Liðið hefur gefið Vettel frest til morguns til að skila neikvæðu kórónuveiruprófi.
Formúla Akstursíþróttir Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira