Tim Burton endurvekur Addams fjölskylduna Elísabet Hanna skrifar 25. mars 2022 16:30 Christina Ricci, Catherine Zeta Jones og Jenna Ortega fara allar með hlutverk í þáttunum. Samsett/David Livingston/Rich Fury/Jeremy Chan Tim Burton mun glæða Addams fjölskylduna lífi í nýrri þáttaseríu fyrir Netflix en þetta verður í fyrsta skipti sem hann leikstýrir seríu. Þættirnir bera heitir Wednesday og er það tilvitnun í dóttur Addams fjölskyldunnar sem Jenna Ortega mun leika. Skemmtilegir leikarar Jenna Ortega hefur sést á skjánum meðal annars í Netflix þáttunum You, fjölskyldumyndinni Yes day og Jane the virgin. Catherine Zeta-Jones mun fara með hlutverk Morticia Addams og Luis Guzmán mun leika Gomez Addams. Tim Burton er þekktur fyrir fyrir sinn einstaka stíl og hefur meðal annars leikstýrt myndum á borð við Edward Scissorhands, Beetlejuice, Charlie and the Chocolate Factory, Corpse bride og Sweeney Todd: The Demon Barber of Fleet Street. Tim Burton er þekktur fyrir sinn einstaka stíl.Getty/Vittorio Zunino Celotto Vampírur, varúlfar og sírenur Þættirnir munu fylgja Wednesday þar sem hún fer í heimavistaskóla og kynnist nýju fólki og verum og lærir um leyndarmál sem tengjast fjölskyldunni hennar. Vampírur, varúlfar og sírenur munu koma við sögu. View this post on Instagram A post shared by Jenna Ortega (@jennaortega) Undirskriftalisti aðdáenda Christina Ricci sem lék Wednesday Addams á sínum tíma mun einnig snúa aftur í þáttunum og eru aðdáendur fjölskyldunnar sáttir með það eftir að þeir stofnuðu undirskriftarlista þegar þættirnir voru fyrst tilkynntir. Það er enn óljóst með hvaða hlutverk leikkonan mun fara en er það ný persóna sem ekki hefur sést í fjölskyldunni áður. View this post on Instagram A post shared by Christina Ricci (@riccigrams) Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Addams Family-stjarna látin Ken Weatherwax lést úr hjartaáfalli, 59 ára að aldri. 9. desember 2014 20:00 Hugmyndir fyrir hrekkjavöku Hrekkavakan er í kvöld-ertu komin(n) með búning? 31. október 2014 12:00 Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira
Skemmtilegir leikarar Jenna Ortega hefur sést á skjánum meðal annars í Netflix þáttunum You, fjölskyldumyndinni Yes day og Jane the virgin. Catherine Zeta-Jones mun fara með hlutverk Morticia Addams og Luis Guzmán mun leika Gomez Addams. Tim Burton er þekktur fyrir fyrir sinn einstaka stíl og hefur meðal annars leikstýrt myndum á borð við Edward Scissorhands, Beetlejuice, Charlie and the Chocolate Factory, Corpse bride og Sweeney Todd: The Demon Barber of Fleet Street. Tim Burton er þekktur fyrir sinn einstaka stíl.Getty/Vittorio Zunino Celotto Vampírur, varúlfar og sírenur Þættirnir munu fylgja Wednesday þar sem hún fer í heimavistaskóla og kynnist nýju fólki og verum og lærir um leyndarmál sem tengjast fjölskyldunni hennar. Vampírur, varúlfar og sírenur munu koma við sögu. View this post on Instagram A post shared by Jenna Ortega (@jennaortega) Undirskriftalisti aðdáenda Christina Ricci sem lék Wednesday Addams á sínum tíma mun einnig snúa aftur í þáttunum og eru aðdáendur fjölskyldunnar sáttir með það eftir að þeir stofnuðu undirskriftarlista þegar þættirnir voru fyrst tilkynntir. Það er enn óljóst með hvaða hlutverk leikkonan mun fara en er það ný persóna sem ekki hefur sést í fjölskyldunni áður. View this post on Instagram A post shared by Christina Ricci (@riccigrams)
Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Addams Family-stjarna látin Ken Weatherwax lést úr hjartaáfalli, 59 ára að aldri. 9. desember 2014 20:00 Hugmyndir fyrir hrekkjavöku Hrekkavakan er í kvöld-ertu komin(n) með búning? 31. október 2014 12:00 Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira
Addams Family-stjarna látin Ken Weatherwax lést úr hjartaáfalli, 59 ára að aldri. 9. desember 2014 20:00