Töpuðu fyrir vængbrotnum Stríðsmönnum og rifust á hliðarlínunni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. mars 2022 08:31 Erik Spoelstra og Jimmy Butler öskruðu á hvorn annan í leikhléi. getty/Eric Espada Þrátt fyrir að vera án fjölmargra lykilmanna vann Golden State Warriors efsta lið Austurdeildarinnar, Miami Heat, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 104-118. Stephen Curry er meiddur og Steve Kerr hvíldi einnig Klay Thompson, Draymond Green og Otto Porter gegn Miami í nótt. En það kom ekki að sök. Mótlætið fór í taugarnar á Miami-mönnum sem rifust í leikhléi eftir 19-0 byrjun Golden State í seinni hálfleik. Jimmy Butler og þjálfarinn Erik Spoelstra áttu í orðaskiptum og Butler reifst svo við Udonis Haslem. Jordan Poole skoraði þrjátíu stig fyrir Golden State og þeir Jonathan Kuminga, Andrew Wiggins og Damion Lee 22 stig hver. Kyle Lowry skoraði 26 stig fyrir Miami og Bam Adebayo 25 stig. Jordan Poole's 11th straight game with 20+ points powers the @warriors to victory! 30 PTS | 9 AST (career high) | 7 3PM pic.twitter.com/yU84H18Ah7— NBA (@NBA) March 24, 2022 LeBron James lék ekki með Los Angeles Lakers þegar liðið tapaði fyrir Philadelphia 76ers á heimavelli, 121-126. Joel Embiid skoraði þrjátíu stig fyrir Sixers og James Harden 24. Philadelphia er í 2. sæti Austurdeildarinnar og er aðeins tveimur sigrum frá efsta sætinu. @JoelEmbiid does it on both ends in the @sixers win!30 points10 rebounds3 steals3 blocks pic.twitter.com/0zWHncuWFe— NBA (@NBA) March 24, 2022 Gott gengi Boston Celtics hélt áfram þegar liðið sigraði Utah Jazz, 125-97. Þetta var fimmti sigur Boston í röð og níundi sigurinn í síðustu tíu leikjum. Jayson Tatum og Jaylen Brown skoruðu 26 stig hvor fyrir Boston. Donovan Mitchell var langstigahæstur í liði Utah með 37 stig. Another great game for @FCHWPO Check out our @gatorade Player of the Game pic.twitter.com/pngNhQt4nj— Boston Celtics (@celtics) March 24, 2022 Úrslitin í nótt Miami 104-118 Golden State LA Lakers 121-126 Philadelphia Boston 125-97 Utah Charlotte 106-121 NY Knicks Detroit 122-101 Atlanta Indiana 109-110 Sacramento Memphis 132-120 Brooklyn Minnesota 116-125 Phoenix Oklahoma 118-102 Orlando Dallas 110-91 Houston Portland 96-133 San Antonio NBA Mest lesið Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Sjá meira
Stephen Curry er meiddur og Steve Kerr hvíldi einnig Klay Thompson, Draymond Green og Otto Porter gegn Miami í nótt. En það kom ekki að sök. Mótlætið fór í taugarnar á Miami-mönnum sem rifust í leikhléi eftir 19-0 byrjun Golden State í seinni hálfleik. Jimmy Butler og þjálfarinn Erik Spoelstra áttu í orðaskiptum og Butler reifst svo við Udonis Haslem. Jordan Poole skoraði þrjátíu stig fyrir Golden State og þeir Jonathan Kuminga, Andrew Wiggins og Damion Lee 22 stig hver. Kyle Lowry skoraði 26 stig fyrir Miami og Bam Adebayo 25 stig. Jordan Poole's 11th straight game with 20+ points powers the @warriors to victory! 30 PTS | 9 AST (career high) | 7 3PM pic.twitter.com/yU84H18Ah7— NBA (@NBA) March 24, 2022 LeBron James lék ekki með Los Angeles Lakers þegar liðið tapaði fyrir Philadelphia 76ers á heimavelli, 121-126. Joel Embiid skoraði þrjátíu stig fyrir Sixers og James Harden 24. Philadelphia er í 2. sæti Austurdeildarinnar og er aðeins tveimur sigrum frá efsta sætinu. @JoelEmbiid does it on both ends in the @sixers win!30 points10 rebounds3 steals3 blocks pic.twitter.com/0zWHncuWFe— NBA (@NBA) March 24, 2022 Gott gengi Boston Celtics hélt áfram þegar liðið sigraði Utah Jazz, 125-97. Þetta var fimmti sigur Boston í röð og níundi sigurinn í síðustu tíu leikjum. Jayson Tatum og Jaylen Brown skoruðu 26 stig hvor fyrir Boston. Donovan Mitchell var langstigahæstur í liði Utah með 37 stig. Another great game for @FCHWPO Check out our @gatorade Player of the Game pic.twitter.com/pngNhQt4nj— Boston Celtics (@celtics) March 24, 2022 Úrslitin í nótt Miami 104-118 Golden State LA Lakers 121-126 Philadelphia Boston 125-97 Utah Charlotte 106-121 NY Knicks Detroit 122-101 Atlanta Indiana 109-110 Sacramento Memphis 132-120 Brooklyn Minnesota 116-125 Phoenix Oklahoma 118-102 Orlando Dallas 110-91 Houston Portland 96-133 San Antonio
Miami 104-118 Golden State LA Lakers 121-126 Philadelphia Boston 125-97 Utah Charlotte 106-121 NY Knicks Detroit 122-101 Atlanta Indiana 109-110 Sacramento Memphis 132-120 Brooklyn Minnesota 116-125 Phoenix Oklahoma 118-102 Orlando Dallas 110-91 Houston Portland 96-133 San Antonio
NBA Mest lesið Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Sjá meira